Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 13.JUNI 1974 23 Steinunn Jóhanns■ dóttir—Minning Fædd 19. ágúst 1895 Dáin 7. júnf 1974 Elskuleg kona er látin og verð- ur saknað af ættingjum og vinum. Þrátt fyrir margra ára heilsuleysi var hún ætíð glaðvær. Kjarkur hennar og jákvæð lífsafstaða vöktu aðdáun allra sem til þekktu. Þannig naut hún einnig hvers dags til hins siðasta. Sem eiginkona og móðir lagði hún sig fram af þeirri hlýju og trú- mennsku sem henni var eiginleg, enda sýndu börn hennar þakklæti sitt í verki, umvöfðu hana ást og umhyggju þegar hún þurfti á að halda. Eiginmann sinn, Svein Sigurðsson ritstjóra missti hún fyrir tveim árum. Astkæra tengdamóður mína kveð ég með kærleika og virð- ingu. Ég þakka henni allt, sem hún var mér og börnum mínum, svo og litla iangömmubarninu sem var sólargeisli i lifi hennar síðustu mánuðina. Far þú i friði, friður guðs þig blessi. Ingibjörg Árnadóttir. Gjörið svo vel að segja mér, hvað trú er í raun og veru. Ég trúi á Guð og á Krist, en ekki á þetta um hjálpræði mitt persónulega. Hvernig eignast menn trú, sem frelsar? Ef Satan aftrar yður frá því að eiga „trú, sem frelsar“, trú á Krist, þá hefur honum tekizt að halda yður frá þvi, sem mestu varðar i lífinu — frá þvi, sem þér fæddust til. FYRIRLIGGJANDI 1200 — 1200L — 1300 — 1303 Jafnvel hinir óvenjulegustu hlutir geta orðið svo óaðskiljan- legir hinu daglega lífi, að fólk veitir þeim ekki lengur neina athygli. Þetta hefur einmitt átt sér stað með V.W Framleiðsla þessara bíla er nú komin yfir 1 7 milljónir. Þeir eru orðnir svo sjálfsagður hlutur, að fólki gleymist, hvaða kostum þeireru búnir. Þess vegna viljum við minna yður á aðeins nokkur þeirra atriða, sem hafa gertV.W heimsfrægan: Stöðugt gæðaeftirlit. Frábær vinnubrögð. Ódrepandi vél Mikil ending. Örugg og ódýr varahluta- og skipti-hluta þjónusta. Sérhæfð viðgerðaþjónusta, með fullkomnum tækjabúnaði, t.d. tölvustýrðum bilanagreini V W. er alltaf endurbættur ár eftir ár. — Og allt þetta hefur verið endurbætt ár, eftirár, eftir ár. Það eru þvl engin undur, að V W. skuli vera vinsælasti bíllinn I sögu bifreiðaiðnaðarins. Það var einmitt þetta, sem við vildum minna yður á. HEKLAhf Laugavegi 170—-172 — Sírru 21240 KOLBRUN EDDA JÓHANNESDÓTTIR Fædd 25. jan. 1955. Dáin 2. júnf 1974. „— Hve stundin er hröð og heimslífið skammt, himinninn mikill — og lítil storðin.'1 E. Ben. ekki mikið á sér bera. En margt getur leynst undir rólegu yfir- borði — „Stille Wasser sind tief“ segir i þýskum málshætti: lygn vötn eru djúp. Betur kynntist ég henni af litlu atviki um síðustu jól. Hún hafði farið sjálfboðaliði til ísrael um sumarið, komið seint heim aftur og lesið utanskóla fram til jóla vegna heimilis- ástæðna. Síðan þreytti hún próf og hlaut þann úrskurð, að hún hefði fallið. Hún kom svo til min algerlega miður sín vegna þessara óvæntu leiksloka. Einföld athug- un leiddi i ljós, að það var bók- hald skólans, sem hafði brugðist en ekki Kolbrún. Eg gleymi ekki einlægri og fölskvalausri gleði hennar við þá frétt, gleði, sem ekki var blandin nokkurri beiskju vegna þeirra mistaka, sem hún hafði orðið fyrir. Enginn veit skaðann þá ungir hníga i val, enginn veit hvað orðið hefði úr Kolbrúnu Eddu, ef henni hefði enst aldur betur. En hér i skóla virtist hún hverjum manni vel, kennarar skólans og nemend- ur kveója hana með þökk fyrir góða viðkynningu, en senda for- eldrum hennar samúðarkveðjur. Guðm. Arnlaugsson. Grundvöllur trúarinnar, sem frelsar, er fyrir utan okkur sjálf. Biblían segir, að trúin komi af því að hlusta á