Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JUNl 1974 9 Kaplaskjólsvegur 3ja herb. ibúð á 4. hæð í blokk. Stórar stofur, fallegt útsýni. Góð íbúð. Hagamelur 3ja herb. risibúð í húsi sem er 2 hæðir og ris. Sér hiti, teppalögð. Hraunbær 5—6 herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin er stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi. 2 barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og gesta W.C. og fallegar viðarinnréttingar. Álfheimar 4—5 herb. ibúð á 3ju hæð i fjölbýlishúsi ca. 113 ferm. 3 svefnherbergi 2 samliggjandi stofur. íbúðin er endaibúð með tvennum svölum. Sér hiti. Mosfellssveit Steypt plata undir einbýlishús. Á góðum stað. Teikn. á skrifstof- unni. Fellsmúli 4—5 herb. ibúð ca. 1 25 ferm á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúð- in er 3 svefnherb. og stór stofa m. borðkrók. Ný teppi á stofu, og parkett á skála og hjónaherb. Sér hæð í austurborginni 186 ferm. efri hæð i tvilyftu húsi. íbúðin er 2 stórar samliggjandi stofur, hús- bóndaherbergi, hjónaherbergi og 4 barnaherbergi, 2 svalir, 2falt gler. Parket á gólfum. Sér inng. sér hiti, 2 ibúðarherbergi i kjallara og 2 stórar geymslur. Bílskúr. Reynimelur Mjög falleg 3ja herbergja ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Teppalögð með góðum harðviðarinnrétting- um og stórum suðursvölum. Laus fljótlega. Hafnarfjörður 5 herb. ibúð við Hólabraut. íbúð- in er á efri hæð i steinhúsi 130 ferm. ásamt bilskúr. Verð 4,5 millj. Útb. 2,8 millj. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadcild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Við Eyjabakka Falleg 3ja herb. ibúð, sér þvotta- hús og búr innan af eldhúsi, stigahús teppalagt, stórar svalir, lóð frágengin. Við Kelduland 4ra herb. mjög snyrtileg ibúð. Við Vesturberg 4ra herb. ibúð á efstu hæð. Gott útsýni. Laus fljótlega. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð. Við Hraunbæ 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir. Við Asparfell Glæsilegar 2ja herb. íbúðir þrjár stærðir. Við Ljósheima 2ja herb. um 70 ferm. ibúð i lyftu húsi. Við Álfheima 4ra herb. rúmgóð íbúð, stór stofa, þrjú stór svefnherb. rúm- gott eldhús með góðum borð- krók, og baðherb. fataskápar i öllum herbergjum. Mikil sam- eign þ.m. þvottahús með öllum vélum, bilastæði malbikuð, lóð frágengin þ.m. leiktæki. Við Hvassaleiti 3ja herb. rúmgóð ibúð, góð kjör laus fljótlega. Við Nökkvavog 2ja herb. mjög snyrtileg kjallara- íbúðir full lofthæð, sér inngang- ur, sér hiti. Laus fljótlega. í Laugarneshverfi 3ja herb. íbúð, eitt herb. í kjall- ara fylgir. íol ADALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. H. SÍMI28888 HEIMAS.81 762 & 82219. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 3ja herb. góð rishæð um 60 fm við Hrisateig. Útb. aðeins 1.5 millj. Fossvogur 2ja herb. ný úrvals íbúð með útsýni. Einstaklingsíbúð úrvals einstaklingsibúð ofarlega i háhýsi við Austurbrún. Stórkost- legt útsýni. Úrvals íbúð 3ja herb. við Hraunbæ, eitt herb. fylgir i kjallara. Kópavogur 3ja herb. mjög góð kjallaraibúð 84 fm á mjög góðum stað i Vesturbænum. Ný máluð, vegg- fóðruð og teppalögð. Allt sér. Útb. kr. 1.7 millj. sem má skipta mikið. Við Leifsgötu 100 fm hæð ásamt risi með 2 herb. með meiru. Góð kjör. í Laugarneshverfi 5 herb. glæsileg ibúð 1 20 fm á 1. hæð. Forstofuherb, vélar- þvottahús. