Morgunblaðið - 30.06.1974, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JUNÍ 1974
31
fclK í
fréttum
Útvarp Revkjavík
SUNNUDAGUR
30. júní
8.00 Morgunandakt
Séra Péfur Sigurgeirsson vfgslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
Norska útvarpshljðmsveitin leikur
norsk lög; öivind Bergh stj.
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
11.00 Messa f Dómkirkjunni
(Hljóðrituð við setningu prestasefnu
s.l. þriðjudag). Séra Eirfkur J. Eirfks-
son prófastur prédikar. Séra Andrés
ólafsson og séra Bragi Friðriksson
þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur.
Organleikari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.25 Mér datt það f hug
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli rabbar við hlustendur.
13.45 tslenzk einsöngslög
Sigurður Björnsson syngur lög eftir
Skúla Halldórsson við undirleik
höfundar.
14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund
Stefán Ágúst Kristjánsson raeður dag-
skránni.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f
Frankfurt
Sinfónfuhljómsveit útvarpsins og
Edith Mathis söngkona flytja Sinfónfu
nr. 4 f G-dúr eftir Gustav Mahler; Bern-
hard Klee stj.
16.00 Tfu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttir
stjórnar
a. Tvær smásögur eftir Nikolaj Nosoff:
„Sfminn“ og „Hafragrautur“. Sigurður
Á skjánum
SUNNUDAGUR
30. júnf 1974
23.00 Kosningasjónvarp
Bein útsending úr sjónvarpssal.
Birtar verða og skýrðar atkvæðatölur
jafnótt og þær berast og gerðar kosn-
Skúlason leikari les þýðingu Ragnars
Þorsteinssonar.
b. Sögur af Munda; — ellefti þáttur
Bryndfs Vfglundsdóttir lýsir geysi-
miklum reka og tilþrifum fólks við að
koma honum á land. Einnig segir hún
frá draumi og veruleika, þegar Mundi
fór f fjallgöngu.
18.00 Stundarkom með franska selló-
leikaranum Paul Tortelier.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir
Jökull Jakobsson við hljóðnemann f
þrjátfu mfnútur.
19.55 Sinfónfuhljómsveit tslands leikur
f útvarpssal
Stjómandi: Páll P. Pálsson.
a. Forleikur að „Sfgenabaróninum“
eftir Johann Strauss.
b. Ungverskur mars eftir Berlioz.
c. „Raddir vorsins" eftir Johann
Strauss.
d. Rússneskur polki eftir Graetsch.
e. „BIýflugan“ eftir Rimsky-Korsakoff.
f. „Vfnarblóð“, vals eftir Johann
Strauss.
g. „Bahn frei“ eftir Edward Strauss.
20.30 Frá þjóðhátfð Vestur-Skaft-
fellinga, dagskrá hljóðrituð að Kleif-
um við Kirkjubæjarklaustur 17. þ.m.
Hátfðina setur séra Sigurjón Einarsson
á Kirkjubæjarklaustri, herra Sigur-
björn Einarsson biskup talar, Samkór
Skaftfellinga syngur ættjarðarlög
undir stjórn Jóns tsleifssonar við
undirleik Sigrfðar Einarsdóttur, Björn
Magnússon prófessor flytur hátfðar-
ræðu og Þorleifur Pálsson settur sýslu-
maður Skaftfellinga slftur samkom-
unni.
21.30 Frá þjóðhátfðarmóti f fþróttum
Jón Ásgeirsson lýsir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kosningafréttir. tslenzk alþýðulög.
Danslög (01.00 Veðurfregnir, einnig
04.30 ef stöðin verður opin). Dagskrár-
lok á óákvcðnum tfma.
ingaspár, eftir þvf sem unnt reynist.
Þess á milli verður flutt skemmtiefni
og kosningafróðleikur ýmiss konar.
Dagskrárlok óákveðin, þó ekki fyrr en
kl. 04.00.
