Morgunblaðið - 30.06.1974, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNl 1974
Viðskipti Solzhenitsyns og KGB
GREIN um viðskipti rit-
höfundarins Alexanders
Solzhenitsyns við sovézku
leynilögregluna KGB
birtist nýlega í vikurit-
unu TIME, þar sem
Solzhenitsyn skýrir frá
ýmsum aðferðum KGB
við að ófrægja hann og
gera hann tortryggilegan,
m.a. með fölsun á rithönd
hans o.fl.
Fer greinin hér á eftir
lauslega þýdd:
Arið 1972 hóf KGB bréfa-
skipti í mfnu nafni við Vassili
Orekhov, framkvæmdastjóra
lítilla samtaka Rússa, er flutzt
hafa úr landi og hafa þau bæki-
stöðvar I Briissel. Þessi samtök
hafa einkum helgað sig her-
sögu keisaratfmabilsins. KGB
sendi þangað bréf, þar sem rit-
hönd mfn var fölsuð. 1 fyrstu
voru f þessum bréfum aðeins
sakleysislegar fyrirspurnir og
upplýsingabeiðnir um heims-
styrjöldina fyrri. Sfðan var
komið með þá uppástungu, sem
átti að vera frá mér, að Orekhov
kæmi til Prag eða sendi þangað
fulltrúa sinn.
tékkneska rfkisflugfélagsins og
fcrðaskrifstofu tékkneska
rfkisins. En sfmanúmer
Gorskys gaf til kynna, að hann
byggi í öðru hverfi — og svo
vill til, að það var aðsetur bæði
sovézka sendiráðsins og
tékknesku öryggislögreglunn-
ar.
Ég veit ekki hversu vfðtæk
Solzhenitsyn með fjölskyldu
sinni, konu og þremur börnum
við heimili þeirra f Ziirich.
^yl/bytt K-S
u/ /H kj líS
Heimilisfang skáldsins f Sovét rfkjunum. Falsað af KGB fyrir
ofan, en hið neðra er eins og rithöfundurinn reit það
sjálfur.
þessi bréfaskipti urðu eða hvað
þau hefðu getað gengið langt,
ef ég hefði ekki verið gerður
útlægur frá Sovétrfkjunum.
Bersýnilega var tilgangurinn
að handtaka rússneska innflytj-
endur, sem bjuggu á Vestur-
löndum, en voru á fcrðalagi f
Prag og byggja upp sakamál
Framan af póstlagði KGB
þessi bréf f Prag og notaði
heimilisfang þekkts rithöfund-
ar og læknis Josefs Nesvadba.
Sfðar voru bréfin sögð send frá
heimili Ottckars nokkurs
Gorsky og var heimilisfang
hans sagt vera í Byltingarstræti
1 en þar eru höfuðstöðvar
gegn þeim, sem hefði getað
fært sönnur á, að ég hefði verið
f tengsium við „útflytjenda-
samtök“. „Að vera í tengslum
við utanaðkomandi" er þekkt
slagorð f sovézka áróðurssöngn-
um.
Einmitt vegna þess, að málið
byggist á fölsun á rithönd
minni og gæti verið reynt að
endurtaka það f framtfðinni,
ákvað ég að birta þau sýnis-
horn, sem hér fyigja með. Það
fyrsta er samanburður á rit-
hönd minni og nokkrum sýnis-
hornum úr fölsuðu bréfi. Rit-
höndin er ekki nákvæmlega
eins, en Ifkindin svo mikil, að
þau gætu verið villandi. Það fer
ekki milli mála, að KGB hefur
haft undir höndum mörg sýnis-
horn af rithönd minni og undir-
skrift á bréfum, sem fóru gegn-
um ritskoðarann, þar á meðal á
heimilisfangi mfnu, sem þeir
stældu mjög nákvæmlega.
Þeim tókst Ifka bærilega að
falsa undirskrift mfna.
Full ástæða er til að búast við
þvf að þessum aðferðum verði
beitt aftur af sovézkum
áróðursöflum í þeirri viðleitni
þeirra að ata auri fortfð mfna
Framhald á bls. 29.
T0 ty* d-/*. 'iA A KJ- U-MX.A. fflA. -ttUf -
Fölsun KGB á rithönd Solzhenitsyns er tfl vfnstri. Rithönd Solzhenitsyns til hægri.
Hpaöi, þægindi
Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands-
byggðinameð tíðum ferðum, hraða og þægindum. Áætlunarferðir
bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar-
laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. Njótið
góðrar og skjótrar ferðar með Flugfélaginu.
SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU
FLUCFÉLAC ÍSLANDS
Hvar á að kjósa?
í hvaða kjördeild?
Sjálfstæðisflokkurinn gefur
Reykvíkingum upplýsingar
um kjörstaði og kjördeildir
í símum 28042 — 28284