Morgunblaðið - 12.11.1974, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NOVEMBER 1974
Manchesterliðin efst
MARK sem Rodney Marsh, mið-
framherji Manchester City, skor-
aði í leik liðs hans við Stoke City
á laugardaginn, færði Manchest-
eriiðinu forystu í 1. deildar
keppninni ensku, þar sem aliir
helztu keppinautar City-liðsins
ýmist töpuðu stigi eða stigum í
viðureignum sínum. En mjórra
getur þó ekki verið á mununum á
toppnum heidur en er. Manchest-
er City hefur hlotið 22 stig, en
liðið sem er í 13. sæti, Burnley,
hefur hlotið fimm stigum minna,
eða 17. Og sex lið eru komin með
tuttugu stig eða meira. Alit getur
þvf gerst ennþá, þar sem ekki er
búinn nema um þriðjungur
keppninnar.
Kjartan Bergmann
formaður GLÍ
Ellefta ársþing Glímusambands
Islands var haldið í Reykjavík 20.
október s.l.
Þingið sátu 17 fulltrúar frá 6
íþróttabandalögum og héraðssam-
böndum. Mörg mál voru til með-
ferðar á þinginu varðandi glím-
una og iðkun hennar. Meðal
annars voru samþykktar nokkrar
breytingar á glímulögunum.
Ákveðið var, að Glímusamband
Islands sendi úrvalsflokk glímu-
manna til að taka þátt í hátíðar-
höldum á íslendingadeginum í
Gimli í Manitoba, en þá verður
minnzt 100 ára búsetu Vesturis-
lendinga í Kanada.
Fráfarandi formaður sam-
bandsins, Guðmundur Guðmunds-
sön, baðst undan endurkjöri og
var Kjartan Bergmann Guðjóns-
son kjörinn formaður fyrir næsta
starfsár. Aðrir í stjórn eru: Páll
Aðalsteinsson, Sigtryggur
Sigurðsson, Gunnar R. Ingvarsson
og Ólafur Guðlaugsson.
Hitt Manehesterliðið, Manchest-
er United, hefur svo forystu í
2. deildar keppninni, jafnvel þótt
það tapaði leik sínum á laugar-
daginn. Má telja mjög líklegt að
United-liðið verði sigurvegari í 2.
deildar keppninni í ár, en barátt-
an um hin tvö fyrstu deildar sæt-
in verður greinilega gifurlega
hörð. Þar eiga ein niu lið ennþá
nokkurn veginn jafna möguleika.
Sömu söguna er reyndar að segja
í þriðju og fjórðu deild. Þar er
baráttan einnig mjög hörð. Black-
burn Rovers hefur forystu i
þriðju deild og í fjórðu deild er
það Mansfield Town sem trónar á
toppnum.
Að undanförnu hefur verið
sæmileg ró og spekt í knatt-
spyrnuleikjunum og í Englandi,
enda hefur löggæzla verið efld til
muna á völlunum. Á laugardag-
inn kom þó tvívegis til uppþota. i
fjórðu deildar leik Darlington og
Hartlepool ruddust 200 unglingar
inn á völlinn, en fjöldi lögreglu-
manna með hunda kom þegar á
vettvang og tók unglingana i
gæzlu sína. Munu þeir verða að
greíða háar fjársektir fyrir til-
tæki sitt. Hitt atvikið var tiltölu-
lega meinlaust. Á leik Sheffield
Wednesday og York City, birtist
allt í einu gráhærður virðulegur
maður á vellinum en það sem að
þótti var að einu klæði hans voru
skór og trefill. Var þarna á ferð
einn hinna svonefndu „eldi-
branda“. Dómari leiksins tók
mann þennan í sína vörzlu unz
lögreglan kom á vettvang, en
áhorfendur virtust hafa hina
beztu skemmtun af tiltæki karls-
ins.
