Morgunblaðið - 30.06.1974, Síða 15

Morgunblaðið - 30.06.1974, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1974 15 „Ýsa var það, heillin” SKÓLABÁTURINN Reykvfkingur RE 76 kom aS landi um kl. 15.30 í þriðjudaginn úr stuttri veiðiferS meS Ifnu og handf æri. Aflinn var á annaS hundraS kfló af ýsu og háfi. Hásetahluturinn var þvf ekki stór, ef litiS er á aflaverSmstiS. en hluturinn var hins vegar bæSi mikill og verSmætur. ef litið er á þann lær- dóm og þá reynslu, sem háset- amir hlutu f veiSiferSinni. Þetta var þeirra fyrsta veiSiferB með Ifnu, en áSur höfðu þeir tvfvegis fariS á handfæraveiSar. Hásetarn- ir voru átta talsins. allir á aldrin um 12—14ára, nemendur á öSru sjóvinnunámskeiði ÆskulýSsráSs Reykjavfkurá þessu sumri. SLAGSÍÐUMENN brugSu sér f þessa veiðiferS meS Reykvfkingi og lögSu sitt af mörkunum til að auka viS aflaverSmætiS: Blaða- maSurinn dró eina væna ýsu, sem jafnframt er fyrsti og eini fiskur- inn, sem hann hefur veitt á æv- inni, og Ijósmyndarinn dró tvær smærri ýsur. Hins vegar er vafa- mál hvort SlagsFSumenn hafa lagt O p- Nemendur og kennarar: Fremri röS: Þorsteinn GuSjónsson. Helgi Kristjánsson, GuSmundur FriSriks- son, Valdimar Sigurbjörnsson, FriSrik Eggertsson og Magnús Torfason. Aftari röS: GuSmundur SigurSsson, GuSjón Bjarnason, Gunnar Halldórsson og Einar GuS- mundsson. Texti: sh. Myndir: Sv. Þorm. á sjóvinnunámskeiði Æ.R. nokkuS þaS af mörkum, sem auk- iS hefur á lærdóm hásetanna áttal FariS var frá Reykjavfk á nfunda tfmanum um morguninn og stfmt f hálfan annan tfma út á SviSin. Þar var línan lögS. HöfSu hásetarnir sjálfir beitt Ifnuna deginum áSur — og sáu nú sjálfir hversu mikil- vægt er aS vanda vinnubrögðin viS beitinguna. Á meSan legiS var yfir Ifnunni, f tvo tfma, þrifu piltamir bátinn og fengu sér sfSan bita, en SlagsfSumenn fengu tvær færarúllur og hófu skak sér til skemmtunar. Aflinn hefur þegar verið tfundaður og þykir Ifklega rýr, en þess er að gæta, að falla skiptin voru þegar afstaSin og þvf minni aflavon en ella. Einar GuSmundsson, skipstjóri og aðalkennari, og GuSjón Bjarna- son, aSstoSarkennari, notuðu tækifæriS og sögSu hásetunum helztu atriSin um IfnuveiSar, sýndu þeim réttu handtökin og hjálpuSu þeim af staS. Lfnan var dregin inn og hásetarnir hófu að blóðga fiskinn jafnóSum og hann var innbyrtur. Jafnframt töldu þeir samvizkusamlega hve margir fisk- Fiskurinn slægSur. ar fengust á hvert bjóS (og hver þeirra væri þar með aflahæstur). Aflinn var eingöngu háfur og ýsa og svo smákolar, sem var jafnóS- um kastaS f sjóinn aftur. Á heim- leiSinni var fiskurinn slægSur og innvolsin kastaS fyrir múkkann. VeSur var hið bezta allan tfmann og enginn hásetanna kenndi sjó- veiki — enda hefur veiSigleSin jafnan reynzt áhrifamikið meðal viS slfkrí sótt. Sem fyrr segir var þessi veiSi- ferS liSur f öSru sjóvinnunám- skeiSi sumarsins á vegum Æ.R., en alls verða þau sjö talsins og lýkur þvl sfSasta f byrjun septem- ber. Er þegar fullbókað á flest námskeiðin, sem eftir eru. Átta piltar komast á