Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLl 1974 DAGBÖK I dag er laugardagur 13. júlf, sem er 194. dagur ársins 1974, Margrétarmessa og upphaf Hundadaga. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 12.24 og sfðdegisflóð kl. 24.41. 1 Reykjavfk er sólarupprás ki. 3.33 og sólarlag ki. 23.31. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.45 og sólarlag kl. 23.47. (fJr almanaki fyrir Island). En Guðs styrki grundvöliur stendur, hafandi þetta innsigli: Drottinn þekkir sfna, og: Hver sá sem nefnir nafn Drottins haldi sér frá ranglæti. ARINIAO HEILLA 80 ára var í gær Sigurveig Ólafsdóttir, ljósm. frá Flatey á Skjálfanda, nú til heimilis að Hjarðarhóli 10, Húsavik. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Ólöf Skúladóttir bankamær, Sig- túni 31 og Sigurður Ingi Guðmundsson sölumaður, Lyng- haga 22. Heimili þeirra verður að Rauðarárstíg 42, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Guð- mundi Guðmundssyni ungfrú Elísabet Arnadóttir, Hvassaleiti 39 og Ingþór Kjartansson, Frosta- skjóli 1. — Heimili ungu hjón- anna verður að Espigerði 14. 15. júní voru gefin saman f Lágafellskirkju ungfrú Hafdís Magnúsdóttir og Erlingur Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Löngubrekku 32, Kópa- vogi, (Ljósm.stofa Gunnars Ingi- marssonar). 16. júnf voru gefin saman f Laugarneskirkju af sr. Grími Grímssyni ungfrú Bryndfs Sveins- dóttir og Sævar Reynisson. Heimili þeirra verður að Mið- vangi 41, Hafnarfirði. (Ljósm.stofa Gunnars Ingi- marss.) Guö þarfnast þinna handa! GIRÓ 20.000 HJÁLPARSTOFNVS '\A KIRKJUNNAR \( FRÍ SKOKKIÐ 1SJUKI 30JULI 1974 Vikuna 12.—18. júlf verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka f Reykjavfk f Garðs- apóteki, en auk þess verður Lyfjabúðin Iðunn opin utan venju- legs afgreiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. | KROSSGÁTA ■p íaT~ /o ir 7S~ r X 2 J ■ II Wi r Lárétt: 1. skattur 6. ferð 7. saurgar 9. forfaðir 10. brúnina 12. samhljóðar 13. lfkamshlutinn 14. fugl 15. jurt. Lóðrétt: 1. afl 2. bareflið 3. tímabil 4. ávíta 5. narrar 8. vökvi 9. þjóti 11. kvenmannsnafn 14. ósamstæðir. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. asi 5. KS 7. AK 8. Ottó 10. nr. 11. rottuna 13. úf 14. traf 15. NN 16. rá 17. aða. Lóðrétt: 1. skoruna 3. skottið 4. skrafar 6. stofn 7. annar 9. TT 12. úr. SÖFIMIIVI Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvailaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. I—7 alla virka daga. Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — fostud., en kl. 14.011—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemnii). Asgrfmssafn, Bergslaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islen/ka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. I istasaín Kinars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. LAMpMJ-lNGAR ^Ar) (SIANOS SKAFTAFELL Kápumynd hringvegskortsins Örœfasveitin og Skaftafell — sérkort Okkur tókst að ljúka prentun kortsins, áður en Hringvegurinn var opnaður, sagði Svavar Berg Pálsson frá Landmælingum lslands er hann f gærmorgun kom með til Morgunblaðsins nýprentað kort, og nærri volgt úr prentvélinni, af öræfasveitinni og sérkort af Skaftafelli. — Kortið er prentað í átta litum. Aðalkortið er af öræfasveitinni og er það f stærðarhlutföllun- um 1:100 000. Nær það yfir svæðið allt vestan frá Skeiðarársandi — um miðjan Skeiðarárjökul og sýnir Hringveginn, þar sem hann liggur um öræfasveitina alla leið austur á Breiðamerkur- sand, austur þangað sem heitir Breiðárlón. A bakhliðinni er svo sérkort af Skaftafelli — einnig f átta litum, en það er f stærðarhlutföllunum 1:25 000. — 1 horni þess erloftmynd af Skaftafellstorfunni. — Kortið er prentað f Kassa- gerð Reykjavfkur og f Offsetmyndum og kom á markaðinn f gær. Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er f Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sfmi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-íslendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- ísletidingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. PEIMIMAVIIMIR Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Sænsk stúlka vill skrifast á við fslenzkar stúlkur á aldrinum 11—13 ára, sem hafa áhuga á frí- merkjum, tónlist, fþróttum eða dýrum. Hún skrifar á sænsku og ensku: Birgitta Laisfeldt, Bjuröklubb, UttersjöbScken, Sverige. 17 ára stúlka í Túnis vill eignast pennavini á Islandi, sem skrifað geta á frönsku. Helzt vill hún skrifast á við stúlkur 17—18 ára: Skhiri Chedly, 33 rue du Soudan, Tunis, Tunisie. 16 ára Rússi, sem skrifar ensku, vill skrifast á við jafnaldra á ís- landi. Hann getur skipzt á frí- merkjum og póstkortum við pennavini sína: Armundas Lakar- auskas, Ariogatos 43-1, Kaunas 233008, Lithuania SSR, USSR. Svíi á fertugsaldri, sem langar að heimsækja Island, vill koma á bréfasambandi við íslenzkar stúlkur: Naival, Karlsrog. 13, 75238 Uppsala, Sverige. 22 ára bandarfsk stúlka óskar eftir fslenzkum pennavinum: Wendy Rewold, P. O. box 544, Rochester, Michigan 48063, USA. ást er... að eiga afa og ömmu til að gista hjá BRIDGE Hér fer á eftir spil frá nýaf- staðinni heimsmeistarakeppni, sem fram fór í Feneyjum, og var það spilað í leik milli Frakklands og Nýja Sjálands. Norður s. 10-5-4-3-2 H. 10-8-7-4 T. 5 L. 8-4-3 Vestur Austur S. A-7 S. D-9-8-6 H. A-G-9-5-2 H. K-D T. 9-6-4-3 T. A-K-7-2- L. D-10 L. A-K-G Suður S. K-G H. 6-3 T. D-G-10-8 L. 9-7-6-5-2 Frönsku spilararnir sátu A-V og sögðu þannig: Austur Vestur 2 g 3 h 3 g 5 g 6 g P Suður lét út tígul drottningu og sagnhafi gaf þennan fyrsta slag. Sagnhafi hefur vafalaust haft í huga að reyna að þvinga suður. Láti suður aftur tígul tekur sagn- hjifi 2 slagi á tígul, 5 á hjarta og 2 á lauf og skilur eftir í borði tígul 9 og ás og 7 í spaða. Nú lætur hann út sfðasta laufið og suður er f vandræðum með kóng og gosa í spaða ogtígul 10. Sagnhafa varð ekki að ósk sinni. Suður fann mjög óvenju- legt útspil. Hvað heldur þú, les- andi góður, að það hafi verið? Já, spaða gosi!! Sagnhafi gat alls ekki reiknað með, að suður ætti einnig kónginn, svo að hann drap með ási og vonaði að tíglarnir féllu, en svo varð ekki og slemman tapað- ist. 1 CENCISSKRANINC Nr- 128 - >* 2 3- júli 1974 Skráð írá Einin« Kl. 12.000 Kaup Sala 11/7 1974 1 Hand.i r fkjadolla r 99, 20 99, 00 - 1 Ste rlinpflpund 220, H9 228, 0S - 1 Kanadariollar 97, 7S 98, 2 S 12/7 100 Danskar krónur 1999, 19 lt.01, H9* - 100 Norskar krónur 1 760, 80 1770, 10 + - 100 Sannskar krónur 210H, 09 2 I H0, 09 * 11/7 100 Kinnsk mörk 299 1, 9s 20 0S, SS 12/7 100 Frannkir írankar 197 9, |() 19H9, 90* - 100 Hclg. frankar 29 0, 4 0 29 |, 70 + - 100 SvÍHBn. frankar t 1 81, 0r> 1201, 09 * - 100 Gyl 1 ini 1000, 79 1019, 09* - 100 V. -Iiý7.k mörk Í719, 70 17 19, 20 * 11/7 - 100 Lfrur 14, 74 1 4, H2 12/7 - 100 Austurr. Sch. SZ2, 00 9 29, 70 * 11/7 - 100 Escudoa 17H, 09 1 80, 0S - 100 Pesetar 100, HO 107, 7 0 12/7 - 100 Yen }2, 87 \ i, os 19/2 197.) 100 Reikningskrónur- Vöruakiptalönd 99, H0 100, 14 11/7 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 99, 20 9S, 00 « Breytlng frá sfOuetu skrántngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.