Kosningasjónvarp
KI. 23 verður bein útsending
úr sjónvarpssal, þar sem birtar
verða kosningatölur jafnóðum
og þær berast, auk þess sem
þær verða skýrðar og tölvuspár
gerðar um lokaúrslit eftir þvf
sem tilefni gefst til.
Jafnframt verður fluttur
ýmiss konar fróðleikur um
kosningar, en létt efni verður
flutt á milli.
Okkur er sfðasta kosninga-
nótt enn f fersku minni. Þá
bárust fyrstu kosningatölur úr
Reykjavfk mun seinna en ráð
var fyrir gert f upphafi, og þeg-
ar þær loks birtust voru þær á
þann veg, að fyrstu viðbrögð
margra voru að rengja þær.
Spenningurinn var mikill — og
óhætt mun að fullyrða, að ekki
verður hann minni f nótt.
Erindi um dulræn efni
AHUGI Islendinga á dulrænum
efnum hefur jafnan verið mik-
i 11. Margir telja þennan áhuga
bera vott hjátrúargrillum og
vera f ætt við kukl, sem jafnvel
geti verið af hinu illa.
En það hefur jafnan verið
heimskra manna háttur að úti-
loka það, sem þeir skilja ekki,
og hafna þvf, sem þeir geta
ekki þreifað á með berum
höndum.
SI. mánudag flutti Birgir
Bjarnason erindi um dulræn
efni og annað kvöld kl. 20.30
flytur hann annað erindi, sem
nefnist „Vald hugans yfir efn-
inu“, og skal athygli þeirra,
sem vilja kynna sér dulræn
efni með opnum huga, vakin á
erindaflutningi Birgis.
Frá þjóðhátíð Vestur-Skaftfellinga
KL. 20.30 I KVÖLD er f útvarp-
inu dagskrá, sem hljóðrituð var
að Kleifum við Kirkjubæjar-
klaustur, er Vestur-Skaftfell-
ingar héldu þar þjóðhátfð sfna
þann 17. júnf.
Auk fjölbreyttra dagskrár-
atriða var vfgsla minningarkap-
ellu séra Jóns Steingrfmssonar
tengd hátfðinni.
Þegar ákveðið var, að haldnar
yrðu hátíðir vegna 1100 ára af-
mælisins f hinum ýmsu byggð-
um landsins, fannst mörgum
sem það yrði e.t.v. einum of
mikið af þvf góða — hátfðirnar
yrðu alltof margar, skyggðu
hver á aðra o.s.frv.
Hins vegar lftur nú út fyrir
það, að þessi skipan gefist mjög
vel, þar sem hvert hérað fær
þannig tækifæri til að draga
fram það, sem markverðast er
og mest einkennandi fyrir
menningu þess og búsetuna
þar.
Vestur-Skaftfellingar undir-
bjuggu hátfð sfna af hinum
mesta myndarskap, svo sem
þeirra var von og vfsa — fólk
ættað úr héraðinu streymdi
þangað vfðsvegar að af landinu
og margs konar menningar-
starfsemi blómstraði f sam-
bandi við hátfðina. Sagt hefur
verið, að hátfð sé til heilla bezt,
og áreiðanlega sannast það f
sumar f byggðum landsins.
ír
TILÞRIF I TIVOLI
Það verður sjálfsagt margur
landinn sem bregður sér til
gömlu kóngsins Kaupinhafnar i
sumar. Og þá er ekki að sökum
að spyrja, að hann fer f Tívolí
til að skemmta sér. Þessar
prýðilega pottþéttu piur verða
þar að öllum líkindum á
staðnum til að gleðja hjarta
landans, — þ.e. ef bjórinn er þá
ekki búinn að því þá þegar.
Þær koma fram í nýrri revfu
sem sett er upp í Tívolí með
Axel Ströbye i aðalhlutverki.
