Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.06.1974, Blaðsíða 25
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JUNÍ 1974 25 félk í fréttum Frá veru Nanc.v í Miðausturlöndum. Nancy utanríkisráðherrafrú USA varð vinsæl 1 Miðausturlöndum ENDA þótt frammistaða Henry Kissing- ers í Miðausturlöndum á dögunum þyki sérstakt afþragð, hefur ýmsum þótt ástæða til að geta um, að eiginkona hans, Nancy, sem var með honum í ferðalaginu, hafi einnig hvarvetna komið fram með hinum mesta sóma. Hún fór ekki í allar þær ferðir, sem eiginmaður hennar fór milli landanna, stundum eina eða tvær á dag, en notaði tækifærið þar sem hún var hverju sinni og skoðaði minjar og merka staði og þótti hin ljúfasta í alla staði. Ymsir hafa haft á orði, að ekki hefðu allar eiginkonur tekið því með svo miklu jafn- aðargeði og hún virtist gera að eyða hveiti- brauðsdögunum á þann hátt sem raunin varð á. VEIKINDI Joan Kenned.v hafa verið á vörum landa hennar mjög undanfarið, en hún hefur dvalið á taugahæli sér til hressingar I annað skipti á tveimur árum. Er sagt, að hún muni ná fullum bata. Einhver lét þau orð falla, að Edward Kennedy myndi að öllum Ifkindum ganga betur að stjórna Bandarfkjunum eins og þau leggja sig en fjölskyldu sinni. Sonur þeirra hjóna þjáist af beinkrabba og var tekinn af honum annar fóturinn. Er nú óttazt, að meinið sé að taka sig upp annars staðar f líkama drengsins og mun kvíði Joan vegna heilsu drengsins svo og stöðugur ótti um Iff manns sfns, eilífar kviksögur um kvennafar hans og framhjáhald og ótal margt fleira hafa átt sinn þátt f, að hún þurfti að leita sér lækninga á nýjan leik. w Utvarp Reykjavík ^ FIMMTUDACillR 13. júní 7.00 MorKunúlvarp Véúurfrt*Knir kl. 7.30. 8.15 og 10.10. MorKunléikrimi kl. 7.20. Fréltir kl. 7.30. 8.15 (»k foruslUKr. da«hl.|. 9.00 ok 10.00. MorKunhæn kl. 7.55. MorKunstund harnanna kl. 8.45: Bossi Kjarnason holdur áfram loslri sög- unnar „Um loflin hlá“ oflir Si«urö Thorlacfus (14). Mori'unlcikfimi kl. 9.20. TilkynninKar kl. 9.30. Lótt Iök á milli lida. Virt sjúinn kl. 10.25: InKÓIfur Slcfáns- son rærtir virt ln«var Pálmason fyrrum skipstjrtra. Moruunptk|)p kl. 10.40. Illjrtmplotusafnirt kl. 11.00 (cndurt. þáttur <».<».). 12.00 DaKskráin. Trtnlcikar. Tilkynninu- ar. 12.25 Frrtttir o« vcrturfrcKnir. Tilkynn- in«ar. 13.00 A frfvaktinni Marnrct (iurtmundsdrtttir kynnir rtska- liÍK sjrtmanna. 14.30 SfðdcKÍssagan: „Vor á hflastært- inu" cftir Christianc Kochcfort Jrthanna Svcinsdrtttir þýrtir or lcs (12). 15.00 MirtdcKÍstrtnlcikar Fflharmrtnfusvcitin f Stokkhrtlmi lcik- ur Scrcnwtu fyrir strtra hljrtmsvcit op. 31 cftir Wilhclm Stcnhammar: Kafacl Kuhclik stj. Danskír siinfívarar synnja rrtmiinsur cftir Hcisc or Lanííc-MUIIcr. lti.OO Frrtttir. TilkynninKar. 10.15 Vcrtur- frcnnir. 10.20 Popphornirt 17.10 Trtnlcikar. 17.30 1 Norrtur-Amcrfku austanvcrrtri Þrtroddur (iurtmundsson skáld flytur fcrrtaþætti (5). A skjánum FÖSTUDAGUR 14. júní 1974 20.00 Fréttir 20.25 Vcrtur or auglýsingar 20.30 Kapp mcrt forsjá Breskur sakamálamvndaflokkur. Þýrtandi Kristmann Eirtsson. 21.25 Flokkakynning Siðari hluti. Fulltrúar stjórnmálaflokka. sem bjtjrta fram lista virt alþingiskosningarnar 30. júní. kvnna stefnumál sin i sjónvarps- sal. í þessum hluta kvnningarinnar koma fram fulltrúar frá Framsóknarflokkn- um. Alþýðuflokknum, Lýrtrærtisflokkn- um á Akureyri. Lýrtræðisflokknum á Rcvkjanesi og Fylkingunni. 23.10 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 15. júnf 1974 20.00 Fréttir 20.20 Vcrtur og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmvndaflokkur. Þýrtandi Jón Thor Haraldsson. 18.00 Trtnlcikar. Tilkynningar. 