Morgunblaðið - 12.11.1974, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974
11
Faryman smá-diesel-vélar
i báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja, fjögurra, fimm,
átta, tíu, fjórtán, tuttugu, tuttugu og tveggja, tuttugu og
fimm hestafla. Loft-eða vatnskældar.
Sturlaugur Jónsson & CO. SF.,
Vesturgötu 16, Reykjavík, sími 14680.
Notlð góða lióskastara
tll að lýsa upp
vlnnustaði og byggingar.
HEIMILISTÆRISF.
SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000
NEYZLUGRANNIR
Bílarnir frá CHRYSLER-verksmiðjunum sem tóku þátt í sparaksturskeppni
íslenzka bifreiða- og vélhjólaklúbbsins, sunnudaginn 20. okt. s.l., sigruðu í j
sínum flokkum, eins og meðf. tafla úr Morgunb/aðinu sýnir svart á hvítu. |l
C
2. fl. 1001 — 1300 rúmsm.:
1. Simca 1100GLS ók 109,9 km 4,5 1/100 km-
2. SkodallOL ók 107,9 km 4,6 1/100 km
3. Simca 1100 Special ók 105,0 kin 4,8 1/100 km
6. fl. 2201 rúmsm og stærri:
|l. Dodge Dart ók 60,8 km 8,2 1/100 km ,
12. Bronco 6 strokka ók 60,7 km 8,2 1/100 kmj
|3. Mustang Ghia ók 59,9 km 8,4 1/100 kmj
(6 strokka)
Þetta sannar enn einu sinni að SIMCA I 100 GLS og Special, Dodge Dart
Swinger og allir aðrir bílar frá CHRYSLER eru bæði hagkvæmir og ódýrir í
rekstri.
Kynnið yður verð og kjör á þessum glæsilegu fólksbílum strax í dag — meðan
úrvalið er fyrir hendi.
Sparið dýrmætt eldsneyti —Akið á bíl frá Chrysler
Ifökull hf.
ÁRMÚLA 36 Simar 84366 — 84491
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 1 7M,
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Júnsson s Go,
Skeifan 17
84515—16
— Sfmi
mRRCFRLDRR
mÖCULEIKR VÐRR
blákaldur
sannleikur um
ELCOLD f rystikistur
Það er ótrúlegt en satt. Við höfum ekki getað
útvegað Elcold frystikistur fyrr en nú, — þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir. Eftirspurnin hefur verið svo
gífurleg erlendis, enda eru gæði Elcold
og verð mjög hagstæð.
Til að byrja með bjóðum við þrjár stærðir:
220, 275 og 400 I. með Ijósi, lás og hraðfrystihólfi.
ÁLKLÆDDAR AÐ INNAN
DANFOSS FRYSTIKERFI
Komið og skoðið Elcold frystikisturnar.
Sannleikurinn er sá, að þær standast allan
samanburð.
ffl FicoicL
Gunnar Ásgeirsson hf
Suðurlandsbraut 16 Reykjavík
simi 35 2 00
Glerárgötu 20 Akureyri