Morgunblaðið - 30.06.1974, Síða 7

Morgunblaðið - 30.06.1974, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JUNI 1974 7 Einn alvitur leið- togi hefur tekið viðaf öðrum Eftir Y orick Blumenfeld Ceausescu forum world features SÝNINGARSKÁPARNIR I Libreria Academiei, helztu bókaverzlun rúmensku höfuSborgarinnar, eru fullir af bæklingum og bókum eftir þjóðarleiðtogann Nicolae Ceausescu. Ég taldi titla meira en 54 mismunandi verka um mismunandi efni, svo sem endurskipulagningu verkalýðsfélaga, aukningu landbúnaóarframleiSslu, ungherjahreyf- ingu kommúnistaflokksins og skipulag hermála — allt verk þessa einstaklega fjölhæfa rithöfundar. Enginn annar rithöfundur I Rúmeniu virSist mega gefa út bæklinga um utanrlkisstefnu landsins eSa efnahagsástandið. Ég minntist þess aS fyrir 10 árum var ég einnig aS svipast um I þessari sömu verzlun, og þá hafSi vakiS athygli mina hin geysimiklu bókmenntalegu afköst þess manns, sem þá var fremsti maSur landsins — Gheorghe Georghiu Dej. Þó ég bæSi sérstaklega um þaS núna aS fá aS sjá sum verka Dejs, þá fást þau ekki lengur i verzluninni. Einn alvitur þjóSarleiStogi hefur tekiS viS af öSrum. Ritsafn Ceausescus hefur þegar veriS gefiS út I sex bindum. Vafalaust verSur sú tala bráSum tvöföld. f Búkarest eru Marx, Engels og Lenin orSnir minniháttar hugmyndafræSingar I samanburSi viS hinn „frumlega, sklnandi og djarfa" félaga Ceausescu. Gagnrýnendur vitna til hinna „nákvæmu rannsókna" Ceausescus jafnvel til hins „frábæra framlags hans til stjórnvisinda". Ceausescu, aðalritari rúmenska kommúnistaflokksins — og nú forseti lýðveldisins — og jafnframt þjóðarleiStoginn, lltur stórt á sjálfan sig. Fyrirmæli koma endalaust úr penna hans. Hann gefur yfirlýsingu um skoðanir á nærri öllum málum — og jafnframt heldur hann fyrirlestra yfir skósveinum slnum um gildi samyrkjunnar. Hann sagði einu sinni við utanrlkisráðherra Bandarfkjanna: „Ég gef ekki fyrirskipanir, ég kem aSeins me8 uppástungur, en eftir uppástung- unum verSur a8 fara." Ceausescu er nærri einráSur um utanrlkisstefnu Rúmenlu. Hann hefur reynt a8 fylgja viturlegri og yfirleitt árangursrlkri stefnu og sanngirni I gar8 allra þjóSa. Jafnframt hefur hann unni8 a8 þvl a8 gera nafn sitt og nafn Rúmenlu óaSskiljanleg I augum heimsins. Til dæmis er hann einmitt núna a8 reyna a8 auka efnahagsieg samskipti viS Argentlnu. Af sjónvarpi virSist handleiBsla eins og Perons vera sama eSlis og hins rúmenska leiStoga. SMÁ-MENNINGARBYLTING Heima fyrir virSist Ceausescu samt ekki alltaf hafa ná8 jafngóSum árangri. Hann kom af sta8 sinni eigin litlu „menningarbyltingu" I júll 1971, me8 hinni frægu ritgerð, þar sem hann ré8st á „tilhneigingu til sjálfsánægju, smáborgaralegt umburSarlyndi og skort á staSfestu, sem vlSa hefur komiS fram". Ceausescu fyrirskipaði a8 I staSinn fyrir tilraunaverk, bæSi I bókmenntum og I leikhúsum kæmi „flokks- andinn, hinn baráttugjami staSfasti andi verkamannsins". Hin kreddukenndu og andfagurfræSilegu hugtök, sem slSan hafa veriB lögskipuS I bókmenntum og listum hafa eySilagt menningarlIfiB I Búkarest. Dumitru Popescu. bókmenntasérfræSingur