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. ibúð. Við Álfhólsveg einbýlishús með 5 herb, 1 20 fm glæsilegri hæð og 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Nýleg eign með bíl- skúr og útsýni. í sérflokki 3ja herb. úrvals íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Tvennar svalir. Gufubað. Frágengin sameign með bilastæðum. í smíðum stórar ibúðir 2ja og 4ra herb, við Dalsel. Sér þvottahús fylgir stærri ibúðunum. Bifreiða- geymsla frágengin. Útsýni. Fast verð. Engin vísitala. Óvenju hag- stæðir greiðsluskilmálar. Hef kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð, helst á Stóragerðissvæðinu eða ná- grenni. Útb. á kaupverði getur verið að ræða. Hef kaupanda að litlu einbýlishúsi eða sérhæð, helst i Vesturborginni. Hef kaupanda að einbýlishúsi í Smáibúðar- hverfi, Fossvogi eða Árbæjar- hverfi, Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðumog einbýlishús- um. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Hraunbær 3ja herb. óvenju falleg ibúð við Hraunbæ. Sérgeymsla i ibúð- inni. Njálsgata 3ja herb. nýstandsett risibúð við Njálsgötu. Laus strax. Nóatún 4ra herb. mjög góð ibúð á hæð við Nóatún, 120 fm, tvær geymsluri kjallara. Bilskúr. Hraunbær 5 herb. sérstaklega falleg enda- íbúð við Hraunbæ. 4 svefnherb., sér þvottahús og geymsla i íbúð- inni. Fjársterkir kaupendur Höfum á biðlista kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sér- hæðum og einbýlishúsum. í mörgum tilvikum mjög háar út- borganir, jafnvel staðgreiðsla. Málflutníngs & ifasfteignastofaj Agnar Gústafsson, brl.i , Sfnuur 22870 — 21750. J Utin ikrlfitofutima: J -.41028. SÍMINN ER 21300 til sölu og sýnis 13. Við Mávahlíð Vönduð 4ra herb. ibúð um 1 20 á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Góður bílskúr fylgir. Ný 4ra herb. íbúð í Vesturborginni um 100 fm á 3. hæð. Tilbúin undir tréverk og málningu. Bil- skúr fylgir. Æskileg skipti á góðri 3ja herb. ibúðarhæð i borginni. Við hvassaleiti og Fellsmúla 5 herb. ibúðir með bilskúrum. 2ja ibúða steinhús i Austur og Vesturborginni. í Vesturborginni 4ra herb. ibúð um 100 fm með sérhitaveitu á 1. hæð i steinhúsi. Útb. 2,5 millj. sem má skipta. Ný 3ja herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð við Gauks- hóla. íbúðin er ekki alveg full- gerð. í Fossvogshverfi nýleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð \ qóðu ástandi o.m.fl. íja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 j Utan skrifstotutima 18546. 27766 Hagamelur Góð hæð og rishæð ásamt góð- um bílskúr. grunnfl. hæða 120 fm. Á hæðinni er 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og skáli. Svalir. Teppi á allri ibúðinni. í risi eru 4 herb. með kvistum, eldhúsaðstaða. Lóð ræktuð. Laus fljótlega. Tómasarhagi 5 herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin er 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. 2 svalir. Sér- hitaveita. íbúðir óskast Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða, viðsvegar um borgina, á Seltjarnarnesi og Kópavogi. I sumum tilfellum um fulla út- borgun að ræða. FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Heimasimi 18965. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU? 2ja herb. íbúðir: Fálkagata, Kaplaskjólsvegur, Kambsvegur, Álfhóisvegur. Markland. 3ja herb. íbúðri: Framnesvegur, Melgerði, Rauðarárstigur, Kóngsbakki, Baldursgata, Þórsgata, Reyni- melur, Kelduland. 4ra—5 herb. ibúðir: Álfhólsvegur, Álfaskeið, Álfheim- ar, Hraunbær, Mávahlíð. Kleppsvegur: Falleg og vel gerð 5 herb. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða húsi. Þvottahús á hæðinni. