Morgunblaðið - 30.06.1974, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JUNl 1974
DAGBÖK
1 dag er sunnudagurinn 30. júnf, 181. dagur ðrsins 1974, sem er 3.
sunnudagur eftir trfnitatis.
Árdegisflóð f Reykjavfk er ki. 03.02, sfðdegisflóð kl. 15.41.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 03.02, sólarlag kl. 23.59.
Sólarupprás er á Akureyri kl. 01.52, sólarlag kl. 00.37.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Ég geng á götum réttlætisins, á stigum réttlætisins miðjum til þess að gefa
þeim sanna auðlegð, er elska mig, og fylla forðabúr þeirra.
(Orðskviðirnir 8. 20—21).
Nýstárlegur klæðnaður
Hér er nýstárlegur klæðnaður,
— og þó ekki. Fyrirmyndin hef-
ur greinilega verið hin virðu-
legu kjólföt, sem þóttu ómiss-
andi við hátfðleg tækifæri hér f
eina tfð. Sem sagt, — fyrir þær,
sem eru f vandræðum með snið
á buxnadragt, væri þetta snið
kannski ekki úr vegi, þ.e.a.s. ef
þeim þykir þetta fallegt.
ÁRIMAO
HEILLA
I BRIDGE
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Argentínu og Egyptalands í
Olympfumóti fyrir nokkrum ár-
um.
Norður.
S Á-10-7-5
H A-4-2
T 4
L Á-D-8-7-4
Austur.
Vestur
S —
H D-G-10-6-5-3
T K-G-3-2
L G-10-2
SK-2
HK-7
T 9-8-7-6-5
L K-9-6-5
Suður.
S D-G-9-8-6-4-3
H 9-8
T Á-D-10
L 3
Spilararnir frá Argentfnu sátu
N-S og sögðu þannig:
Suður Norður
3 s 41
4 t 4 h
4 s 6 s
Vestur lét út hjarta, sagnhafi
drap með ási, tók laufa ás, lét enn
lauf, trompaði heima, lét út spaða,
drap í borði með ási, lét enn út
lauf og trompaði heima. Næst tók
sagnhafi tfgul ás, lét aftur tfgul,
trompaði í borði, lét enn lauf,
trompaði heima og nú var fimmta
laufið f borði orðið gott. Nú lét
sagnhafi út tígul, trompaði í borði
og frí-laufið látið út og þannig
losnaði sagnhafi við hjarta heima
og vann spilið.
Við hitt borðið varð lokasögnin
4 spaðar og vannst sú sögn auð-
veldlega. Argentína fékk þannig
11 stig í spilinu.
Nýlega afgreiddi Ford-umboðið Sveinn Egilsson hf. þúsundasta
bflinn, sem fyrirtækið hefur selt frá áramótum. Var kaupanda bilsins,
Sigurði Ingimundarsyni, forstjóra Tryggingastofnunar rfkisins, afhent
blómakarfa með kampavíni af þessu tilefni og áletraður skjöldur
festur á mælaborð bílsins. Jóhannes Ástvaldsson sölustjóri hjá Sveini
Egilssyni afhenti bílinn, sem er af gerðinni Ford Cortina, en Þórir
Jónsson forstjóri fyrirtækisins afhenti síðan Jóhannesi áletraðan
skjöld frá fyrirtækinu fyrir þennan góða söluárangur. Þetta mun vera í
fyrsta sinn, sem eitt fyrirtæki hérlendis flytur inn 1000 bfla á sex
mánuðum. Þess má geta að hlutur ríkissjóðs af innflutningi þessara
bfla mun nema um 325 milljónum króna.
Frá afhendingu þúsundasta bflsins: Frá vlnstrl Sigurður Ingimundar-
son, Þórir Jónsson og Jóhannes Ásvaldsson.
1000 bílar á
6 mánuðum
Þessi mynd var tekin f aðalstöðvum Atlantshafsbandalagsins nú á dögunum, þegar undirritaður
var hinn nýi Átlantshafssáttmáli.
Fyrir Islands hönd undirrituðu þeir Tðmas A. Tómasson sendiherra og Pétur Thorsteinsson
ráðuneytisstjóri sáttmálann, en áður hafði efni sáttmálans verið samþykkt af öllum utanrfkisráð-
herrum bandalagsrfkjanna f Ottawa. Flestir ráðherranna voru svo viðstaddir undirritun samnings-
ins f Briissel.
Hér sést Joseph Luns, aðalritari Átlantshafsbandalagsins, heilsa þeim Pétri Thorsteinssyni og
Tómasí A. Tómassyni.
IKROSSGÁTA
fl 3
r J 1
V
/o II
Tí U3
r
Lárétt: 1. spilið 6. samhljóðar 7.
röska 9. drykkur 10. steinstallur
12. samhljóðar 13. þreytti 14.
neitun 15. vaggi '
Lóðrétt: 1. afl 2. slæleg . klaki 4.
talan 5. keyrsla 8. bjargbrún 9.
armur 11. 2x2 eins 14. ósamstæð-
ir.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 2. asi 5. RE 7. sá 8. AldalO.
kú 11. sturtar 13. SI 14. fata 15 ir
16. án 17. ári.
Lóðrétt: 1. krassið 3. skarfur 4.
maurana 6. eltir 7. skata 9. du 12.
tá.
Sjötugur verður á morgun, 1.
júlf, Magnúsfna Guðmundsdóttir,
Silfurgötu 11, Isafirði. Hún dvelst
nú að heimili dóttur sinnar að
Dvergabakka 18, Reykjavík
| SÁ IMÆSTBESTI |
— Nú er verið að ræða
um að setja nýtt nafn á
Akraborgina, sagði einn
gárunginn okkur.
— Jæja. Og hvað á hún
að heita?
— Þeir ætla að láta hana
heita Framsókn.
— Og af hverju það?
— Jú, skipið er eins og
framsóknarflokkurinn,
opið í báða enda.
Áttræður er f dag, 30. júnf,
Þorieifur Finnbogason, Jökul-
grunni 1C.
ást er . . .
O 6-6
eina skynsamlega
ástœðan til
að vera saman
TM Req. U.S. Pol. OH.—All riqhls rcserved
• • 1974 by los Anqeles Times
Vikuna 28. júní — 4.
júlí verður kvöld-
helgar- og næturþjðn-
usta apóteka í Reykja-
vík f Borgarapðteki, en
auk þess verður
Reykjavfkurapótek op-
ið utan venjulegs af-
greiðslutfma til kl. 22
alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.