flokksins, hefur fylgt fram harBllnustefnu sóslalismans. Hann og Ceausescu hafa sameiginlega drepiS niSur allan anda frjálsrar listsköpunar. „HöfuSmarkmiB þess þjóSfélags sem vi8 erum a8 byggja upp er a8 þjóna mannkyninu, a8 stuBla a8 þvl a8 öll þjóSin reyni a8 ná hinum æSstu markmiSum," sagSi Ceausescu. ÞjóSfélagslegar deilur, sem einnig eru fyrir hendi I sóslalisku rlki, fá ekki a8 koma upp á yfirborBiS. Sérhvert leikrit ver8ur a8 endurspegla, „hina byltingarkenndu endursköpun þjóSfélagsins." Öll neikvæS fyrirbæri eru skýrS sem tlmabundin vandamál, sem hin sóslalistlsku Öfl hljóti a8 sigrast á, fyrr e8a s!8ar. Þessi skýring sannfærir fáa. Ceausescu komst I valdastöSu I rúmenska kommúnistafiokknum ári8 1965 eftir a8 hafa staðið I skugganum af Gheorghe Dej um árabil. Hann var þá einn yngsti meðlimur miSstjórnar flokksins, bæ8i a8 þvl er snerti aldur og starfstlma. Fyrstu verkefni hans eftir a8 hafa náB völdum, var a8 setja trygga stuBningsmenn slna I öll þau embætti, sem stuSningsmenn Dej skipuðu Persónudýrkunin kom svo I kjölfariS eins og sjálfsagSur hlutur. Ég fylgdist me8 fréttaútsendingum rúmenska sjónvarpsins tvö kvöld og komst þar fátt annaS a8 en frásagnir af ferSum forsetans. Engu a8 slBur verður þó ekki sagt, a8 persónudýrkunin sé taumlaus. Sem dæmi má nefna, a8 engin breiSgata höfuSborgarinnar ber nafn forsetans og myndir af honum blasa ekki vi8 á hverju götuhorni. En hvaS sem öllu þessu IIBur verSur að viðurkenna, a8 fleBulætin á afmælisdegi forsetans, 26. janúar, færast I vöxt ár frá ári. f fyrra ritaBi Radu Popescu um forsetann I Romania Literara og sendi honum eftirfarandi afmæliskveSju: „Nicolae Ceausescu þykir vænt um rann- sóknarstofur og skilur rafreikna. Hann elskar vélar og kann a8 fara me8 þær... hann les og lærir, þekkir öll helztu vandamál mannlegrar hugsunar og er djarfur I hugsun sinni, enda er hann vel menntaBur heimspekingur og skjótur aS átta sig... hann dáist a8 listaverkum og segir skoðun slna á þeim, elskar bókmenntir, hann er mikill mælsku- maSur og rithöfundur og kann vel a8 beita brögðum braglistarinnar, enda vel heima I skáldskap." Eitthvað kannast maður vi8 stllinn. Rúmenar móBgast kannski, þar sem þeir gætu litiS svo á sem þessi tilvitnun I persónudýrkunina á Ceausescu sé tilraun til þess a8 blanda sér I innanrlkismál þeirra Rúmenar hafa tekiB eftir, þvl, a8 I fjölmiðlum þeirra er ekki minnst einu or8i á Watergatemálið I Bandarlkjunum, endurbætur brezka kosningakerfisins eða óánægju Indverja vegna frammistöðu frú Gandhi. Þess vegna vona þeir, a8 a8rar þjóSir muni sýna þá tillitssemi I staðinn, a8 minnast ekki á þeirra málefni. AfstaSa Rúmena er a8 sumu leyti skiljanleg, en hún er þó andstæð þeim hugmyndum og óskum, sem flestar þjóBir hafa um frjálsa upplýsingamiBlun. Auk þess báSu rúmenskir menntamenn mig a8 rita um ástandiS I landi þeirra, eins og það er I raun og veru. Þess vegna virðist mér sem það væri rangt, ef skoðanir þeirra á persónudýrkun- inni, sem tröllrlður rúmenskum stjómmálum, fengju ekki a8 koma fram. Nýkomið glæsilegt úrval af nýjum og skemmtilegum vörum, á hagstæðu verði. Hannyrðabúðin