Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1974 JHor0í>nblat>ifo nucivsmcnR |^-*22480 KIR RIIKR uiesKiPTm SEm nUCLVSR I JHðrgiittiblatiitm Hrun gjaldeyrisvarasjóðsins: Aðeins 2900 milljónir — 4 vikna innfhitningur Gjaldeyrisvarasjóður Is- lendinga hefur beinlínis hrunið frá því um áramót. svo hratt hefur gengið á hann. I maílok var hann kominn niður í 2900 millj. kr., sem er innan við 4 vikna innflutningur, en innflutningur landsmanna nam í aprílmánuði einum nokkuð yfir 3000 millj. kr. Um síðustu áramót nam gjaldeyrisvarasjóðurinn tæplega 6800 millj. kr. og hefur því minnkað um tæp- lega 4000 millj. á fyrstu 5 Hækkar kaffi? SAMKVÆMT þeim upp- lýsingum sem Mbl. hef- ur aflað sér, mun verð- lagsnefnd hafa ákveðió verðhækkun á kaffi á fundi sínum í gær- morgun. Vegna verð- stöðvunar í landinu þarf hækkunin staðfestingu ríkisstjórnarinnar, og þess vegna var ekki hægt að afla upplýsinga um það í gær, hve hækk- unin verður mikil, ef hún hlýtur staðfestingu. Nú eru rúmar tvær vikur liðnar síðan flestar kaffi- brennslurnar hættu fram- leiðslu. Þær telja sig ekki geta selt kaffi á því verði sem heim- ilað er. Síðast var leyfð hækk- un á kaffi 19. júlí 1973. Kaffi- þurrð hefur þegar gert vart við sig i verzlunum. Hannes Jónsson sendiherra í Moskvu! Olafur Jóhannesson forsætis- ráðherra og Ginar Ágústsson utanrikisráðherra hafa tekið þá einstæðu ákvörðun, að skipa Hannes Jónsson, biaðafulltrúa rfkisstjórnarinnar, sendiherra íslands f Moskvu, og til þess að koma þvf fram hefur dr. Oddi Guðjónssyni, sem gegnt hefur sendiherraembætti f Moskvu frá árinu 1968 verið skipað að koma heim. Á hann að verða ráðunautur ríkisstjórnarinnar í viðskiptamálum. Hannes Jónsson hefur verið blaðafulltrúi vinstri stjórn- arinnar frá þvf að hún tók við völdum f júlímánuði 1971 og mánuðum yfirstandandi árs. Þegar vinstri stjórnin komst að, tók hún við gjald- eyrisvarasjóði, sem nægði til þess að standa undir þriggja og hálfs mánaðar innflutningi. I lok apríl- mánaðar sl. hafði gjald- eyrisvarasjóðurinn minnk- að svo mjög, að hann nam tæplega tveggja mánaða innflutningi, og í maílok hafði svo mjög gengið á sjóðinn, að hann nam innan við fjögurra vikna innflutningi. Gott verð á síld í Danmörku ÞRJÚ íslenzk sildveiðiskip seldu afla í Hirtshalds í gær og fengu yfirleitt ágætis verð fyrir aflann. Hilmir SU seldi 54,8 lestir fyrir 1,8 millj. kr. Meðalverð kr. 34.57. Þorsteinn RE seldi 76,4 lestir fyrir 2,6 millj. kr. Meðalverð kr. 34,85 og Sveinn Sveinbjörnsson NK seldi 34,7 lestir fyrir 1,2 millj. kr. Meðalverð er kr. 35,09. Sinfóníuhljómsveit Lundúna hélt í Laugardalshöll fyrri hljómleika sína undir stjórn André Previns á þriðjudagskvöld. Einleikari var Vladimir Ashkenazy. Húsið var alveg fullskipað, upp undir 4000 manns. Fögnuðu áheyrendur hljómsveitar- stjóra, einleikara og hljómsveitinni geysilega vel og lengi. Ljósm. Sv. Þorm. Framkvæmdasjóð ar 1000 milljónír FYRIRHUHAÐAR lánveitingar Framkvæmdasjóðs islands til ýmissa fjárfestingarsjóða hafa nú Hannes Jónsson. hafa ýmsar tiltektir hans f því embætti vakið athygli, svo ekki sé meira sagt, eins og fram hef- ur komið hér í hlaðinu. Þegar blaðafulltrúinn tók við núver- andi starfi sfnu, hafði hann gegnt ýmsum störfum f utan- ríkisráðuneytinu og utanríkis- þjónustunni