Morgunblaðið - 29.10.1974, Side 22

Morgunblaðið - 29.10.1974, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1974 AUÐVELT HJÁ ÍH GEGN VAL VALSLIÐIÐ hefur verið mjög óhcppið I Reykjavfkurmótinu I körfuknattleik. Þórir Magnússon hefur ekkert getað leikið með, og Jóhannes bróðir hans slasaðist f fyrri viku og gat ekki leikið tvo sfðustu leiki liðsins. Guðmundur Þorsteinsson, þjálfari liðsins, hef- ur Ifka notað yngri menn liðsins mikið f leikjum þess, greinilega ekki stefnt hátt f Reykjavfkur- mótinu. iR-ingar mættu til leiksins gegn Val með Kristinn Jörundsson og þrátt fyrir að hann hafi ekki æft mikið þá styrkir hann liðið greini- lega. ÍR hafði ávallt yfirhöndina í leiknum, og staðan í hálfleik var 38:26. Um miðjan s.h. var munur- inn hinsvegar aðeins tvö stig, en iR-ingar sigu fram úr lokakaflann enda þurftu þá 5 Valsmenn að fara af velli með 5 villur. Kristiml og Kolbeinn voru beztu menn ÍR, en Kári bar af í Valsliðinu og átti stórleik. Kristinn skoraði 25 stig fyrir IR, Kári 21 fyrir Val, Yfirburðasigur KR yfir 2. deildar liði Fram KR hafði algjöra yfirburði yfir 2. deildar lið Fram á föstudagskvöld f Reykjavfkurmótinu í körfu- knattleik. Allt frá fyrstu mín. til hinnar sfðustu léku KR-ingar sér að Frömurum og unnu yfirburða- sigur í leiknum 90:50. Framarar töpuðu því öllum leikjum sínum í mótinu, fyrir IS með 3 stigum,en stórt fyrir hin- um Iiðunum. Nokkrar tölur úr leik Fram og ,KR gefa glögglega til kynna yfir- burðiKR, t.d. 17:6 — 31:1^36:21 í hálfleik, 58:32, 70:41 og loka- tölurnar 90:50. Kristinn Stefánsson skoraði 17 stig fyrir KR, Birgir Guðbjörns- son 16 og Bragi Jónsson 14. Fyrir Fram skoraði Helgi Sumarliðason mest, 12 stig, Reyn- ir Óskarsson 8 stig. ' smmmz Wœam MM. M ; » 'Vf- — : m ,, 1 — Hleypur . . Framhald af bls. 18 hugmyndum Arthurs Lydiard, frægasta hlaupaþjálfara heims. — Æfingaprógrammið er í stuttu máli á þann veg, sagði Ágúst, — að á mánudögum hleyp ég 8 km fyrir hádegi og 13 km eftir hádegi. Á þriðju- dögum hleyp ég 8 km fyrir há- degi og 18 km eftir hádegi. Á miðvikudögum hleyp ég 8 km fyrir hádegi og 10 km eftir hádegi. Á fimmtudögum hleyp ég 25 km eftir hádegi. Á föstu- dögum 8 km fyrir hádebi og 13 km eftir hádegi. Á iaugardög- um hleyp ég 28 km og á sunnu- dögum 22—24 km. Samtals ger- ir þetta því um 160 km á viku. Morgunæfingarnar tek ég milli klukkan 7 og 8 en síðdegis- æfingarnar frá kl. 4.30 — 6.30. Ágúst sagði að skóla sfnum hefði nú bætzt góður liðsauki þar sem væri hlaupari að nafni Phil Dunn, en hann hefði hlaupið 1500 metra hlaup á 3:45,6 mín. og Ian Beuch sem ætti mjög góðan árangur í löng- um hlaupum. — Þegar Sigfús kemur ættum við að eiga á að skipa einni af sterkustu sveit- um í boðhlaupunum, sagði Ágúst, — meira að segja ættum við að eiga möguleika til sigurs í Hyde Park boðhlaupinu. Kristinn Jorundsson i baráttu við varnarleikmenn Vals. Brottrekstur og bókun í síðasta leik ársins ÞÁ ER íslandsmótinu ( knatt- spyrnu 1974 lokið, eða hvað? Sfðasti leikurinn fór fram á Mela- vellinum sl. laugardag. Var þar um að ræða leikinn fræga milli Fram og Vals, sem dómstólar K.S.