18.45 Vcrturfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Daglcgt mál llclgi J. Halldrtrsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Samlcikur f útvarpssal Kiignvaldur Sigurjrtnsson. Kul Ingrtlfv drtttir. Hclga Hauksdrtttir. (iraham Tagg og Pétur Þorvaldsson lcika Kvintctt í A-dúr fyrir pfanrt. tvær firtl- ur. lágfirtlu og knéfirtlu cftir Antonfn Dvorák. 20.15 Lcikrit: „Trtmstundagaman** cftir Finar Kristjánsson frá llcrmundar- fdli Lcikfélag Akurcyrar flylur. Lcikstjrtri: Magnús Jrtnsson. Pcrsrtnur og lcikcndur: Sögumartur............Ottar Finarsson Jrtn f Skriflu........Þráinn Karlsson Hallfrfrtur .....Kristjana Jrtnsdrtttir Sigrfrtur..........Sigurvcig Jrtnsdrtttir Lovfsa Bcrgs.........................Saga Jrtnsdrtttir Kirna Hálfdánar..............Gurtlaug Ilcrmannsdrtttir 21.00 Frá listahátfrt: t'tvarp frá lláskrtla- hfrti Kxiildstund mcrt Clco Lainc. John Dankworth. André Prcvin. Arna Fgils- syni. Tony Hyman. Roy Joncs og Danyl Runswick. (fyrri hluti trtnlcikanna). 21.40 „Hvcrsdagslcikur** Ómar Þ. Halldrtrsson lcs úr hrtk sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Vcrturfrcgnir. „Kvöldsagan: „Figinkona f álögum” cftir Alhcrto Moravia Margrét Hclga Jrthannsdrtttir lcs (10). 22.40 Manstu cftir þcssu? Trtnlistarþátt'ur í umsjá Gurtmundar Jrtnssonar pfanrtlcikara. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * 20.50 Dulsálfrærti (Parapsvcologie) Sænsk frærtslumvnd um scrstaka hugarorku. sem einstöku menn virrtast búa vfir. og rannsóknir á útgeislun manna. dýra og jurta Þýrtandi Elsa Vilmundardóttir. 22.00 Mærin frá Orleans (Joan of Arc) Bandarísk bfómynd frá árinu 1948. bvggrt á leikriti eftir Maxwell Ander- son. Artalhlutverk Ingrid Bergman. Jose Ferrerog Ward Bond. Þýrtandi Dóra Hafsteinsdóttir. Mvndin lýsir þátttöku frönsku sveita- stúlkunnar Jeanne d'Arc i strírti Frakka gegn Englendingum á Þrirtja tug 15. aldar. Jeanne. erta heilög Jóhanna. eins og hún hefur verirt nefnd, taldi sig fvlgja borti ærtri máttar- valda. Hún nárti trúnarti hins veikgertja konungs og leiddi her hans til sigurs vfir Englendingum. en var sírtar tekin til fanga af óvinunum og brennd á báli sem galdranorn. 23.40 Dagskrárlok Þátttakendur á fundi Samtaka heyrnle.vsingja á Norðurlöndum. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Samtök heyrnleysingja á Norðurlöndum með fund hér 1 GÆR lauk í Reykjavík stjórnarfundi í Samtökum heyrnleysingja á Norðurlönd- um. Þetta er f f.vrsta skipti, sem slíkur fundur er haldin hér- lendis, og í fyrsta skipti, sem Islendingar eru þátttakendur I þessu starfi. Þátttakendur voru 13, þar af 2 frá íslandi. Fundurinn hófst á miðviku- dagskvöldið að Hótel Holti, og honum var framhaldið í Heyrn- leysingjaskólanum á fimmtu- dag og föstudag. Seinnipartinn í gær fóru fulltrúarnir i ferða- lag til Gullfoss og Geysis. Fjölmörg mál voru til um- ræðu á fundinum, þar á meðal „óskalisti" yfir þau hagsmuna- mál heyrnardaufra sem talið er brýnt að taka fyrir á næstu árum. Þá má geta þess, að tekið var til umræðu efnið „Staða heyrnleysingja á islandi í dag", og hafði Brandur Jónsson fram- sögu. Eitt þeirra mála, sem komu til umræðu, var fjölmennt mót heyrnleysingja, sem haldið verður i Ábu í Finnlandi á næstunni, en þar munu verða 400—500 manns. I sambandi við mótið verður haldiðsérstakt æskulýðsmót. og það munu sækja 4—5 islendingar. Hefur verið farið fram á við Islend- inga, að þeir haldi slikt æsku- lýðsmót 1976, og bendir þetta til þess, að gestirnir hafi verið mjög ánægðir með móttökurnar hér. islendingum stendur til boða að taka áfram þátt í starfi Sam- taka he.vrnarleysingja á Norð- urlöndum. Mun það fara eftir fjármagni hverju sinni, hve mikið það samstarf getur orðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.