Þau úrslit sem komu einna mest
á óvart á laugardaginn var stór-
sigur Arsenal yfir Liverpool á úti-
velli 1:3. Hefur Liverpool ekki
vegnað vel að undanförnu — var
slegið út úr Evrópubikarkeppni
Enska
' #5» knatt-
spyrnan
bikarhafa í sl. viku af ungverska
liðinu Ferencvaros og fær nú
þennan skell. Arsenal þótti sýna
einn sinn bezta leik í vetur á
laugardaginn og var miklu betri
aðilinn í leiknum. Og það var Ray
Kennedy sem skoraði eina mark
Liverpool í leiknum, — sami leik-
maðurinn og batt loks enda á von-
ir Liverpool um að hljóta Eng-
landsmeistaratitilinn í fyrra, er
hann skoraði sigurmark Arsenal í
leik liðanna þá. Kennedy var seld-
ur frá Arsenal til Liverpool fyrir
200.000 sterlingspund sl. haust.
Það eina sem miður fór hjá
Arsenal i leiknum á laugardaginn
var að þrír leikmannanna: Peter
Simpson, Peter Storey og Brian
Kidd fengu bókun fyrir nokkuð
grófan leik.
Eftir mjög góða byrjun gengur
nú allt á afturfótunum hjá
Ipswich og hefur Iiðið ekki náð
stigi út úr fimm sióustu útileikj-
um sínum. Á laugardaginn tapaði
það fyrir Ulfunum, sem þar með
hlutu sinn fyrsta sigur í fimm
síðustu leikjum sínum.
Everton, grannlið Liverpool
hefur hins vegar leikið 11 leiki í
röð án taps, en það var ákaflega
heppið að ná öðru stiginu út úr
viðureign sinni við Tottenham
Hotspur á laugardaginn. Tvívegis
í leiknum áttu leikmenn Totten-
1974 1973 1972 1971 1970 1969 ham dauðafæri, sem þeir misnot- uðu, og yfirleitt var Lundúnaliðið
ARSLN'AL - DEH BY 2-0 0-1 2-0 2-0 4-0 - mun betri aðilinn. Lék það þarna
BIKMINGHA.M - MAN. CITV 1-1 4-1 - - - - einn sinn bezta leik i vetur og er það von áhangenda þess að
EVhRTON - LIVERPOOL O-l 0-2 1-0 0-0 0-3 0-0 Eyjólfur taki nú senn að hressast. Hið sama má segja með Leeds
IPSWICH - COVENTRY 3-0 2-0 3-1 0-2 0-1 0-0 United, meistaraliðið frá í fyrra.
LEED3 - Ml ) )LE-BRO - - - - - - Það þótti sýna mjög góðan leik gegn Coventry City og vann 3:1 þó
LEICESTKR - TOTl'rAHAM 3-0 0-1 0-1 - - 1-0 að á útivelli væri. Er Leeds nú óðum að fjarlægjast hættusvæðið
NKWCASTLE - CHKLSKA 2-0 1-1 0-0 0-1 0-1 3-2 á botninum.
q.p.r. - caklisu: - 4-0 3-0 1-1 0-0 - i Skotlandi hefur nú Glasgow
SHKFF.UTD. - BURNLKV 0-2 - - - - - Rangers náð forystunni í 1. deild- ar keppninni með 1:0 sigri yfir
STUKK - LUTON ~ - - - - - Dundee, en Celtic tapaði hins
MAN. UTD. - ASTON Vll.lA - - - - - - vegar stigi í viðureign sinni við Dundee United.