Í. dæmdu að skyldi leikinn að nýju, vegna þess að f fyrri leik liðanna, sem lauk með sigri Fram, lék ólöglegur leikmaður, Elmar Geirsson. Annars er óþarfi að rekja Elmarsmálið einu sinni enn, svo ýtarlega sem um það hefir verið f jallað. En eitt er víst, að þetta Islandsmót mun seint Ifða þeim úr minni sem með fslenzkri knattspyrnu fylgjast og um hana fjalla, vegna sffelldra leiðinda- og klögumála, sem ef til vill eiga eftir að draga dilk á eftir sér. En snúum okkur þá að gangi leiksins. Leikurinn fór fram við hinar verstu aðstæður f hífandi roki og rigningu. Auk þess virtist áhugi leikmanna, einkum Vals- ara, afar takmarkaður, sem ef til vill er skiljanlegt þar sem úrslit leiksins skiptu engu máli og aðstæður allar voru afleitar. Lið .4* v..#' • * V.#' * V 4 SIGRA POLVERJAR? EFTIR keppni sunnudagsins f heimsmeistaramótinu f blaki sem nú stendur yfir f Mexfkó stóðu Pólverjar bezt að vfgi f bar- áttunni um heimsmeistaratitil- inn. Hafa þeir komið mjög óvart f keppninni, og beitt nýrri út- færslu á svokölluðu hlaupara- kerfi f leik sfnum, sem hinar þjóðirnar hafa átt f erfiðleikum með að finna svar við. Alls taka 24 þjóðir þátt í karla- keppninni í Mexíkó og 23 þjóðir f kvennakeppninni. Hefur það blak sem liðin hafa yfirleitt sýnt í keppninni verið betra en nokkru sinni hefur sézt í keppni og þykir það athyglisvert að nú virðist miklu minna lagt upp úr þvf að keppendurnir séu hávaxnir en áður. Fyrirkomulag keppninnar f Mexikó er þannig að þar er um deildaskiptingu að ræða. Keppa 6 lið í 1. deild og leika þau um sæti 1—6 í keppninni, sex lið leika f annarri deild og keppa um sæti 7—12 o.s.frv. Eftir leikina á sunnudaginn var staðan þannig: KARLAR: 1. DEILD: Pólland Sovétr. Japan Tékkóslóv. A-Þýzkal. Rúmenía Búlgaría Mexikó Kúba Brasilía Belgía Holland S-Kórea Bandaríkin Kína Frakkland Egyptaland Túnis 4. DEILD (19 Italía Kanada Venezúela Dóminík. 1. Panama Portó Ríkó KONUR: 1. DEILD (1,—6. sætið). 4 4 4 12:6 254:183 Sovétríkin 4 4 0 12:0 189:128 4 3 1 11:4 209:180 Japan 4 4 0 12:1 194: 94 4 3 1 9:7 229:196 S-Kórea 4 2 2 7:8 192:190 4 1 3 8:10 226:236 A-Þýzkal. 4 1 3 4:9 140:169 4 1 3 6:11 200:240 Rúmenfa 4 1 3 3:9 115:153 4 0 4 4:12 149:232 Ungverjal. 4 0 4 1:12 92:188 .—12. sætið). 2. DEILD (7,—12. sætið). 440 12: 181:107 Kúba 4 4 0 12:1 189:117 4 3 1 9:5 178:153 Perú 4 3 1 9:5 180:147 4 3 1 9:7 209:184 Pólland 4 2 2 8:8 207:197 4 2 2 7:7 176:151 Mexikó 4 2 2 8:9 213:209 4 0 4 5:12 174:237 Kanada 4 1 3 6:10 183:188 4 0 4 1:12 108:194 Bandaríkin 4 0 4 2:12 90:204 3. — 18. sætið). 3 3 0 9:0 135:82 3. DEILD (13,—18. sætið) 3 3 0 9:1 152:98 Bulgaría 4 4 0 12:2 205:124 4 3 1 9:4 170:129 Kína 4 3 1 10:5 202:153 3 1 3 4:6 116:123 Brasilfa 4 1 3 9:5 185:142 3 0 3 1:9 106:152 Tékkósl. 4 13 9:9 234:223 4 0 4 0:12 85:180 Holland 4 1 3 3:11 123:198 Filipps. 4 0 4 1:12 84:193 9.—24. sætið) 4 4 0 12:1 193:89 4. DEILD (19.—23. sætið) 4 4 0 12:4 214:157 V-Þýzkal. 3 3 0 9:1 148: 73 4 2 2 8:8 200:179 Frakkland 3 3 0 9:1 147: 79 4 2 2 7:9 175:203 Dóminik. 1. 