Píurnar heita f.v. Kirsten
Peuliche, Annie Birgit Garde
og Anne Birch. Allir þeir
fjölmörgu íslendingar sem
farið hafa að sjá svonefndar
„Rúmstokks-myndir“ kannast
við þau Axel Ströbye og Annie
Birgit Garde, en þau hafa leikið
í þeim myndum flestum.
Vill heita
Sir A. Hitler
JIMMIE nokkur Artis i Boston
taldi, að alltof margir hétu
Jimmie. Þess vegna sótti hann
um leyfi til þess að breyta nafni
sinu í sir Adolph Hitler.
Artis er stúdent við háskól-
ann i Boston. Hann sagði fyrir
rétti, að hann ætti bráðlega að
hefja herþjónustu og væri
hræddur um, að enginn tæki
eftir sér ef hann héti bara
Jimmie.
„En ef ég heiti sir Adolph
Hitler taka áreiðanlega allir
eftir mér,“ sagði hann.
Þeir, sem hafa eitthvað á
móti því, að Jimmie taki sér
nafn nasistaforingjans, hafa
frest til 10. júlí til þess að mót-
mæla því fyrir dómstólunum.
Til dæmis er hægt að gera þá
athugasemd, að Hitler stafsetti
fyrra nafn sitt Adolf.
Dómari
myrtur
Forseti hæstaréttar dverg-
ríkisins Liechtenstein var ný-
lega myrtur í réttarsal af sak-
borningi, sem dæmdur var sek-
ur.
Liechtenstein er í Alpafjöli-
unum milli Sviss og Austur-
rfkis og hefur verið talinn einn
friðsælasti staður heims.
Þegar forseti hæstaréttar
hafði fellt dóm sinn dró sak-
borningurinn upp skammbyssu
úr skjalatösku sinni og skaut
sex skotum áður en lögreglunni
tókst að ráða niðurlögum hans.
Lögfræðingur særðist á hand-
legg.
Eftirlegu-
hermaður
í framboði
JAPANSKI hermaðurinn
Shoichi Yakoi, sem neitaði að
gefast upp fyrr en 27 árum eftir
að heimsstyrjöldinni lauk,
hefur ákveðið að bjóða sig fram
í kosningunum til japanska
þingsins.
Yakoi fannst á eynni Guam
1972. Hann er nú kvæntur og
býr I Nagoya, suðvestur af
Tokyo, þar sem hann ver mikl-
um tíma til þess að halda fyrir-
lestra um reynslu sína á Guam.
Þegar Yakoi kom til Japans,
sagðist hann skammast sín fyr-
ir að koma aftur lifandi, enda
var japönskum hermönnum
innrætt á sínum tíma, að þeir
mættu ekki þola þá smán að
láta óvininn taka sig til fanga.
Hefðarfrúr
á villigötum
TVÆR konur — eiginkonur
ferðamálaráðherra Egypta-
lands og sendiherra Egypta-
lands — voru handteknar, fyrir
búðarþjófnað i London og sekt-
aðar um 300 pund. Konurnar,
sem eru 26 og 36 ára gamlar
viðurkenndu að hafa hnuplað
44 hlutum, þ. á m. sex pörum af
sundbuxum i hinni kunnu stór-
verzlun Selfridge’s i Oxford
Street. Þó svo að lögreglan gæfi
út tilkynningu um að konurnar
væru eiginkonur þessara hátt-
settu egypzku embættismanna,
vísaði egypzka sendiráðið þessu
á bug, kvað konur þessar hafa'
villt á sér heimildir og væru
þær Egyptum alls óviðkomandi.
Pólitískar vœndiskonur
VÆNDISKONUR á Italiu hafa ákveðið að stofna
stjórnmálaflokk til þess að vinna að framgangi hags-
munamála sinna. Hér undirritar Adrana Bonfanti
forseti bandalags ítalskra vændiskvenna skilriki,
sem breyta samtökunum i stjórnmálaflokk.