GKTKAlíNASEÐILL NR 14 .16. nóvember 1974 SUNDAY MIRKOR O- O Cií CL >- $ é c/t •i n a. í >• z 3 05 O 3 'jJ X c_i u. o 'f) 3 j3 2”. X (L. S o 1 Q 5 2 CTVARPIÐ i Q £ CC < £ o •”> (r> VlSIR TIMINN 5". Z 3 £ o *■) A Q t-i Q 2 CQ 3 V A U < SAMT/ *LS
s o ■r ú o X O Z 1 X 2
ARSENAL - OERBY i X X 1 1 ‘ 1 X 2 1 1 1 7 4 1
BIRMINGHAM - MAN. CITY x i X X 2 ■ X 2 1 1 1 2 X 4 5 3
1 : EVERTON - LIVERPOOL x 1 1 2 X X X 2 1 X 2 X 3 6 3
IPSWICH - C0VENTRY i 1 1 1 i A 1 1 1 1 1 1 12 0 0
lEK'OS - MTODLESBRO X X l X 1 í 1 1 1 1 1 1 9 3 0
LEICKSTKK - TOTTKNHAM V 1 X l 1 X 1 1 1 1 X X 7 5 0
. NEWCASTLi*: - CHEL3KA X 1 1 X 1 X 2 1 1 1 X 7 4 1
Q.P.R. “ Carlisle 1 1 X 1 1 1 X 1 l 1 1 1 10 2 0
SHKFF. UTD. - BURNLKY 1 X 1 X 1 1 2 X 1 x 1 1 7 4 1
STOKE - LUTON 1 1 1 1 l l 1 1 1 l 1 1 12 0 0
WEST HAM,- wolves x 1 1 1 1 1 1 L L 1 1 X X 9 3 0
MAN. UTD. - ASTON VILLA L lL 1 uL 1 1 1 LL 1 l 1 X 11 1 0
• 1. DEILD
L HEIMA ÚTI STIG 1
Manchester City 17 8 1 0 15:3 1 3 4 8:15 22
Liverpool 16 6 0 2 16:7 4 1 3 7:5 21
Everton 17 4 5 0 12:7 1 6 1 11:11 21
Ipswich Town 17 6 2 0 13:2 3 0 6 8:10 20
Derby County 17 5 2 1 20:11 2 4 3 9:13 20
Sheffield United 17 6 2 1 16:10 2 2 4 9:17 20
Middlesbrough 16 2 4 1 11:9 5 1 3 11:10 19
West Ham United 17 5 1 2 20:9 2 3 4 9:16 18
Stoke City 16 4 4 0 15:7 5 2 3 10:14 18
Newcastle United 16 5 3 1 12:7 1 3 3 8:13 18
Wolverhampton Wanderes 17 3 3 2 13:10 2 4 3 5:8 17
Birmingham City 17 5 1 3 17:13 2 2 4 9:12 17
Burnley 17 4 2 3 16:14 3 1 4 10:13 17
Leicester City 15 3 3 2 9:5 2 2 3 9:13 15
Coventry City 16 2 4 2 11:13 2 2 4 10:16 14
Leeds United 16 4 1 2 11:4 1 2 6 8:14 13
Carlisle United 17 3 1 4 5:5 2 2 5 9:12 13
Queens Park Rangers 16 2 2 4 7:8 2 3 3 10:14 13
Chelsea 16 1 4 3 7:12 2 3 3 9:13 13
Arsenal 16 2 3 2 11:6 2 1 6 7:15 12
Tottenham Hotspur 16 3 2 4 12:11 1 2 4 8:13 12
Luton Town 17 1 3 5 8:14 0 4 4 5:10 9
• ■■ O 2. DEILD
L HEIMA UTI stig
Manchester United 17 7 1 0 19:3 5 2 2 10:5 27
Norwich City 16 6 1 1 13:3 2 5 1 9:8 22
Sunderland 16 5 3 0 14:2 3 2 3 10:9 21
Bristol City 16 5 3 0 12:2 2 2 3 4:7 20
Aston Villa 16 6 1 1 20:4 1 4 3 5:9 19
Hull City 17 4 4 0 11:5 2 2 5 10:26 18
W.B.A. 17 3 4 2 12:7 2 3 3 8:7 17
Notts County 15 4 4 0 17:6 1 3 5 4:14 17
Bristol Rovers 17 5 2 2 11:6 1 3 4 5:14 17
Notthingh. Forest 17 4 2 3 12:9 3 1 4 7:14 17
Oxford United 17 6 0 2 11:8 1 3 5 5:19 17
Bolton Wanderes 15 5 2 1 11:3 1 2 4 6:11 16
Blackpool 17 4 2 2 12:8 1 4 4 5:7 16
Fulham 16 4 2 2 16:6 1 3 4 4:8 15
York City 17 3 3 3 12:9 2 2 4 9:14 15
