Morgunblaðið - 12.11.1974, Side 28

Morgunblaðið - 12.11.1974, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974 Kuldaúlpurnar með loðkantinum Allar herrastærðir á aðeins kr. 5.400,- ^Fataverzlun fjöiskyldimnar <£Austurstræti Til sölu: Við Grenimel. Tvaer Ibúðir. Efri hæð, 6 her- bergi,ca. 200 fm. Risíbúð 3 herbergi ca. 130 fm. Stór bil- skúr. Raðhús við Laugalæk. Skemmtilega innréttað raðhús, 9 herbergi, 210 fm. Stór bilskúr. Góð eign. Við Eskihlíð. Fjögurra herbergja ibúð á 2. hæð i góðri blokk. (búðin er tvær samliggjandi stofur, tvö svefn- herbergi, hall, skápagangur, eld- hús og baðherbergi. 120 fm. f kjallara er geymsla og stórt her- i bergi. Teppalagður stigagangur. Gott tvöfalt verksmiðjugler. Raðhús við Hrísateig. Stór 8 herbergja raðhús á tveim hæðum og kjallara. Samt. 198 fm. Bilskúrsréttur. Góð eign. Við Flókagötu. Efri hæð og ris. Á efri hæð er þokkaleg fjögurra herb. ibúð. í risi eru tvö lítil herbergi. Einnig neðri hæð og kjallari. Við Hraunteig. Jarðhæð, 3 herbergi og eldhús ca. 90 fm. Snotur ibúð. Losnar i marz n. k. Við Miklubraut tveggja herbergja litið niðurgraf- in kjallaraíbúð ca. 70 fm. Sér hiti, innb. skápar. Breiðholt I smíðum við Fifusel, fjögurra herbergja ibúð i blokk, fokheld. Afhendist i marz n.k. Einbýlishúsalóðir. Tvær einbýlishúsalóðir á Seltjarnarnesi 861 fm. og 967 fm. Fallegur staður. Tilboð. Höfum kaupendur að einbýlis- húsum, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja-Tbúðum á stórReykja- vikursvæðinu og á Seltjarnar- nesi. Myndir og teikningar á skrif- stofunni. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN FASTEIGNASALAN iHORGIIXBLABSHCSUII' Óskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 MALFLlTM\GSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréííSflögmenn 26200 HBS NYTT \ GUESILEGT ÚRVAL N SKRIFSTOFU HÚSGAGNA HUSGÖGN OG IIMr\lF»ÉTTII\IGAR HATUNI 4A. SÍMI 21900 . lallgrimssbfnudur 'A Stuðningsfól't sr. Karls Sigurbjörnssonar í komandi prestskosningum hefur opnað skrifstofu að Skóla- vörðustíg 46. Skrifstofan er opin frá kl. 4 til 7 og 8 til 10 e.h. Hafið samband við skrifstofuna! 28 J4I Frumv. um Bessastaða- árvirkjun DR. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og orkuráðherra fjallaði um fyrirhugaóar virkjunarframkvæmdir i ræðu sinni í útvarpsum- ræðunum sl. þriðjudags- kvöld um stefnuræðu for- sætisráðherra. Lýsti ráð- herrann m.a. yfir því, að hann myndi á næstunni flytja frumvarp um virkj- un Bessastaðaár í Fljóts- dal. Félaqslíf Kvenfélag Breiðholts Nóvemberfundurinn verður mið- vikudaginn 13. nóvember i and- dyri Breiðholtsskóla. Undirbúningur fyrir jólabasarinn. Hafið með ykkur skæri. Stjórnin. r Jón Arnason, formaður fjár- veitinganefndar sameinaðs þings Jón Árnason (S) hefur verió kjörinn formaður f járveitinga- nefndar sameinaðs þings. Vara- formaður nefndarinnar er Ingvar Gíslason (F) og ritari nefndar- innar Þórarinn Sigurjónsson (F). Nefndin er skipuð 10 alþingis- mönnum. Til sölu, loðnunót og loðnudæla á góðu verði. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 94-2195 og 94-2128. Dómkirkjusöfnuður Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Dóm- kirkjunni föstudaginn 15. nóvember 1974 kl 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata, Þingholtsstræti, Laufásvegur 2 — 57, Freyjugata frá 1 —27, Grettisgata frá 2—35, Samtún. ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir, Selás, Akurgerði, Austurbrún 1 ARNARNES Blaðaburðarfólk vantar FLATIR Blaðaburðarfólk óskast. Upp/ýsingar i síma 52252. SELFOSS Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá Kaupfélaginu Höfn eða afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10-100. J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.