Morgunblaðið - 12.11.1974, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
21. marz. —:19. aprfl
t>ótt flest gangi á afturfótunum f dag,
skaltu taka þvf með brosi á vör og bfða
átekta, Taktu ekki of hart á yfirsjónum
annarra, það gæti orðið til aukinna leið-
inda.
Nautið
20. aprfl — 20. maí
Sköpunarþörfin leitar á þig f dag og
skaltu gefa henni lausan tauminn, í þeim
myndum sem hún birtist. Þú munt hafa
ánægju af.
___ Tvíburarnir
21. inai — 20. júní
Settu þig rækilega inn f málin og reyndu
að brjóta þau til mergjar, áður en þú
tekur afstöðu. 1 kvöld skaltu sinna heim-
ilinu.
rabbinn
2I.júní — 22. júlí
Þægilegur dagur að flestu Ieyti og svo
virðist sem happ f peningamálum komi
þér skemmtilega á óvart — enda kominn
tfmi til að þar rofaði til.
22. ágúsl
IVljög hressilegur dagur! Fiest ætti að
ganga þér f haginn f dag og þú nærð
samkomulagi um gamalt ágreiningsmál,
sem verður mikill iéttir að leiða til lykta.
»' Mærin
w3l/j 23. ágúsl — 22. sept.
Þú virðist vel fyrirkallaður í dag. Þú
getur búizt við að menn verði samvinnu-
liprir í ýmsu þar sem þú hafðir gert ráð
fyrir að mæta andstöðu.
Wn
’Mj Vogin
23. sept. — 22. okt.
Gera verður ráð fyrir að ekki séu allir
alltaf sammála þér. Er þá ekki um annað
að ræða en endurskoða málin og komast
að þeim niðurstöðum, sem beztar eru
fyrir alla aðila.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú skalt forðast að vera of fljótfær.
Sporðdrekinn verður aldrei nógsamlega
hvattur til að rasa ekki um ráð fram og
drottnunargirni hans er á stundum harla
hvimleið.
Bogainaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú ættir að uppskera laun þolinmæði
þinnar. Einhver tilfinningamál eru að
bögglast fyrir brjóstinu á þér. Þau geta
leystst á hverri stundu upp úr þessu.
WÍKi Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Einhverjir þér nánir ganga á bak orða
sinna við þig og það veldur þér vonbrigð-
um. Við öðru var kannski ekki að búast
og mun þetta jafna sig þegar frá líður.
Hjlp Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ekki skaltu steypa þér út í neina vitleysu
f dag, þó að þér sýnist aðstæður hinar
jákvæðustu. Þvf meiri er ástæða til að
sýna fyllstu varfærni.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Neptúnus er f mjög góðri stöðu f dag. Þú
æftir að koma máli f framkvæmd f dag og
í flestu verður líflegt í kringum þig og
engin kyrrstaða né lognmolla.
x-a
UÓSKA
SMAFÚUC
l»» \\l IS
Nýjasta gerviefnid? Allt of
dýrt, fröken.
MOLl) A0OUT DÉNIM?lU. 3£T MY
LITTLé FKlÉNP H6I?E LöULPMAkE
ME A NEAT ^KATlNc DKE5$ JUT
0F PENIMÍSHE'S A éUEAT^EUEfö'
Hvernig væri gallabuxnaefni?
Eg er viss um að hún vinkona
mfn gæti saumað prýðilegan
skautakjól á mig úr galla-
buxnaefni! Hún er heilmikil
saumakona!
PON'T úJORRA A80UT 5TRETŒIH6..
löE'LL Jl/$T THROk) IN A
FEI0 6UÍ6F.T6 .'
Það gerir ekkert til, þótt það sé
ekki teygjanlegt. Við höfum
kjólinn bara með nokkrum
rykkingum!
Hvernig ertu f rykkingunum,
Magga? — Rykkingum?
rJk