Morgunblaðið - 30.06.1974, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNI 1974
raöwiupA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
21. marz. —19. apríl
Láftu þér nægja lítinn hlut í dag. Kom-
inn er tími til að gefa öðrum frið fyrir
tíllögum þfnum og áróðri. Hugsaðu vel
um sjálfs þfn hag og framtfð lands og
þjóðar.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þér er óhætt að taka það rólega seinni
hluta dags að afloknum skyldum þfnum
við samfélagið. Aðgættu hvað þú getur
gert fyrir þá, sem illa eru á vegi staddir.
X-B
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Þér tekst ekki alltaf að vera hrókur alls
fagnaðar og nú skaltu hugsa rækilega
þitt ráð. Bjóddu gömlum vinum til
fundar um landsins gagn og nauðsynjar.
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Þfl verður önnum kafinn f smala-
mennskunni f dag og þarft ekki að kvfða
verkefnaleysi. Mættu á réttum tfma, þar
sem þess er krafizt og mundu að allt er
bezt f hðfi.
m Lj(»nið :
23. júlí — 22. ágúsf
Að geta látið aðra f friði er list út af
fyrir sig. Hana er gott að kunna á kosn-
ingadegi. Ef þú kemur þvf við skaltu taka
þátt r útiveru og fþróttum. Keppikeflið á
ekki nauðsynlega að vera að vinna
heldur að öðlast reynslu, æfingu og þekk-
ingu.
Mærin
m3h 23. ágúst — 22. sept.
Oft sitja óvinir á fleti fyrir, þar sem
sfzt skyldi og kettirnir í bóli bjarnar
koma stundum úr hörðustu átt. Þú
verður að bregða þér á eintal sálarinnar f
kjörklefanum til að ráða fram úr vandan-
um. " •- ;
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Sýndu sjálfstæðan vilja þinn f dag og
/arðu ekki alltaf eftir þvf, sem aðrir
segja. Aukin hvfld gæti orðið þér upp-
spretta nýrrar orku til að takast á við
aukinn vanrfa.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Ráðagerðir þær, sem nu eru uppi,
horfa til heilla og þú skalt ekki reyna að
koma í veg fy/ir þær. Bezt er að flýta sér
hægt á þessum drottinsdegi.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21, des.
Taktu þátt f störfunum f dag án þess þó
að láta mikið á þér bera. Á þann hátt
losnar þú við deilur. Leyfðu öðrum að
láta I jós sitt skfna f dag.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Ef þú hJýðir á samvízku þfna þarftu
engu að kvfða. Sfðari hluta dagsins
verður þú upptekinn víð að undirbúa
viðburðarfka viku.
( TIL ÞESS A€> HENGJA UPP
V--- I láilCM rVOlQ
— Hæ, fyrirliði, ég er með tii-
iögu.
UJHK DöNT WE 61VE UP 6A5EBALL.
ANP BWðOME H0&E5, ANP
FORM A POLO TEAM IN6TEAD?
— Af hverju hætturðu ekki við
hornaboltann og kaupir fáeina
hesta og myndar pólólið.
I WAVEA 6ETTER 5U66££TlON...
U)HV DON'T H'OL 6ET 5ACK IN
CENTEK RELP úJHERE W BELÚN6 ?
— Ég er með betri tillögu...
komdu þér undireins á þinn
stað á miðvellinum, þar sem
þfn staða er!
LJHY 6H0ULP A MANA6ER':?
5U6SE6TI0N Bí BETTER THAN
A CENT£KflÉLPÉK'5 5U66E5T10K7
— Hvers vegna skyldu tillögur
fyrirliðans vera eitthvað betri
en tillögur miðherjans?
I KOTTURINN feux
sfájl Vatnsberinn
—^2» 20. jan. — 18. feb.
FERDIIVIAIMD
Notaðu hvert tækífæri til að afla þér
stuðnings. Endurskoðaðu áætlun þfna og
reyndu að bæta hana eftir megni, þannig
að hún komi sem flestum að notum.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
-Lát)tu ekki á þig fá, þótl þð sért
kallaflur letingi. Þaö er nefnilega orð að
sönnu, þfltt allt gott megi segja um hug-
Jeiflíngar og hvlld. Þér veitir ekki af að
ná þét á strik Ifkamlega.