Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 5

Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974 5 Til aðstoðar íbúum VESTUR -BENGAL Blaðinu hefur borizt eftir- farandi frá Hjáiparstofnun kirkj- unnar: HJÁLPARSTOFNUN kirkjunnar hefur borist beiðni frá Lúterska heimssambandinu í Genf, þar sem óskað er eftir hjálp frá Is- lendingum vegna hins ógn- vekjandi ástands í Indlandi og Bangladesh, einkum á þvf svæði, sem nefnt er VESTUR-BENGAL. Að dómi þeirra, sem best til þekkja, vofir nú yfir Indlandi og Bangladesh ein mesta hungurs- St. Fransiskussystur i Stykkis- hólmi starfrækja eins og kunnugt er myndarlega prentsmiðju á staðnum, þar sem þær prenta bæði fyrir söfnuðinn og héraðs- búa. Þær hafa einnig fengizt nokkuð við bókaútgáfu og undan- farin ár gefið út nokkrar bækur. Nú eru þær með á döfinni barna- bókaútgáfu með litmyndum og eru textarnir saga úr lífi Jesú. Verða þetta mörg hefti, en tvö eru komin út á þessu hausti og verða það jólabækur þeirra í ár. Þessar bækur eru líka tilvaldar fyrir skóla við smábarnakennslu. Þessar fyrstu bækur heita neyð, sem yfir þessi lönd hefur dunið um margra áratuga skeið, enda staðfesta sfðustu fréttir, að hér er um mjög alvarlegt ástand að ræða. Lúterska heimssambandið og aðildarstofnanir þess hafa á að skipa þrautþjálfuðu starfsliði, sem stjórnar innkaupum, flutn- ingi og dreifingu á matvælum og öðrum hjálpargögnum f Indlandi og Bangladesh. Yfirstjórn þeirra mála hvflir á herðum dr. Olav Hodne, sem er Norðmaður og „Jesús kyrrir storminn á vatn- inu“ og „Fæðing Jesú“. Mynd- irnar, sem prýða bækurnar, eru eftir hollenzkan mann að nafni de Kort. Hann byrjaði upphaflega á að teikna myndir í bækur fyrir vangefin börn, og vöktu þær myndir hans mikla athygli. Síðan fór hann að teikna fyrir venjuleg börn, og hafa þær myndir prýtt bækur barna víða um heim. Bækurnar fást í nokkrum bóka- verzlunum i Reykjavík og hjá ka- þólsku prestunum I Reykjavík og Hafnarfirði. — Fréttar. starfað hefur í samfleytt 27 ár f umræddum löndum. Dr. Olav Hodne var nýlega á ferð í Noregi og Danmörku til að gefa skýrslu um ástandið (sjá úrklippur úr norskum blöðum). Stórar landssafnanir fara nú fram i Noregi og Danmörku til hjálpar Indlandi og Bangladesh, en auk flóða og þurrka hefur Ind- land orðið mjög hart úti vegna olíukreppunnar. Er talið að rúm- ur helmingur gjaldeyristekna landsins fari til kaupa á olíu. Margir kunna að furða sig á því hve hljótt var lengi vel um ástandið i Indlandi. Bangladesh hefur aftur á móti verið mun meira I fréttum sfðan í sumar. Indlandsstjórn hcfur verið borin þungum sökum fyrir að þegja yfir staðreyndum (sjá blaðaúr- klippur). 1 ljósi þessara staðreynda og f samræmi við beiðni Lúterska heimssambandsins vill Hjálpar- stofnun kirkjunnar kalfa ís- lensku þjóðina til fiðs við nauð- stadda bræður f Indlandi og Bangfadesh og væntir þess að fófk fáti nokkuð af hendi rakna til bjargar mannslffum og til upp- byggingar betri Iffsafkomu I þess- um hrjáðu löndum. Framlögum er veitt móttaka á gíróreikning nr. 20.000 I bönkum og sparisjóðum, svo og hjá sóknarprestum landsins, I pósti og á skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Klapparstfg 27, Reykjavík. Barnabækur úr lífi Jesú Glæsilegur einkabíll til sölu Pontiac Le Mans station árgerð '70 V—8 vökvastýri, vökvabremsur. Lítið ekinn hér- lendis. Verð 650 þús. Upplýsingar í síma 40469. Birta og ylur í skammdeginu. Vetur er sú árstíð, sem bezt hentar til að mála innanhúss. Færið birtu og yl í húsið, með samstemmdum litum og litatónum. -JITIETEX Munið nafnið VITRETEX, það er mikilvægt, því: Endingin vex með VITRETEX. Framleiðandi á íslandi: S/ippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414 Litaþjónusta hjá Virkni Litafræðingur Málningar hf. veitir yður ókeypis aðstoð og tilsögn um litaval og litameðferð í verzlun okkar. ■ Komið gjarnan með teikningar af ibúðinni! Litavandamál yðar verða leyst með ánægju! Litafræðingur Málningar hf. verður til aðstoðar í verzlun okkar fimmtudag og föstudag, kl. 10—12 og 14—18. „ Kópal VIRIÍIVIV Armúia 24 Saóermálning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.