Orient 16 2 4 2 6:8 2 3 3 7:11 15
Southampton 16 3 4 1 12:9 2 0 6 8:14 14
Oldham Athletic 15 5 1 2 11:7 0 2 5 4:11 13
MiIIwall 17 4 3 2 14:8 0 2 6 3:16 13
Sheff. Wedncsday 17 2 3 3 10:10 1 2 6 6:15 11
Cardiff City 16 3 1 4 10:10 1 2 5 6:16 11
Portsmouth 17 1 5 2 6:7 1 2 6 6:16 11
kWTTSn KMÍKSUT
ENGLAND 1. DEILD:
Burnley — Birmingham 2—2
Carlisle — West Ham Utd. 0—1
Cheisea — Leicester 0—0
Coventry — Leeds 1—3
Derby — Q.P.B. 5—2
Liverpool — Arsenal 1—3
Luton — Sheffield Utd. 0—1
Manchester City — Stoke 1—0
Middlesbrough — Newcastle 0—0
Tottenham — Everton 1—1
Wolves — Ipswich 2—1
ENGLAND 2. DEILD:
AstonViIla — Notts County 0—1
Bristol C. — Manchester Utd.l—0
Hull — Fulham 2—1
Millwall — Bolton 1—1
Norwich — Bristol Rovers 0—1
Notthingham — Oldham 1—0
Orient — Cardiff 1—1
Oxford — Portsmouth 1—0
Sheffield Wed. — York 3—0
Southampton — W.B.A. 1—0
Sunderland — Blackpool 1—0
ENGLAND 3. DEILD:
Aldershot — Charlton 3—0
Brighton — Swindon 1—1
Bury — Chrystal Palace 2—2
Gillingham — Halifax 4—0
Huddersfield — Colchester 3—2
Peterborough — Blackburn 1—0
Urslit getrauna
LEIKVIKA 13
Leikir 9. nóv. 1974 1 2
1X2 1 X ! 2
Burnley - Birmlngham X, 5 |
Carlisle - West Ham d i ;
Chelsea - Leicester X i
Coventry • Leeds Derby - Q.P.R. a 'S- _.L_L [ J
Liverpool - Arsenal
Luton - Sheffield Utd. 2 l
Manch. City - Stoke /
Middlesbro - Newcastle X , ;
Tottenham - Everton XI | J
Wolves - Ipswich 'U 1 1..
Southampton - W.B.A. L
Plymouth — Watford 1—1
PortVale — Chesterfield 3—2
Preston — Southend 1—4
Walsall — Bournemouth 2—0
Wrexham — Hereford 2—1
SKOTLAND 1. DEILD:
Aberdeen — Partick 1—1
Airdrieonaians — Arbroath 1—0
Ayr — St. Johnstone 1—0
Clyde — Mothervell 0—0
Dundee Utd. — Celtic 0—0
Dunfermline — Hibernian 1—1
Hearts — Dumbarton 2—1
Morton — Kilmarnock 2—3
Rangers — Dundee 1—0
SKOTLAND 2. DEILD:
Alloa — St. Mirren 3—1
Berwick — Meadowbank 3—0
Brechin —1 Stranraer 2—2
Falkirk — Cowdenbeath 5—0
Clydenbank — East Stirling 0—3
Forfar — Stirling Albion 0—4
Hamilton — East Fife 0—1
Queen of the South —
Montrose 1—0
Queens Park —
Stenhousemuir 1—1
Raith Rovers — Albion
Rovers 1—2
V-ÞÝZKALAND 1.
DEILD:
Bayern Munchen —
Kaiserslautern 2—5
VFB Stuttgart —
Borussia
Mönchengladbach 1—2
Fortuna Dusseldorf —
MSVDuisburg 1—1
Hertha BSC Berlín —
Eintracht Frankfurt 2—1
Wuppertaler SV —
Eintracht Braunswick 0—1
Hamburgér SV — Schalke 041—1
VFL Bochum — Rot-Weiss
Essen 2—2
FC Köln — Werder Bremen 3—1
Offenbach Kickers —
Tennis Borussia 3—2