hvert námskeið, sem stendur F tvær vikur, og miS- ast aldurstakmörk viS þaS, að þeir yngstu séu fæddir á árinu 1961, þ.e. verði 13 ára á þessu ári. Einar GuSmundsson veitir nám- skeiSunum forstöSu og svaraSi hann nokkrum spurningum Slag- sfSunnar um námskeiðin. Fyrst var spurt um námsefnið og upp- byggingu námskeiSanna. „Þau atriði, sem viS leggjum áherzlu á viS kennsluna, eru: Notkun áttavita, undirstöSuatriSi f siglingareglum, notkun öryggis- tækja, handfæraveiðar, IfnuveiS- ar, veiSar með ýsunetum, veiSar f kolanet, meSferð og hirðing veiSarfæra, meSferS afia, og sfSast en ekki sfzt, að agi sé góð- ur. ViS höfum strangar reglur og brýnum fyrir piltunum reglusemi og góSa umgengni, góða hegðun, stundvfsi og ástundun. Hafa þeir tekiS þessu ágætlega. ViS lok námskeiSanna fá þeir sjóferða- bækur, þar sem þeim er gefnar einkunnir fyrir frammistöSuna á þessu sviSi. Drengimir hafa sýnt mikinn áhuga og veiSigleSin veriS ákaflega mikil. Þvf miður er fiskirf I Flóanum heldur IftiS á þessum árstfma, en batnarerá IfSur. f sambandi viS kennslu f notkun öryggistækja er rétt aS benda á að Hálfdán Henrýsson, erindreki SVFf, er alltaf meS okkur einn dag á hverju námskeiSi. Stjórnar hann björgunaræfingu úti á sjó og sýnir sfSan kvikmyndir um björgun úr sjávarháska, er f land er komiS. Hefur hann sýnt mikla alúS við þetta starf og sama má raunar segja um alla þá, sem leitað hefur veriS til. þeir hafa sýnt okkur mikla vinsemd og góSa liSveizlu. Vil ég sérstaklega nefna þar verk- stjóra BÚR og einnig hafa önnur fyrirtæki verið okkur hjálpleg." Einar sagSi m.a. um gildi þess- ara námskeiða: „Allt, sem við kennum hér, kemur mönnum að gagni I at- vinnulffinu sfðar meir, hvort sem þeir starfa viS sjávarútveginn eSa á öSru sviði. Þvf má raunar bæta við, að nemendur okkar hafa f raun enga reynslu fengið i aS um- gangast báta og veiSarfæri áður en þeir koma til okkar. Þessu er á annan veg farið f sjávarplássum úti á landi." Einar kenndi á sjóvinnunám- skeiSum Æ.R. á árunum 1958—1963 og einnig leiSbeindi hann nemendum f sjóvinnu f GagnfræSaskóla Austurbæjar á sl. vetri. „NámskeiSin fyrr á árum voru ákaflega vinsæll þáttur f starfi Æ.R. og ég minnist þess, aS Geir Hallgrfmsson, þáverandi borgarstjóri, sýndi þeim jafnan mikinn áhuga. Og áhugi Birgis ísleifs er ekki minni, enda er Sonja kona hans verndari bátsins og gaf honum nafn," segir Einar. Mikill áhugi er einnig hjá sam- tökum f sjávarútveginum á þessu starfi og m.a. er starfandi sjó- vinnunefnd hjá Æ.R.. sem skipuS er Lofti Júlfussyni. Gfsla J. Hermannssyni. Jónasi Haralds- syni, Marteini Jónassyni, Ásgrfm: Björnssyni og GuSmundi HallvarSssyni sem fulltrúum ýmissa þessara samtaka. Þess skal aS lokum getið, aS báturinn Reykvfkingur er leigður út á kvöldin og um helgar til ferSa meS fjölskyldur og hópa um Sund- in og Flóann, bæSi til skemmtunar og veiSiferSa, og sér skrifstofa Æ.R. um bókanir. Einar leiSbeinir viS IfnuveiSar Gunnar og GuSmundur beita Ifnuna. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.