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni yfir Sundin. HÍBYU & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamla Biói sími mao Einbýlishús í smíðum Höfum úrval einbýlishúsa í Hafn- arfirði, Kópavogi, Mosfellssveit og Rvk. i smíðum. Teikn á skrif- stofunni. Endaraðhús í Breiðholti 137 ferm. 5 herb. glæsilegt endaraðhús i Breiðholtshverfi. Góðar innréttingar. Lóð frág. að mestu. Útb. 3—5 millj. Við Eskihlíð 5 herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,3 millj. Við Lindarbraut 4ra herb. 115 fm sérstaklega vönduð ibúð á jarðhæð. Útb. 3,5 millj. Við Stóragerði 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúr. Útb. 3 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð (efstu. Herb. i kj. fylgir.) Útb. 3 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 3 millj. Við Ljósheima Falleg 4ra herb. ibúð á 5. hæð. Góðar innrétt. og skáparými. ÚTB. 3—3,5 MILLJ. Við Álfaskeið 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Vand- aðar innréttingar. ÚTB 2,5 millj. Við Reynimel 3ja herb. ný glaesileg íbúð á 1. hæð. Útb. 3,2 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Laus strax. Útb. 3.0 millj. Við Krókahraun 3ja herb. glæsileg ibúð á hæð í fjórbýlishúsi. Útb. 3.1 millj. Við Túngötu 3ja herbergja risibúð, sér inng. Laus strax. Útb. 1500 þús. Við Furugerði 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð. Laus strax. Teikn á skrifstofunni. í Fossvogi 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 millj, sem má skipta á nokkra mánuði. Við Háaleitisbraut 2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð. Útb. 2.8 millj. EiGnfimiÐLunm UONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Solustjóri: Sverrir Kristinsson Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a.: 2ja herb. snotur jarðhæð á góðum stað i Fossvogi. 3ja herb. ibúðarhæðir i Neðra-Breiðholti. Rúmgóður bil- skúr fylgir annarri. 4ra herb. skemmtileg efsta hæð í tvibýlishúsi i Austurbæ Kópavogs. Bilskúr fylgir. Raðh. — Háaleitishv. Til sölu af sérstökum ástæðum raðhús á einum eftirsóttasta stað við Háaleitishverfi. Skemmtileg 2ja herb. íbúð innréttuð i kjallara (jarðhæð). Vel frágengin lóð. Upplýsingar aðeins í skrifstofu vorri. Höfum einnig 5 herb. ibúðir og tvíbýlishús og borginni og ná- grenni. Kvöldsími 7 1 336. EIGNASALAN REYKJAVÍK Inqólfstræti 8 2ja herbergja Sérlega vönduð íbúð við Álfa- skeið. (búðin er rúmgóð suður- svalir, bilskúrssökkull fylgir. 3ja herbergja íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi við Reynimel. íbúðin öll sérlega vönduð. 3ja herbergja Ibúð á II. hæð við Skerjabraut. ibúðin i góðu standi. Mjög gott útsýni. 4ra herbergja íbúð á II. hæð i fjórbýlishúsi við Rauðalæk. Sér hiti, bilskúrsrétt- indi fylgja. 4ra herbergja enda-ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi í Breiðholti. Sér þvottahús á hæð- inni. íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjallara. Hagstæð kjör. 5 herbergja Góð ibúðarhæð i Hliðunum. íbúðin er rúmir 130 ferm. sér inngangur, sér hiti. Byrjunarframkvæmdir Að sérlega glæsilegu einbýlis- húsi á góðum stað í Mosfells- sveit. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Fasteignaþjónusta Fasteignasala Til sölu m.a.: Mjög falleg 3ja herb. endaibúð á 1. hæð í blokk við írabakka. Á Seltjarnarnesi. sérlega falleg 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér inngang- ur. í Hafnarfirði 2ja herb. ibúð við Álfaskeið enrv fremur hófum við til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i Reykjavík. Athugið höfum kaupend- ur að flestum gerðum íbúða. Lögfræðingar: Jón Ingólfsson Már Gunnarsson. Sölu- stjóri: Andrés Andrésson heimasími 84847. Kjörveralun á Norðurlandi Til sölu er í skiptum fyrir fasteign á Suðurlandi verzlunar- og ibúðarhúsnæði ásamt lager. Stærð um 1 70 fm og 5 herb. ibúð ca. 1 20 fm. Verzlunin er vel búin tækjum og öll eignin í góðu standi. Upplýsingar á skrifstof- unni. SÍMI 16767 Við Laugateig þriggja herbergja góð kjallara- íbúð. Sér inngangur. Við Miklubraut ágæt fjögurra herbergja kjallara- ibúð. lítið niðurgrafin. Við Vallarbraut fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð. í Vesturbænum fjögurra herbergja risibúð Elnar Slgurðsson hrt Ingólfsstræti 4, slmi 16767 Kvöldsimi 32799.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.