Morgunblaðið - 30.06.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNl 1974
13
FbImsIíí
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra
fást í bókabúð Blöndal, Vesturveri,
i skrifstofunni, Traðarkotssundi 6,
í bókabúð Olivers, Hafnarfirði og
hjá stjórnarmönnum FEF.
Jóhönnu s. 14017, Þóru s.
17052, Bergþóru s. 71009, Haf-
steini s. 42 741, Páli s. 81510,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti
s. 42724.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindisins í kvöld sunnudag
kl. 8.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
að Traðarkotssundi 6 er opin
mánudag og fimmtudag kl. 3—7,
þriðjudag, miðvikudag og föstu-
dag kl. 1—5. Sími 1 1822.
Suðurnesjafólk
vakningasamkoma kl. 2, allir vel
komnir.
Fíladelfía Keflavik.
Fíladelfía
almenn samkoma i kvöld kl. 20.
Ræðumaður Willy Hansen.
Félagsstarf
eldri borgara
Þriðjudag 2. júlí verður farið i
Listasafn rikisins málverkasýning
Nínu Tryggvadóttur, fimmtudag 4.
júli verður farið í Ásmundarsafn og
Kjarvalsstaði. Lagt af stað frá Aust-
urvelli kl. 1.30 e.h. í báðar ferðir.
Þátttaka tilkynnist i sima 1 8800.
Félagsstarf eldri borgara.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11.00. Helgunar-
samkoma. —Sunnudag kl. 20.30.
Hjálpræðissamkoma.
Foringjar og hermenn taka þátt
með söng-vitnisburðum og ræða.
Allir velkomnir.
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Samkoma í dag kl. 4, að Fálka-
götu 1 0.
IESIÐ
Höfum til
afgreiðslu strax
ogánæstunni
1 0 tommu og 1 2 til 1 4 tommu sagir.
4 X 1 2 og 5 X 13 tommu þykktarhefla.
Kantlímingarpressu, Eisele prófílasagir og
steypuvípratora.
G. Þorsteinsson og Johnson,
Ármúla 1, sími 85533
70%
SPAKNADIJR
Stórlækkun á byggingakostnaði.
Thoroseal, múrhúðun,
Thoroseal endist eins og steinninn, sem það er sett á.
Það er ekkert "undraefni" heldur efni, sem
byggingariðnaðurinn í 42 löndum hefur viðurkennt.
Nú á tímum síhaekkandi byggingarkostnaðar er
Thoroseal merkilegt framlag til lækkunar kostnaðar
við ytri sem innri frágang húsa.
í stað þess að múra húsið að utan, bera á það
Thoroset Metallic
stálgólf
Thoroset Metallic er sett á gólfið um leið og það
er steypt. Þetta efni inniheldur stálagnir, sem'
fjórfalda slitþol gólfsins og eykur höggstyrk
um 50%. i vinnusölum, þar sem þungar
vinnuvélar fara um gólf, hefur efnið reynst
framúrskarandi vel.
P&W
Það er sett á gólf eftir að platan hefur verið
steypt: Þetta efni er glær vökvi, sem er borinn
á gólfið.
Slitþol þrefaldast og höggstyrkur eykst um 25°o.
15 steinprýði
BORGARTÚNI 29 SÍMI 28290
vatnsþétting og litun
þéttiefni og mála það síðan 2-3 sinnum,
getur húsbyggjandi unnið sjálfur við að bera Thorosea
á veggina og er hann þá i senn búinn að vatnsþétta,
múrhúða og lita. Thoroseal er til i 10 litum.
Thoroseal flagnar ekki af. Thoroseal "andar” án þess
að hleypa vatni i gegn. Thoroseal er áferðarfallegt.
Bókhaldsvél
óskum eftir að kaupa notaða bókhaldsvél nú
þegar eða seinna á árinu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1 2. júlí n.k.
merkt: ,,1031".
Tilboð óskast í
Citroen Mehari skemmdan eftir árekstur. Bif-
reiðin er til sýnis við bílaverkstæðið Bretti,
Kársnesbraut 128, Kópavogi. Tilboðum sé
skilað í bifreiðadeild vora fyrir 1 0. júlí n.k.
Globuse
Lágmúla 5, sími 81555.
AGUST JONSSON heildverzlun
Heyblásarar
Útvegum með stuttum fyrirvara hina viður-
kenndu Teagle heyblásara.
Þreföld afköst miðað við aðra blásara á mark-
aðnum. Verðið ótrúlega lágt.
Söluumboö
Landbúnaðarþjónustan
Skúlagötu 63.
Sími 27676.
Opið 2-7
AGUST JONSSON heildverzlun
Steypuhrærivélar
nýkomnar
80— 100— 120 lítra.
Minnstu vélarnar er hægt að taka í sundur og
flytja í farangursgeymslu venjuleqra bíla.
Mjög gott verð.
Söluumboö
Landbúnaðarþjónustan
Skúlagötu 63.
Sími 27676.
Opið 2-7
Viðlagasjóður
auglýsir:
Lokagreiðsla bóta fyrir þær húseignir, sem
Viðlagsjóður hefur keypt í Vestmannaeyjum
hefst mánudaginn 1. júlí kl. 9.30.
Nauðsynlegt er að skráðir eigendur ofan-
greindra fasteigna komi sjálfir, eða sendi full-
trúa sinn með fullgilt umboð til að taka við
greiðslu.
Viðlagasjóður.