Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÖVEMBER 1974
OHCBÓK
1 dag er þriðjudagurinn 12. nóvember, 316. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f
Reykjavfk er kl. 04.49, síðdegisflóð kl. 17.10. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 09.45,
sólariag kl. 16.38. Á Ákureyri er sólarupprás kl. 09.43, sólarlag kl. 16.09.
(Heimild: islandsalmanakið).
Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs, og að andi Guðs býr f yður? Ef nokkur
eyðir musteri Guðs, mun Guð eyða honum, þvf að musteri Guðs er heilagt, og það
eruð þér. (I. Korintubr. 2. 16—17).
ARIMAO
HEILLA
14. september gaf séra Bragi
Friðriksson saman í hjónaband í
Garðakirkju Björk Birkisdóttur
og Rúnar Þór Þórðarson. Heimili
þeirra er að Reykjavíkurvegi 31,
Hafnarfirði.
(Ljósmyndast. Suðurnesja.).
19. október gaf séra Valgeir
Ástráðsson saman í hjónaband í
Gaulverjabæjarkirkju Sigríði
Ingibjörnsdóttur og Pál Siggeirs-
son. Heimiii þeirra er að Smára-
túni 26, Keflavík. (Ljósmyndast.
Suðurnesja).
Guö þarfnast
þinna handa!
GÍRÓ 20.000
HJÁLPA RSTOFNUN ” f
KIKKJUimiK (
Vikuna 8.—14. nóvem-
ber verður kvöld-,
helgar- og næturþjón-
usta apóteka í Reykjavík
í Laugavegsapóteki, en
auk þess verður Holts-
apótek opið utan venju-
legs afgreiðslutíma til
kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Kópavogsapótek er
opið alla daga til kl. 7
nema laugardaga. Þá er
opið kl. 9—12, en lokað á
sunnudögum.
|KRDSSGÁTA
22. júní gaf séra Pétur Sigur-
geirsson saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju Elsu F. Eðvarðs-
dóttur og Bjarna Torfason lækna-
nema. Heimili þeirra er í
Bólstaðarhlíð 7, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Eðvarðs Sigur-
geirss. Akureyri).
- ■B'2-
is-------
:i_:V
Lárétt: 1. götuheiti 6. ræktað land
8. villist sjaldan 11. grugga 12.
rölt 12. rölt 13. tónn 15. álasa 16.
kænu 18. freka r
Lóðrétt: 2. stefna 3. ósamstæðir 4.
dvelur 5. heiðarlegur 7. ólags 9.
mannsnafn 10. sunna 14. rak 16.
samhljóðar 17. tónn.
Lausn á sfðustu krossgátu:
Lárétt: 1. meyrs 6. ann 7. mörg 9.
or 10. skrimtu 12. TU 13. feta 14.
tel 15. reyrs
Lóðrétt: 1. marr 2. engifer 3. YN
4. strúar 5. amstur 8. öku 9. ótt 11.
méls 14. Tý.
Blöð og tímarit
Nóvemberhefti Samvinnunnar
er komið út. Meðal efnis má nefna
nýja smásögu eftir Indriða G. Þor-
steinsson, svipmyndir frá Eski-
firði eftir Einar Braga og ljóð
eftir Þórarin Eldjárn. Þá er viðtal
við Finn Kristjánsson.kaupfélags-
stjóra á Húsavík, sagt er frá
fræðsluráðstefnu um málefni
frystihúsa, sem haldin var á Húa-
vík, og rætt er við Tryggva Finns-
son, forstjóra Fiskiðjusamlags
Húsavíkur. Sigvaldi Hjálmarsson
skrifar Vangaveltur, Eysteinn
Sigurðsson sér um bókaþátt og
Sverrir Tómasson annast þátt um
íslenzkt mál.
Ægir, 12. tbl. 1974 er komið út.
Forystugrein fjallar um nýja að-
ferð við mælingar fiskmagns, Ás-
geir Jakobsson skrifar grein um
Kára Jóhnnesson og athuganir
hans, skrá er um útflutning
sjávarafurða í apríl 1973 og 1974
og mai sömu ár. Þá eru sagðar
fréttir af útgerð og aflabrögðum í
landsfjórðungunum, auk annars
efnis.
Sjómannablaðið Víkingur 9.
tölublað 36. árg. er komið út. Þar
segir Guðmundur Jensson frá al-
þjóðlegri fisveiðasýningu i Þránd-
heimi, rætt er við Pétur Sigurðs-
son, forstjóra Landhelgisgæzl-
unnar, grein er eftir Guðna Þor-
steinsson um framfarir i veiði-
tækni og áhrif þess á fiskstofna,
og birt er ræða Stefáns Jónssonar,
forseta bæjarstjórnar í Hafnar-
firði, við afhjúpun heiðursmerkis
hafnfirzkra sjómanna. Þá er við-
tal við Matthías Bjarnason sjávar-
útvegsráðherra um viðhorf í
sjávarútvegi, en auk þess eru
félagsfréttir í blaðinu, greinar um
björgun og rætt er við Kristján
Ragnarsson, formann L.l.U.