boðunina og að boðunin byggist á orði Guðs. Samkvæmt orði Guðs sjálfs kemur trúin því af orð- inu, Orði Guðs. Hún er ekki reist á skoðunum okkar eða skynsamlegri hugsun, ekki á tilfinningum, held- ur á því, sem Guð hefur sagt. Treystið nú þessari ritningargrein: „Öllum þeim, sem tóku við honum (Kristi), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans“ (Jóh. 1,12). Það er þetta, sem við megum binda trú okkar við. Það hefur verið milljónum manna eins og akkeri, fólki, sem hefur hrakizt um úthaf óvissunnar. Trú, sem frelsar, leiðir okkur til Krists og til fundar við hann. Allt annað er eftirlíking og blekking. Oft kemur mér í hug sannleikur þessara orða, þó aldrei eins og þegar ungmenni er burtu kallað. Þá finnst okkur svo örskammt milli vöggu og grafar. Á Hvitasunnudag lézt af slys- förum Kolbrún Edda Jóhannes- dóttir, ásamt þremur öðrum ung- mennum. Kolbrún var mjög þroskuð stúlka og lifsreynd. Hún hugsaði mikið um líf og dauða, og tilgang lífsins, miklu meira en gerist um unglinga. Hún hafði ferðazt mikið og séð margt, enda kjarkmikil og áræðin. Síðasta sumar dvaldist hún í tsrael. Kolbrún hafði næmt fegurðar- skyn. Námsgáfur hennar voru góðar; hún var um það bil að' ijúka menntaskólanámi. Miklar vonir voru bundnar við framtíð hennar. Þær vonir eru brostnar. Ég bið henni blessunar í nýjum heimkynnum. „Þar er svo bjart, að birtast huldir vegir, i gegnum grafar húm, í gegnum tíma og rúm þá augað eygir.-' Vald. Briem Anna Kolbeinsdóttir © ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN © VOLKSWAG EN ÞaS er mannlegt að skjátlast, þess vegna hefur Volkswagen tekið nýjustu tækni í sína þjónustu, og við bjóðum upp á tölvustýrðan bilanagreinir. Ending. V.W. var ekki eingöngu hannaður með góða aksturseiginleika í huga, heldur einnig mikla endingu. Þessi tvö atriði eiga ekki svo lítinn þátt í hinu ótrúlega trausti, sem þessi bíll nýtur um víða veröld. Ödýrir skiptihlutir skiptivélar og gír kassar með fullri verksmiðjuábyrgð jafnan tyrirliggjandi Volkswagenvarahlutir eru ódýrir. Onýtt bretti, er þvi ekkert stórvandamál. Kr. 3664. Afturbretti jafnvel enn ódýrara . Stór hjól þurfa færri snúninga en litil.og þar með minna slit á dekkjum. Ökumaður í góðu sæti, ekur vel. Þess vegna eru sætin í V.W. sérlega þægileg, og stillanleg eftir þörfum ökumanns. Allt er gott, sem endar vel. Þér getið farið fram á gott verð fyrir notaða V.W. bllinn yðar. Því að notaður Volkswagen, er ekki full-notaður Volkswagen. I annað sinn á tæpu ári ferst íslensk flugvél með öllum innan- borðs. Átta manns, allt ungt fólk, er lífið virtist brosa við, er horfið sjónum og án þess, að dauðinn hafi gert nokkur boð á undan sér. Hann er sem fyrr hið vísasta og, um leið hið óvissasta í lífi hvers manns. Öll erum við fædd undir dauðadómi, hvenær honum verð- ur fullnægt veit hins vegar eng- inn. í siðari hópnum var einn nem- andi Menntaskólans við Hamra- hlíð, Kolbrún Edda Jóhannes- dóttir, ung stúlka, er hefði að forfalialausu lokið stúdentsprófi næsta vor, þá nýorðin tvítug. En nú hafa örlögin breytt þeirri áætl- un. Skólastjóri við 1200 manna skóla kynnist venjulegum nem- anda sjaldan mikið og þá helst, ef eitthvað bjátar á. Ég hafði kennt Kolbrúnu stærðfræði eina önn án þess að kynnast henni að neinu ráði, hópurinn var stór og hún lét Sérhæfð viðgerðarþjónusta Hin slétta botnplata verndar bílinn fyrir steinkasti, salti og auðveldar akstur við slæm skilyrði í snjó og aurbleytu. BeriS saman við aSra blla. Hann gengur og gengur og gengur . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.