3 1 2 4:7 116:137 4 0 4 5:12 158:229 Portó Ríkó 3 1 2 4:7 112:137 4 0 4 2:12 120:203 Bahama 4 0 4 2:12 106:203 Fram hafði sfnum sterkustu mönnum á að skipa, nema hvað Sigurbergur var ekki með. I Vals- liðið vantaði þá Hörð Hilmarsson, Hermann Gunnarsson og Jón Gfslason. I fyrri hálfleik höfðu Framarar vindinn heldur í bakið, og voru mun atkvæðameiri heldur en Valsmenn. Þegar á tíundu mín. kom fyrsta markið. Ásgeir átti góða sendingu út á kantinn til Guðgeirs, sem sendi fallega fyrir til Kristins Jörundssonar, sem af- greiddi boltann viðstöðulaust f netið. Að þessu marki var sérlega fallega staðið. Það sem eftir lifði hálfleiksins skall hurð oft nærri hælum við Valsmarkið. T.d. átti Kristinn gott skot á mark Vals- manna á 25. mfn. Sigurður hélt ekki boltanum og Eggert skaut, en Sigurður slæmdi fætinum í boltann og þaðan barst hann aftur fyrir endamörk. Á 30. mín komst Eggert upp kantinn á skemmtilegan hátt, sendi fyrir markið, þar sem Krist- inn var fyrir og skaut hörkuskoti f slána. Þá máttu Valsarar prísa sig sæla. Allan fyrri hálfleikinn höfðu Framarar undirtökin. Tengiliðir þeirra byggðu oft upp ljómandi fallegar sóknarlotur, en uppskáru ekki eins og til var sáð. SlÐARI HÁLFLEIKUR Síðari hálfleikurinn var hinum fyrri mun síðri. Að mestu var þá um þóf á miðjunni að ræða og litið sást af fallegri knattspyrnu. Þó átti Kristinn Jörundsson tvö dauðafæri þegar í byrjun sem hann misnotaði á hinn herfi- legasta hátt. Það var ekki fyrr en að um fimmtán mínútur voru til leiks- loka, að svolítill fjörkippur færð- ist yfir leikinn. Jóhannes Eðvaldsson færði sig þá í fremstu línu Valsmanna og skapaði á tíð- um talsverða hættu. T.d. átti hann hörkuskot í hliðarnetið eftir mis- tök í vörn Fram. Á 82. mín. sendi Jón Pétursson sakleysislega sendingu til Árna Stefánssonar markvarðar Fram, sem kom i markið í hálfleik í stað Þorbergs. Ekki vildi betur til en svo að Arni missti boltann undir sig og eftirleikurinn var Jóhannesi Eðvaldssyni auðveld- ur, sem renndi knettinum í netið. RANGSTÖÐUMARK Við jöfnunarmark Valsara sóttu Framarar heldur í sig veðrið, með þeim árangri að á 42. mín. náðu þeir forystu með marki Marteins. Það mark kom þó upp úr rang- stöðu, sem allir viðstaddir sáu að dómaranum einum undanskild- um. Rúnar Gfslason fékk boltann inn fyrir vörn Valsara, línuvörð- urinn veifaði, Valsararnir stopp- uðu, en dómarinn lét sem ekkert væri og Rúnar sendi boltann fyrir markið þar sem Marteinn stóð einn og óvaldaður og renndi bolt- anum auðveldlega f netið. Eðlilega létu Valsmenn í Ijós óánægju sína við dómarann. En lítið höfðu þeir þó upp úr krafs- inu, þar sem dómarinn, Sævar Sigurðsson, vfsaði Inga Birni út af og Sigurður Jónsson fékk að sjá gula spjaldið. Því miður er þetta ekki í eina skiptið í sumar sem slök dóm- gæzla hefir ráðið úrslitum f leikj- um Bikarkeppni og Islandsmóts- ins. LIÐIN Lið Fram var mun sterkara í þessum leik. Þeir Ásgeir, Gunnar og Eggert stóðu sig með mikilli prýði. Guðgeir átti og snarpa spretti, einkum í fyrri hálfleik. Framarar spiluðu af meiri skyn- semi heldur en Valur, nýttu kant- ana og voru allir vel hreyfanlegir, enda var uppskeran þeirra. I liði Vals var enginn einn sem skar sig úr. Það voru þó helzt þeir Jóhannes og Dýri sem létu að sér kveða. Dómari leiksins, Sævar Sigurðs- son, átti þó einna síztan dag, þeirra sem þátt tóku i leiknum á laugardaginn. 1 STUTTU MÁLI Melavöllur. 26. október. Is- landsmótið, endurtekinn leikur Fram og Vals, 2:1 (1:0) Mörk Fram: Kristinn Jörunds- son á 10. mfn. og Marteinn Geirs- son á 87. mín. Mark Vals: Jóhannes Eðvalds- son á 82. mfn. Ahorfendur : 132. Aminning: Sigurður Jónsson á 87. mín. fyrir að mótmæla dómi. Brottrekstur: Ingi Björn Albertsson á 87. mfn. fyrir að mótmæla dótni. Sigb. G.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.