Morgunblaðið - 12.11.1974, Page 9

Morgunblaðið - 12.11.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974 DÚFNAHÓLAR 5 herb. ibúð um 1 30 ferm. á 3ju hæð er til sölu tilbúin undir tré- verk. 1. og 2. veðr. lausir. ARAHÓLAR Falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð er til sölu, alveg fullgerð. EYJABAKKí 2ja herb. ibúð á 1. hæð i þrilyftu 'húsi er til sölu. Vandaður og smekklegur frágangur, óvenju stór stofa. ÁLFASKEIÐ í Hafnarfirði er til sölu 3ja herb. ibuð á 1. hæð um 83 ferm. Litur vel út. ÁSBRAUT 5 herb. íbúð á 4. hæð er til sölu. ibúðin er stofa, eldhús þvotta- herbergi og búr, svefnherbergi og 3 barnaherbergi. 2 svalir. 2falt verksmiðjugler i gluggum, parkett og teppi á gólfum. Falleg íbúð með góðu útsýni. MELHAGI 3ja herb. rishæð með kvistum á öllum herbergjum. Laus með skömmum fyrirvara. 5 HERBERGJA ibúð við Skaftahlið er til sölu. ibúðin er á 2. hæð, stærð um 115 ferm. 2falt verksmiðjugler í gluggum. Suðursvalir. Teppi. Sér hiti. (mælar á ofnum). MÁVAHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð er við Mávahlíð er til sölu. Stærð um 118 ferm. íbúðin er 2 stórar samliggjandi stofur, sem er þó lokað milli eins og er, svalir, skáli, stórt svefnherbergi með skápum, eldhús með endur- nýjaðri innréttingu, baðherbergi og forstofuherbergi. EINBÝLISHÚS við Bárugötu er til sölu. Húsið er steinhús, hæð og kjallari. Eignar- lóð með garði. RÁNARGATA 3ja herb. jarðhæð i steinhúsi. Nýstandsett ibúð með sér hita. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Yagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar21410 — 14400 JRorgMnl>lflt>i& mnRGFHLDPR mÖGULEIKR VÐBR Flókagötu 1, simi 24647. Parhús til sölu parhús við Leifsgötu. Á 1. hæð er dagstofa, borðstofa, húsbóndaherb. og eldhús. Á efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. Svalir. í kjallara 2 rúmgóð vinnu- herb., geymslurými og þvotta- hús. Bilskúr upphitaður og raf- lýstur. Við Rofabæ 3ja herb. rúmgóð og falleg ibúð. Harðviðarinnréttingar. Teppi á stofu. Sameign frágengin, skiptanleg útborgun. Við Ljósheima 4ra herb. endaibúð, 3 svefn- herb. Fallegt útsýni. Við Rauðalæk 5 herb. íbúð á 3. hæð. Svalir. Sérhiti. Vönduð sólrik ibúð. Við Nökkvavog 2ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti, sérinngangur. Útb. 1,3 millj. í Hafnarfirði 5 herb. ný sérhæð með bilskúr. Helgi Ólafsson sölustjóri kvöldsími 21155. 26600 ÁLFASKEIÐ HFJ. 3ja herb. 96 fm. á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Bilskúrs- réttur. Verð: 4.3 millj. ÁLFHEIMAR , 4ra herb. 1 04 fm. ibúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 5.0 millj. ÁSBRAUT KÓP. 3ja herb. 83 ferm. ibúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Vönduð ibúð. Verð: 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. BARMAHLÍÐ 2ja herb. um 80 ferm. kjallara- ibúð i fjórbýlishúsi. íbúð i góðu ástandi. Verð: 3.0 millj. Útb.: 2.1 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. ca 90 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Fullgerð, vönduð ibúð. Laus fljótlega. Verð 4.1 millj. Útb.: 3.0 millj. EYJABAKKI 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Vönduð ibúð. Verð: 4.8 millj. EYJABAKKI 4ra herb. íbúð á 3. hæð i blokk. Föndurherb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. i ibúðinni. Góð ibúð. Verð: 5.6 millj. GRETTISGATA 2ja herb. ca. 55 fm. ibúð á 3. hæð (efstu) i steinhúsi. Verð 2.0 millj. HLÍÐARVEGUR KÓP. 4ra herb. 100 fm. ibúð á jarð- hæð i nýlegu þribýlishúsi. Sér hiti. Sérinngangur. Sér þvotta- herb. Verð: 4,7 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. um 70 fm. íbúð á jarðhæð (ibúðin er með glugga i vestur og austur) í blokk. Öll sameign fullgerð. Verð: 3.4 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. um 90 fm. ný íbúð á efstu hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. LAUFVANGUR HFJ. 3ja herb. endaibúð á 3. hæð i blokk. Sér þvottaherb. Suður svalir. Ný falleg ibúð. Verð: 4.5 millj. LINDARGATA 3ja herb. lítil risibúð í steinhúsi. (með timburinnviðum) Nýjar inn- réttingar. Góð ibúð. Verð 2.5 millj. Útb.: 1.500 þús. ROFABÆR 3ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð i blokk. Suðursvalir. Fullgerð sameign. Verð 4.4 millj. Útb.: 3.3 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. 