frá árinu 1954, en fyrir þann tíma hafði hann ver- ið erindreki Framsóknar- flokksins. Hannes Jónsson var verið skornar niður um 25%. Ætl- að hafði verið, að Framkvæmda- sjóður veitti til stofnlánasjóða sendiráðsritari f Bonn og London og sfðar sendiráðunaut- ur í Moskvu og varafastafull- trúi tslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Fullyrt er, að þessi embættis- veiting hafi verið mjög umdeild innan Framsóknar- flokksins og að Einar Ágústs- son utanrfkisráðherra hafi verið skipun hans and- vígur, en orðið að veita blaðafulltrúanum sendiherra- embættið vegna mjög eindreg- innar kröfu Ólafs Jóhannes- sonar, enda er blaðafulltrúinn sérstakur skjólstæðingur hans. Þegar Hannes Jónsson tók við blaðafulltrúastarfi sfnu var hann titlaður blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar, en er hann hafði gegnt því starfi um nokk- urra mánaða skeið, tók utan- rfkisráðherra ákvörðun um að skipa sérstakan blaðafulltrúa utanrfkisráðuneytisins og bendir það til þess, að hann hafi ekki haft áhuga á þjónustu Hannesar Jónssonar. tæplega 2600 millj. kr., en þessi upphæð hefur nú verið lækkuð f um 1940 millj. kr. Þrátt fyrir þennan niðurskurð skortir Fram- kvæmdasjóð enn, a.m.k. 1000 millj. kr. til þess að standa undir þessum skertu lánveitingum, og fyrirhuguð fjáröflun frá innlend- um bönkum að upphæð 536 millj. kr. verður að teljast óviss með hliðsjón af þvf, að viðskiptabank- arnir eru nú með þúsundir millj. kr í yfirdráttarskuld við Seðla- bankann, sem þeir verða að borga sérstaka refsivexti af. Þótt einungis sé miðað við, að fjárskortur Framkvæmdasjóðs nemi um 1000 millj. kr., er nú ljóst, að þrjá sjóði, Byggingarsjóð rikisins, Vegasjóð og Fram- kvæmdasjóð skortir samtals 4400 millj. kr. til þess að standa undir fyrirhugaðri starfrækslu á þessu ári. Þar sem Framkvæmdasjóður ríkisins á að lána verulegt fjár- magn til hinna ýmsu fjárfest- ingarsjóða er ljóst, að fjárskortur hans getur haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar fyrir starfsemi fjárfestingarsjóðanna og þar með þeirra atvinnugreina, sem þeir eiga lögum samkvæmt að lána til, og sem dæmi um það má nefna, að vant- — þrátt fyrir 25% niðurskurð upphaflega var Framkvæmda- sjóði ætlað að lána 1250 millj. kr. á þessu ári til Fiskveiðasjóðs. ÓVISSA UM FJÁRÖFLUN Af þeim 1943 millj., sem Fram- kvæmdasjóði er ætlað að leggja til fjarfestingarsjóða má telja, að hann hafi einungis vissu fyrir 354 milljónum. Ráðstöfunarfé sjóðs- ins í ár er talið 154 millj. og víst er, að hann fær lán frá Við- reisnarsjóði Evrópuráðsins að upphæð 200 millj. Þá var hug- myndin, að sjóðurinn fengi 236 millj. frá innlendum bönkum, sem eru eftirstöðvar lánveitinga til hans frá þeim frá árinu 1973 og ennfremur hafði sjóðurinn hugs- að sér að taka lán að upphæó 300 millj. kr. til viðbótar frá innlend- um bönkum í ár, eða samtals 536 millj. út úr bankakerfinu á þessu ári. Sem fyrr segir er staða við- skiptabankanna nú mjög erfið og þeir eru komnir í þúsundir milljóna króna yfirdrátt hjá Seðlabanka með refsivöxtum, og verður því að telja, að þessi fjár- öflun sé hæpin i meira lagi. Eh jafnvel þótt hún fáist, standa eftir um 1000 milljónir, sem Fram- kvæmdasjóð skortir og er fyrir- Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.