Morgunblaðið - 29.10.1974, Side 34

Morgunblaðið - 29.10.1974, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞKIÐJUDAGUR 29. OKTOBER 1974 fær hæli í Bretlandi London 28. okt. Reuter. CARMEN Castillo Echeverria, unnusta vinstri sinnaðs skæruliða í Chile, Miguel Enriques, sem var drepinn í skotbardaga fyrir nokkru, var í dag veitt landvistar- leyfi í Bretlandi „af mannúðar- ástæðum.“Unnusti hennar var ritari athafnasamrar vinstri hreyfingar f Chile. Hún var áður gift náfrænda Allends, fyrrver- andi forseta í Chile og átti með honum dóttur, sem er komin til Bretlands fyrir nokkru. Stúlkan hefur verið á sjúkra- húsi undanfarið vegna skotsára sem hún hlaut þegar öryggis- verðir stjórnarinnar skutu á hana og unnusta hennar. Og fœkka starfsfólki um 14,5% BREZKA flugfélagið, British Caledonian mun fækka starfs- fólki um 14,5% á næstunni, og hætta flugi á ýmsum leiðum. þ.á m. flugleiðinni yfir Norður- Atlantshaf. t frétt í brezka blað- inu The Times segir, að ástæðuna fyrir þessum samdrætti sé að finna f gífurlegri kostnaðaraukn- ingu að undanförnu, svo og minni eftirspurn eftir farmiðum. Verð- Staða Heaths að styrkjast London 28. okt. AP. STAÐA Edwards Heaths sem leiðtoga brezka Ihaldsflokksins styrktist heldur f dag, þegar thaidsblaðið Daiiy Mail skýrði frá úrslitum skoðanakönnunar, sem það hafði látið gera. Þar kom f ljós, að 378 af 589 formönnum flokksdeilda og flokksfélaga thaldsflokksins víðsvegar um landið utan London vildu, að lleath héldi áfram sem leiðtogi flokksins. 146 vildu losna við hann úr leiðtogastöðunni, 53 neituðu að svara spurningunni og 12 voru óákveðnir. Mikið hefur verið rætt að undanförnu um það, hvort og þá hvenær Heath láti af flokksforyst- unni — og hafa þá helzt komið til greina sem eftirmenn hans Sir Keith Josep talamaður flokksins í innanríkismálum og William Whitelaw formaður flokksins, fyrrum íríandsmálaráðherra. I könnun Daily Mail kom fram, að einungis 47 flokksdeildarfor- menn studdu Sir Keith og White- law fékk aðeins 18 atkvæði. Eftir ósigurinn í kosningunum á dögunum hefur forysta flokks- ins verið mjög umdeild og talið er, að meirihluti þingmanna íhaldsflokksins, en þeir eru 276 að tölu, vilji að skipt sé um forystumann. Ljóst er á hinn bóginn, að þeir verða að taka tillit til óska dreifbýlisdeildanna í því efni. „Þá verða árin kölluð kílódagar.. ” Birmingham, AP STARFSFÓLKI í skrifstofum og verksmiðjum iðnaðarhérað- anna í Mið-Englandi brá heldur en ekki f brún, þegar þvf barst bréf um það f sfðustu viku, að metrarkerfið hefði verið tekið upp f dagatalinu og menn gætu vænzt þess að þurfa að vinna lengri vinnudag en til þessa fyrir sama kaup. Mótmælaöldu rigndi yfir borgarráðið f Birm- ingham og varð þar uppi fótur og fit, menn vissu ekki sitt rjúkandi ráð, en loks komst það upp á sunnudeginum, að þetta væri hrekkur einn, Ifklegast runninn undan rifjum ein- hverra andstæðinga metra- kerfisins við vog og mál sem verið er að taka upp f Bret- landi. Bréfið, sem starfsfólkið fékk, virtist skrifað á bréfsefni frá fræðsludeild Birminghamborg- ar með nafni yfirmanns deild- arinnar, Kenneth Brooksbank. 