Linnetstíg 6 Hafnar- firði sími 51314. Til sölu W.V. 1302 árg. '71. Sérlega falleg- ur og vel með farinn. Uppl. í sima 71328. Kaffi og bögglasala verður haldin í félagsheimili Kópa- vogs 30.6 '74, kl. 3 — 7, til styrktar leiktækja- og ferðasjóði Kópavogs- hælis. Til sýnis og sölu Ford Mercury Comet '72. Mjög fallegur og vel með farinn. Skifti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýs- ingar í síma 1 2395 í dag. Saab 99 1971 fallegur bill, ekinn 43 þús. km. útvarp og segulband fylgir. Til sýnis að Efstalandi 37 i dag. Heimilishjálp vantar að Reykjum í Mosfellssveit íbúð með sérinngangi. Upplýsingar í síma 661 50 f.h. eða á kvöldin. Útihandrið og önnur létt járnsmiðavinna. Fljót afgreiðsla. Stáltæki s.f., Simi 42717. Til leigu strax 2ja herb. ný og glæsileg ibúð i Austurbænum Einhver fyrirframgr. æskileg. Lysthafendur leggi inn tlb. til Mbl. f. þriðjudagskvöld merkt: Reglusemi 1025. Marks blöðin 52, 55, 61 og 64 m.a.: með upp- skriftum af gluggaskrauti. Allar stærðir af hringjum. Úrval lita af heklugarni. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Puntuhandklæðin komin aftur gömlu góðu munstrin og tilheyrandi hillur. Setjum upp flauelspúða. Úr- vals Vestur-þýzkt flauel. Póstsend- um. Hannyrðarverzlunin Erla Til leigu er rúmgóð 2ja herb. íbúð á 4. hæð í blokk. Tilboð merkt „Hagar — 1030” sendist Mbl. fyrir 5. júli. íbúð óskast óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á ‘ leigu í 1 eða 2 ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 99-3623 eða 3646. Kona með tvö börn óskar eftir eins til 2ja herb. ibúð strax. Örugg mánaðargreiðsla. Upplýsingar í sima 15049. Sköfum og hreinsum hurðir Simi 85043 frá kl. 6—8 e.h. Arinhleðsla! Flisalagnir! Skrautveggir! Fagvinna. Magnús og Þórir. Símar 42618 og 73694 eftir kl. 18. 2Ht>rgunWat>it> ^ j mRRGFRLDRR mÖGULEIHR VÐRR LOFTPRESSUR GROFUR leigjum út traktorsgröfur, pressubila, vélsópara, traktorsgröfu, og Bröit X 2 gröfu. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft o.fl. Einnig hverskonar múrbrot, fleyga- borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu. með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRnmi HF Verktakar — Vélaleiga. Skeifunni 5 V 86030 og 85085. J 1 „Permagon háreyðingartækið komið aftur Hafið þér óþægindi af óæskilegum hárvexti? Nú er komið á markaðinn hér „Permagon" háreyðitækið til heimanotkunar og á viðráðanlegu verði. Eyðir hárvexti fyrir fullt og allt með nýrri aðferð. „Permagon" háreyðitækið gengur fyrir rafhlöðum og er þvi hægt að nota það hvarsem er. Notkunarreglur á islenzku. Árs ábyrgð á tækinu. SRS-SYSTEM! Bók á dönsku fyrir þá sem vilja grenna sig, byggð á niðurstöðum frægra lækna og vlsindamanna. Ómetanleg aðstoð þeim, sem vilja grenna sig. ATH. bókin er á dönsku. Verð kr. 470,- Verð á „Permagon" tækinu er kr. 1370.---rafhlöður fylgja. Skrifið eða hringið i sima 94- 3352 virka daga, nema laugar- daga klukkan 1 3 til 1 7. SALVAL, pósthólf 46, ísafirði. LESIÐ DRCUGR f-f t f f f £ t SFR f §■ » R- %«l yr T-iífflMHMHft r rf HITftfrt* *** s ****** ?9**ssscrssx:s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.