Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÍJLl 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Láttu þessa helgi verða raunverulega hvfldar- og umhugsunarhelgi. Ekkert er mjög aðkallandi sem stendur, nema þú viljir setja þig niður f öll smáatriði. Nautið 20. apríl — 20. maí Þeir, sem vita, hvað þelr vllja og þurfa, hafa vinninginn f dag. Hyggjuvitið leiðir þig f þeim málum, þar sem þú hefur ekki tölulegan stuðning. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Athyglisverðar fréttir berast frá ólfkleg- um aðilum, og þarf að athuga vel. Hægðu örlftið á ferðinni til að huga betur að stöðu þinni. Krabbinn &9/Í 21. júnf—22. júlí Samkomulag liggur f loftinu og kann að verða varanlegt. Vinarbönd minna á sig f dag og veita þér ánægju eftir þvf, hvemig þú meðhöndlar þau. m Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Hugsaðu vel og vandlega um starfið og framtfðina. Farðu að huga að leiðum til að ná betri árangri. Farðu varlega, enn er ekki rétti tfminn til að gefa yfir- lýsiogar. IVIærin 23. ásúsf — 22. sept. Sannreyndu þ*r upplýsingar sem þú hefur og svaraðu spurningum annarra, þar sem þú kemur þvf við. Ekkert mælir á móti stuttu ferðalagi nú um helgina. Vogin 23. sept. — 22. okt. Formsatriðin verða brátt á enda og þá tekur aðalefnið við. f mörgum málum verður bezt að reyna að ná samkomulagi f dag og semja. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vandamálin verða auðleystari, ef þú heldur ekki aftur af tilfinningum þfnum og manst ástcðuraar fyrir þvf, að þú tókst að þér þau mál, sem þú ert nú að reyna að leysa. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Sinntu starfinu, ef þú endilega þarft, en hættu snemma og njóttu hvfldarinnar um helgina. Taktu þátt f fþróttum eða öðrum gamni, ef þú getur. ^4 Steingeitin 22. des.—19. jan. Haltu þig frá starfinu f dag og hvfldu þig. Andleg uppskera verður meiri, ef þú sinnir andlegu efnunum af meiri at- hygli. mm Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Tfmi er kominn til að taka crlega til og byrja að rækta garðinn sinn. Athugaðu, hvað þú getur lcrt af reynslunni. Margt bfðurógert. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Vertu á hreyfingu. Veldu réttu viðfangs- efntn og haltu samböndum þfnum þann- ig, að ekki rofni. Félagslffið þrffst vel og hver velt nema rofi til f ástarmálunum. X-9 LJQSKA SMÁFÚLK — Halló, hjá Bjarna Karls- syni... nei, hann er ekki hérna... hann er 1 sumarbúð- um... Ég? Ég er systir hans. (JHAT D0 HÖl/ MEAN, WE'5 N0T IN CAMP7HE LEFT SAJURDAY M0PNIN6Í AR£ YOU $UP£ HE'5 N0T IN CAMP? — Hvað eigið þér við,... að hann sé ekki ( sumarbúðunum? Hann fór héðan á laugardagsmorgun! Eruð þér vissir um, að hann sé ekki 1 búðunum? — Þér ættuð kannski að gá betur.... MH' BROTHEte THE KlND UH0'5 EA5Y T0 OVERíOOK! — Það er nú þannig, að manni getur auðveldlega yfirsést, þegar bróðir minn er annars vegar, hann er af þvf taginu. kOtturinn feux FERDIINJAIMO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.