1 bréfinu sagði, að 1. janúar nk. yrði 24 stunda sólarhringur niður lagður, en nýju kerfi á komið, þar sem hver dagur yrði 10 klukkustundir, tfu mfnútur f hverri klukkustund og tíu sek- úndur í hverri mínútu. Sekúnd- ur yrðu þá kallaðar millidagar, mfnútur yrðu að centidögum, klukkustundir að decildögum eða millimánuðum og árin yrðu kflódagar. „Þar sem ein ný klukkustund jafngildir aðeins fimm tólftu hlutum úr gömlu klukkustund- inni verða launþegar að gera ráð fyrir þvf, að vinnudagurinn lengist, sagði sfðan f bréfinu og þar á eftir: „Ekki er gert ráð fyrir neinum uppbótum á laun nema á hlaupkflódögum (sbr. hlaupár) en þá verða launin leiðrétt f lok hectodaga, á 1,46 decimánaða fresti.“ Þá sagði f bréfinu, að ýmsum orðatiltækjum og nöfnum yrði að breyta f samræmi við þcssi umskipti. Héðan í frá yrði til dæmis ekki talað um „sunnu- dagamánuði", heldur „deci- dagahectodaga“. Flestir, sem þessi bréf fengu, voru ekki nema nokkra centi- daga að skilja grfnið, — en fjöldi manna tók þetta háalvar- lega, — svo alvarlega, að sfma- Ifnurnar til borgarráðsins voru glóandi í nokkra daga. ur 827 starfsmönnum sagt upp, þar af 202 utan Bretlands. British Caledonian var stofnað árið 1970 með sameiningu Cale- donian Airways og British United Ariways. Á fyrsta rekstrarári var gróði af starfsemi British Caledonian 1,9 milljónir sterlings- punda. Síðan hefur verið tap á rekstrinum í kjölfar mikillar fjár- festingar og aukinna umsvifa. Á árunum 1972—3 var tapið 1,5 milljónir punda, og árið 1973 fór félagið fram á hlutafjáraukningu og lán að upphæð 7 milljónir punda, án þess þó að vilja viður- kenna, að það ætti í alvarlegum fjárhagsörðugleikum. Þá var gert ráð fyrir 1,5 milljón punda tapi 1973— 4, en nú hefur félagið viðurkennt, að tapið sé mun meira. Hins vegar er þessi samdráttur, sem nú hefur verið tilkynnt um, gerður á samræmi við spár fyrir 1974— 5. Án slfkra sparnaðarráð- stafana hefði fyrirtækið orðið fyr- ir meiri háttar fjárhagstjóni, seg- ir einn af forstjórum flugfélags- ins í samtali við Times. Saudi-Arabía hraðar þjóðnýtingu Aramco Beirut, Líbanon 28. okt. AP. SAUDI-Arabía hefur boðið fram 800 milljónir dollara til að unnt verði að þjóð- nýta til fulls arabískt- bandarískt olíufélag (aramco), sem er stærsta olíufélag heimsins, að því er blað í Beirut, A1 Anwar, skýrði frá í dag. Vonast stjórn Feisals konungs til þess að þjóðnýting verði komin f kring fyrir febrúarlok á næsta ári, en Bandaríkjamenn áttu 40% hlutabréfa f fyrirtækinu. Voru þáð fjögur bandarísk olíufélög, Texaco, Standard Oil, Mobil og Exxon. Aramco frámleiðir um 95% af þeim 8,2 milljónum tunna sem framleiddar eru á degi hverjum í Saudi-Arabíu. Henry Kissinger utanrfkisráðherra og L.I.Brezhnev flokksritari á einum funda þeirra í Moskvu. A fundum þeirra varð samkomulag um að Ford forseti og Brezhnev héldu með sér fundi skammt frá Vladivostok dagana 23. og 24. nóvember. Stefnuræða Wilsons í das Dllínt iri^ O JK linnn fnni linfln/vn n í n^n A vrn/vnn Búizt við að hann fari hóflega af stað vegna skoðanaágreinings innan þingflokksins London 28. okt. Reuter. Harold Wilson forsætisráðherra Breta er að leggja sfðustu hönd á áætlun stjórnar sinnar, þar sem lýst verður ráðstöfunum, sem á að gera til að berjast gegn verðbólg- unni. Samkvæmt brezkri hefð mun Elizabeth drottning flytja ræðuna við setningu brezka þingsins á morgun. Sérfræðingar segja að Wilson muni reyna að fara hóflega í sak- irnar og reyna að fara bil milli félagshyggjustefnu og einstakl- ingsframtaks sem hann leiðir stjórn sína til baráttu við verð- bólguna í Bretlandi. Margir valda- miklir vinstrisinnar