GENCISSKRÁNING
Nr. 204 - 11. nóvember 1974.
Skráft frá Kining Kl. 1 3, 00 Kaup Sala
'9/10 1074 i Ba nda ríkjadolla r
11/11 1 Str rlingfipund
8/ 1 1 1 Kanarlaclolla r
11/11 100 Da nskar Vrónu r
- . 100 Norskar krónur
- - 100 Saunskar krónur
- 100 Finnsk mttrk
- 1 00 Franskir írankar
- 1 00 Bclg. frankar
- 1 00 Svissn. frankar
8/ 1 1 100 Gyl 1 ini
11/11 100 V. - Býzk mttrk
- 100 J a ru r
- - 100 Aufiturr. S' h.
- - 100 Escudos
8/ 1 , 100 Peflcta r
- 1 00 Yrn
2/9 . 100 Rcikningflkrónur-
Vöruskiptalönd
9/10 1 Reikningsdollar-
117,70
273,
1 19, 00
1 ‘)7r>, 1 S
2 1 39, H5
2ó9H,90
31 39. 00
2911,09
308, 10
-1 1 89, 80
4499, 89
4600, 20
17, 64
649, 90
465, 90
206, 05
39, 26
90, 86
117,70
1 18
275,
110,
1983,
2148,
27 1 0.
3162,
252.1,
309,
4207,
4478,
4619,
17,
648,
4 67,
206,
19,
1 00,
, 10
, 05
. 60
, 65
. 95
, 00
10
7 5
50
60
7 6
70
7 1
30
90
0 5
42
14
118, 10
Vöruskiptalönd
Breyting frá síCustu skráningu.
FRÉTTIR
Pennavinir
Kvenfélagið Aldan heldur fund
miðvikudaginn 13. nóvember kl.
8.30 að Bárugötu 11. Sýndar verða
íslenzkar myndir, tekið vió mun-
um á basarinn, sem haldinn verð-
ur 16. nóvember.
Áfengisvarnarnefnd kvenna í
Reykjavík og Hafnarfirði heldur
fulltrúafund miðvikudaginn 13.
nóvember kl. 8.30 að Hverfisgötu
21.
Kvenfélag Bæjarleiða heldur
fund í safnaðarheimili Langholts-
sóknar í kvöld kl. 20.30. Jóhanna
Tryggvadóttir kemur á fundinn
og talar um líkamsrækt.
Kvenfélagið Keðjan heldur
fund að Bárugötu 11 fimmtudag-
inn 14. nóvember kl. 20.30. Spilað
verður bingó.
Mæðrafélagið. Fundur verður
haldinn fimmtudaginn 14. nóv. kl.
20 að Hverfisgötu 21. Stjórnin.
ísland
Einar Guðmundur Unnsteinsson
Breiðási 5
Garðahreppi
12 ára og óskar eftir bréfaskipt-
um við krakka á sínum aldri.
Áhugamál: Hestamennska.
Hjördis Guðmundsdóttir
Sunnubraut11
Akranesi
Öskar eftir pennavinum á aldr-
inum 9—11 ára.
Ánna Dís Sveinbjörnsdóttir
Otrateigi 10
Reykjavík
Vill skrifast á viö stráka á aldr-
inum 14—16 ára.
Kristfn Jóhannsdóttir
Vesturgötu 109
Akranesi
Óskar eftir pennavinum á aldr-
inum 9—11 ára.
Anna S. Brynjarsdóttir
Fossvöllum 10
Húsavik
Hún vill skrifast á við krakka á
aldrinum 12—13 ára.
ást er
10-3
. . . að gera að
fiskinum áður en
þú slengir honum
á eldhúsborðið
TM Reg. U.S. Pot. Off.—All rights reserved
(f) 1974 by tos Angeles Times
1 BRIDGE
Hollenzki spilarinn Slavenburg
þykir mjög harður í sögnum og er
eftirfarandi spil, sem er frá leik
milli Hollands og Bandaríkjanna,
gott dæmi um þetta og einnig það,
að slíkum spilurum fylgir oft mik-
il heppni.
Norður:
S D-10-3
H Á-K-D-G-9-6-4
T 10-4
L G
Vestur: Austur:
S 4 S Á-K-G-8-2
H 10-8-7-5 H 2
T Á-9-7-3 T 8-6
L A-K-6-2 L D-7-5-4-3
Suður:
S 9-7-6-5
H 3
T K-D-G-5-2
L 10-9-8
Við annað borðið sátu Slaven-
burg og félagi hans Kreyns A—V
og þar opnaði norður á 4 hjörtum.
Slavenburg var austur og án þess
að hika sagði hann 4 spaða, þótt
hann og félagi hans væru í hættu,
en N—S utan hættu. Þetta varð
lokasögnin og vannst spilið að
sjálfsögðu, því að vestur á góð
spil.
Við hitt borðið opnaði norður
einnig á 4 hjörtum og varð það
lokasögnin, en spilið varð 2 niður
og samtals græddi hollenzka
sveitin 520 á spilinu.
&
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúmer
6 5 10 0
Hingað og ekki lengra fyrr en búið er að hefla!