Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNl 1974 DAGBÓK I dag er fiinintudagurinn 13. júní, 164dagur ársins 1974. Dýridagur. 8. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.26, síðdegisflóð kl. 00.41. Sólarupprás I Reykjavík er kl. 02.59, sólarlag kl. 23.57. A Akureyri er sólarupprás kl. 01.49, sólarlag kl. 00.39. (Heimild: tslandsalmanakið) Því að þeir voru tfmarnir, að vér vorum einnig óskynsamir, óhlýðnir, villuráfandi, f ánauð margs konar fýsna og lostasemda, ólum aldur vorn f illsku og öfund, andstyggilegir og hatandi hver annan; en er gæzka Guðs, frelsara vors, birtist, þá frelsaði hann oss, ekki vegna réttlætisverkanna, sem vér höfðum unnið, heldur samkvæmt miskunn sinni fyrir laug endurfæðingar og endurnýjunar heilags anda, sem hann úthellti yfir oss ríkulega fyrir Jesúm Krist, frelsara vorn, til þess að vér réttlættir fyrir náð hans yrðum f voninni erfingjar eilífs lffs. (Tftusarbréfið 3. 3-7). Tízkusýningar í Blómasal Loftleiða HAFNAR eru á Hótel Loftleið- um tfzkusýningar á íslenzkum heimilisiðnaði, fatnaði og skart- gripum, svo sem verið hefur undanfarin tvö sumur. Verða þær í hádeginu á fimmtudögum kl. 12.30 — 13.00 í Blómasaln- um, sem tekið hefur gagnger- um breytingum. Að tízkusýningunum standa sömu aðilar og áður, þ.e. ís- lenzkur heimilisiðnaður, Rammagerðin og Hótel Loft- leiðir, en jafnframt verða sýnd- ir hraunkeramikmunir frá Glit. Sýningarfólk frá Módelsamtök- unum sýndir undir stjórn Unn- ar 'Ásgrímsdóttur, en kynnir verður Valdís Blöndal. Tízku- sýningarnar verða með svipuðu sniði og áður, en megináherzlan lögð á handofinn tízkufatnað frá Vefstofu Guðrúnar Vigfús- dóttur á Isafirði og handsmið- aða silfurskartgripi eftir Jens Guðjónsson. I tilefni þjóð- hátíðarársins verða einnig sýndir íslenzkir þjóóbúningar. Sýníngarfólkið úr Módelsamtökunum, sem sýnir í hádeginu á fimmtudögum. Frumsýning í Iðnó í kvöld: Samantekt um Sæmund fróða Böðvar Guðmundsson, sem jafnframt hefur gert bæði tón- list og nokkuð af kveðskapnum. Leikbrúðum er stjórnað af að standendum Leikbrúðulands, þeim Bryndfsi Gunnarsdóttur, Ernu Guðmarsdóttur, Hallveigu Thorlacius og Helgu Steffensen. Guðrún Svava Svavarsdóttir gerði leikbrúð- urnar og leiktjöld. Þrjár sýningar eru á vegum Listahátfðar, í kvöld og annað kvöld, og sfðan n.k. þriðjudag. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. IKROSSGÁTA Lárétt: 1. góðmálmur 6. nugga 8. lít 10. stóð 12. gera uppdrátt 14. brak 15. samhljóðar 16. ósamstæð- ir 17. á litinn Lóðrétt: 2. ósamstæðir 3. lumbrað 4. umbun 5. frilla 7. garna 9. sér- hljóðar 11. læsing 13. skessu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. rukka 6. krá 8. ös 10. gá 11. skaftið 12. sá 13. LR 14. múr 16. maurinn Lóðrétt: 2. UK 3. kraftur 4. ká 5. kössum 7. naðran 9. ská 10. gil 14. MU 15. ri ARIMAO HEIL.LA 1. júní s.l. opinberuðu trúlofun sína Gestný Kolbrún Kolbeins- dóttir, Holtagerði 20, og Böðvar Örn Sigurjónsson, Vogatungu 4, Kópavogi. SÁ IMÆSTBESTI | Heyrzt hefur, að Náttúruverndarráð ætli að beita sér fyrir því, að Al- þýðuflokkurinn verði frið- aður, og honum komið fyr- ir til varóveizlu í Árbæjar- safni. I kvöld er frumsýning hjá Leik- félagi Reykjavíkur á saman- tekt um Sæmund fróða, sem alltaf kunni ráð til að snúa á skrattann og hefur gegnum ald- irnar verið þjóðinni upp- sprettulind frásögu. Þessi kvöldstund í Iðnó með Sæmundi hinum fróða, I tilefni Listahátíðarinnar, er byggð á þjóðsögunum um prestinn I Odda og er þar farið með söngva, sagnir og brúðuleik I gamansömum tón. Brúðuleikurinn er nokkuð .....———....... hHhl 114____________________I Kvennadeild Slysavarnafélags- ins, Hraunprýði, Hafnarfirði, fer í eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júní. Uppl. i símum 50501, 43254, 53252 og 50452. Kvenfélag Háteigssóknar fer í sumarferðina miðvikudaginn 19. júní. Þátttaka verður að tilkynn- ast í síðasta lagi á þriðjudag. Allar upplýsíngar eru veittar í síma 34114 og 16797. Kvenfélagið Aldan fer í sumar- ferðalag 20. júní og verður lagt af tað frá Umferðarmiðstöðinni kl. í) f.h. Þátttaka tilkynnist í síma 8206 eða 23764 nýstárlegur, þar sem leikið er með stórar stangarbrúður. Jón E. Guðmundsson brúðuleikhús- meistari gerði tilraunir með slíkar brúður fyrir nokkrum árum, en þær hafa ekki áður verið notaðar i leiksýningum í ieikhúsunum. Verkið er unnið í hópvinnu nokkurra listamanna. Flytjend- ur eru: Kjartan Ragnarsson, Margrét Ölafsdóttir, Guðmund- ur Pálsson, Sverrir Hólmars- son, Kristin Ölafsdóttir og Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. ...að hlusta á hann lýsa því, hvernig hann fór að því að koma bílnum í gang TM Reg. U.S. Pat. Ofl.—All rights reterved (£) 1973 by lot Angelet Timet I BRIDGE' Hér fer á eftir spil frá leik milli Noregs og Sviss í Evrópumóti fyr- ir nokkrum árum. Norður. S. K-D-8-7-5-2 H. Á-K-5 T. 10-6-2 L. A Vestur. Austur. S. G-10-9 s. A-6-4-3 H. D H. G-10-4 T. D-8-5 T. K-G-4 L. D-7-6-5-4-2 L. 9-8-3 Suður. S — H. 9-S-7-6-3-2 T. Á-9-7-3 L. K-G-10 Svissnesku spilararnir voru mjög ákveðnir í sögnum og sögðu þannig: Suður P 2 h 5 h Norður 1 s 4 h 6 h Vestur lét út spaðagosa og eftir það var sagnhafi ekki í neinum vandræðum með að vinna slemm- una, því að hann gerir spaðann góðan og losnar þannig við tíglana heima. Við hitt borðið létu norsku spil- ararnir sér nægja að segja 4 hjörtu og unnu þá sögn að sjálf- sögðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.