innan Verka- mannaflokksins virðast vera ein- ráðnir f að koma í veg fyrir að hann hraði sér að gera ráðstafanir til stuðnings iðnaðarfyrirtækj- unum í einkaeign, sem standa höllum fæti. Harold Wilson hefur stungið upp á því að komið verði á fót 44% styðja Rockefeller New York 28. okt. Reuter. FJÖRUTlU og fjögur prósent Bandarfkjamanna eru hlynntir þvf að útnefning Nelsons Rockefellers sem varaforseti verði staðfest, að því er segir í niðurstöðum Gallup skoðana- könnunar sem tfmaritið News- week birti um helgina. 38% eru andvígir staðfestingunni. Sextíu prósent spurðra sögðust ekki vilja að Rockefeller yrði forseti, en 25% gátu vel hugsað sér það. HANDTOKUR I PORTUGAL Ókyrrð í Mósambik og Angóla Lissabon, Lorenco Marques 28. okt. Reuter. AP. HÁTT á þriðja hundrað manns voru handteknir f Norður- Portúgal um helgina, að þvf er talsmaður hersins skýrði frá f dag. Sagði talsmaðurinn, að með þessu vildi herinn sýna þjóðinni, að hann væri virkur og á verði og reiðubúinn að berja hverja þá andstöðu niður, sem ógnaði eða truflaði ró og frið f landinu. Handtökurnar hófust á föstudags- kvöld og tóku þátt f þeim um 2.500 hermenn og lögreglumenn. Einnig var leitað að vopnum og grunsamlegir aðilar yfirheyrðir, að þvf er segir f fréttaskeytum. 1 Lorenco Marques voru um tólf hundruð manns handteknir um helgina, grunaðir um aðild að uppþotum þeim og óeirðum, sem hafa verið í Mosambik upp á síð- kastið. 1 opinberri tilkynningu um handtökurnar var sagt, að það hefði sannazt svo að ekki yrói um villzt, að „glæpamenn, áróðurs- menn og rógberar reyndu að koma róti á hugi manna og vekja með þeim vantrú á stjórnvöld- um“. í fréttum frá Angola segir síð- an, að komizt hefði upp um sam- særi hóps sjálfstæðissinna og sagði Antonio Rosa Coutino, að- míráll, í viðtali, sem var birt um helgina, að þetta samsæri hefði verið í tengslum við þau öfl, sem reyndu valdarán í Lissabon í fyrra mánuði um svipað leyti og Spinola forseti sagði af sér. Ýmsir voru handteknir eftir að upp komst um samsærið, þar á meðal var Antonio Navarro, ritari flokks Kristilegra demókrata í Angóla. sérstökum fjárfestingarbanka til að afla lausafjár til handa einka- fyrirtækjum. Skoðun vinstri sinn- aðra innan Verkamannaflokksins á því er sú að það muni ýta undir kapítalismann og tefja önnur um- bóta- og þjóðnýtingarstörf, sem Verkamannaflokkurinn hefur heitið að beita sér fyrir. Spá stjórnmálafréttaritarar því að Wilson verði að fara mjög gæti- lega til að tryggja sér stuðning sinna manna og ávinna sér traust þeirra, því að margir óttist að hann muni „svíkja lit“ og f ara um of að dæmi Heaths og aðstoða atvinnurekendur á kostnað laun- þega og ríkisfyrirtækja. Það er hinn svokallaði Tribune- hópur, en í honum eru 83 þing- menn af þeim 319 sem styðja Wilson í þinginu, sem hafa látið mest að sér kveða og halda þeir úti málgagninu Trfbune og hafa komið á laggirnar sérstakri nefnd sem er ætlað það meginhlutverk að veita stjórninni aðhald og tryggja að hagsmunir launþega og félagshyggjumanna séu ekki fyrir borð bornir. Þá segir í sömu frétt að hægri sinnaðir innan íhaldsflokksins verði á óánægðari með forystu Heaths og krefjist þess að flokk- urinn hverfi tafarlaust aftur og óskorað til stuðnings við frjálst einstaklingsframtak. Unnusta skæruliða frá Chile Hætta flugi yf- ir N-Atlantshaf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.