94 fm. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Verð: 3.4 millj. SKIPHOLT 4ra—5 herb. 120 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Sér hiti. Góð ibúð. Laus fljótlega. Verð: 6.5 millj. SLÉTTAHRAUN HFJ. 3ja herb. 95 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. i íbúðinni. Bil- skúrsréttur. Verð: 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. MUNIÐ NÓVEMBER SÖLUSKRÁNA. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 2Worgijní>lflt>ifc =^i mnRGFRLDRR mÖGULEIKR VDRR Húseign óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að kaupa húseign fyrir starfsemi sína. Lágmarksstærð 1000 fer- metrar. Æskileg staðsetning væri á svæðinu milli Nóatúns og Grensásvegar. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu, merktar: „Húseign 4472". SIMIMER 24300 til sölu og sýnis 1 2 Við Skaftahlíð 4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm á 1. hæð. Tvennar svalir. Laus fljót- lega. Við Blönduhlíð 3ja herb. risíbúð með suðursvöl- um og sérþvottaherbergi. Tvöfalt gler í gluggum. í vesturborginni nýleg 3ja herb. íbúð um 80 fm á 2. hæð. Tvennar svalir. Við Bergþórugötu 3ja herb. íbúð um 75 fm á 1 hæð í steinhúsi. Við Nýbýlaveg nýleg 4ra herb. íbúð um 1 1 3 fm á 1. hæð ekki alveg fullgerð. Sérinngangur og sérhitaveita. Útborgun um 2Vi millj. í Breiðholtshverfi nýlegar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir. Sumar á hagstæðu verði. í Heimahverfi 3ja og 4ra herb. ibúðir. í Háaleitishverfi 4ra og 5 herb. íbúðir. í Árbæjarhverfi nýlegar3ja herb. ibúðir. í Smáíbúðarhverfi (parhús) um 60 fm kjallari tvær hæðir og geymsluris ásamt steyptri plötu fyrir bilskúr. í hús- inu eru 3 ibúðir, 1, 2ja og 3ja herb. Allt laust. Söluverð 7 milljónir. Útborgun 4 milljónir, sem má skipta. í Fossvogshverfi 2ja herb. ibúð um 50 fm með rúmgóðri geymslu og sérlóð. Laus strax, ef óskað er. Húseignir af ýmsum stærðum omfl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 ÍBIÍÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími niao 83000 Okkur vantar allar stærðir af ibúðum hringið í sima 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Til sölu Við Seljaveg (i Vestur- bænum) vönduð 3ja herb. íbúð um 100 fm á 2. hæð. Þvottahús og geymslur í kjallara. Við Mariubakka — Breiðholti Falleg og vönduð 3ja herb. ibúð um 90 fm á 2. hæð með þvotta- herb. inn af eldhúsi, sem má nota sem barnaherb. Þvottahús og geymsla i kjallara. Verð 4,2 millj. Útb. 3 millj. Við Nýbýlaveg, Kóp. 4ra herb. íbúð um 1 1 3 fm með sérinngangi og sérhita. Bilskúrs- réttur. Við Hraunstíg, Hafn. 3ja herb. íbúð í járnvörðu timb- urhúsi. Ibúðin er i góðu standi með sérinngangi og rúmgóðum kjallara að mestu. Verð 2,6 millj. Útb. 1,6 millj. skiptanleg. Getur verið laus strax. Upplýsingar t síma 83000 Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermansson. FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1. Við Álftamýri 2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Bilskúr gæti fylgt. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Æsufell 2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Útb. 2,2 — 2,4 millj. Við Njörvasund 3ja herb. rúmgóð og björt íbúð á jarðhæð. Fallegibúð. Útb. 3 millj. Við Hraunteig 3ja herbergja falleg kjallaraibúð (samþykkt). Útb. 2,5 milljónir. Við Lindargötu 2ja herb. kj.ibúð. Sér hiti. Sér inng. Útb. 800 þús. Við Hraunbæ m. bílskúr 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð. Útb. 3 millj. Bílskúr gæti fylgt. Við Arnarhraun 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu) i fjórbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. Útb. 2 millj. Við Æsufelt 4ra herb. falleg íbúð á 4. hæð. Útb. 3,3 millj. Við Skaftahlið 4—5 herb. 120 fm. ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Utb. 4—4,5 millj. Við Birkigrund Grunnur og plata að 195 fm raðhúsi 1000 m af mótatimbri fylgja. millj. Teikningar á skrif- stofunni. í Austurbæ, Kópavogi 4—5 herb. sérhæð 120 fm. 3 svefnherb. í svefnálmu. Gott skáparými 40 fm fylgja á jarð- hæð. Þar mætti innrétta litla Ibúð. Hitaveita. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 145 fm sérhæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Bílskúrsplata. Sérþvottahús á hæð. Góð eign. Parhús við Akurgerði á þremur hæðum. 1. hæð: 2 saml. stofur og eldhús. 2. hæð: 2—3 herb. og bað. í kjallara: 2 herb. eldhús. þvottahús og fl. Geymsluris. Bílskúrsréttur. Verð 10 millj. Útb. 5 millj. EíGnfimioLumn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson .✓ V 27750 t Aasteign^ HtTSIÐ I* I BANKASTRÆTI 1 1 Hraunbær I glæsileg 2ja herb. íbúð um ■ ™ 70 fm á góðum stað. í: I í garnla Austurbæ Isnotur 2ja herb. ibúð á hæð. Suður svalir. | Laugarneshverfi 2ja herb. í gamla Austurbæ snotur 2ja herb. íbúð hæð. Suður svalir. ILaugarneshverfi 2ja herb. kjallaraibúð. inngangur. Útb. 1 millj. Vogahverfi snyrtileg 3ja herb. íbúð. Sér hiti. Sérinngangur. Hag kvæmir útb. skilmál ar. I Einbýlishús ® eldra steinhús við Hrlsateig kjallari hæð og ris 8 til 9 herb. Geta verið 3 íbúðir. Þarfnast standsetningar. Girtj og ræktuð lóð. Bilskúr fylgir. á 3. Sér- 9 EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA Ný vönduð ibúð i fjölbýlishúsi við Arahóla. 3JA HERBERGJA ibúð á 3. (efstu) hæð við Hraun- bæ. íbúðin er um 90 ferm. Öll i mjög góðu standi. 4RA HERBERGJA Rishæð I Vesturborginni. íbúðin öll ný endurbyggð, með vönduð- um nýtizku innréttingum. 4RA HERBERGJA íbúð i steinhúsi við Snorrabraut. íbúðin gæti hentað vel fyrir skrif- stofur, læknastofur, e.þ.h. 5 HERBERGJA íbúðarhæð á góðum stað I Hafn- arfirði. Sér inng. Sér hiti, bíl- skúrséttindi fylgja. FOSSVOGUR RAÐHÚS Palla-hús i Fossvogskverfi. Húsið er alis um 216 ferm. Allar inn- réttingar sérlega vandaðar og smekklegar. í SMÍÐUM 4ra 5 og 6 herbergja ibúðir, tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Ennfremur raðhús og ein- shús I smíðum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Símar 23636 ogl4654 Til sölu 2ja herb. ibúð við Klapparstíg. Útb. 1200 þús. skiptanleg. 2ja herb. ibúð við Álftamýri. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð i Kópavogi, vesturbæ 3ja herb. ný íbúð í Vesturborg- inni. 3ja herb. íbúð við Rauðárárstíg 4ra herb. sérhæð við Laugateig 5 herb. hæð og risvið Miðtún. 5 herb. íbúð við Bólstaðarhlíð Parhúsvið Sörlaskjól. Raðhús I Hafnarfirði. Einbýlishús við Kelppsmýrarveg. Einbýlishús á Flötunum. Sala og samningar Tjamarstíg 2 Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. FASTEIGN ER FRAMTlO 28888 í Vesturborginni 3ja herb. ibúð i nýju glæsilegu fjórbýlishúsi. Innbyggður bil- skúr. 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Suður- svalir. Sérhiti. Raðhús Fokhelt og fullklárað. í Breiðholti 4ra herb. Ibúð rúmlega tilbúin undir tréverk. Bílskúrsréttur. Laus 1. des. 4ra herb. vönduð ibúð. Fullklár- uð sameign. 3ja herb. fullkláruð ibúð 2ja herb. íbúð. Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð ibúð. Suður- svallr. Gott útsýni. 3ja herb. rúmgóð ibúð, að auki 1 ibúðarherb. með snyrtingu i kjallara. í Fossvogi 4ra herb. mjögvönduð íbúð. 2ja herb. ibúðir. AOALFASTEIGNASALAN AUSTURS fRÆTI 14 4 HÆÐ SIMI 28888 kvöld og helgarslmi 82219

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.