Morgunblaðið - 12.11.1974, Side 37

Morgunblaðið - 12.11.1974, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974 37 V. Evelyn Anthony: LAUNMORÐINGINN Jöhanna x Kristjönsdöttir þýddi / 46 — Hefurðu ekkert sofið? spurði Mathews. — Nei, ég fékk skilaboð klukk- an níu í kvöld. Frá manni í Mið- austurlandadeildinni. Seztu niður og fáðu þér kaffi. Þér veitir ekki af því. — Hvað hefur komið fyrir? — Við fyrstu sýn virðist það ekki vera i frásögur færandi. Arabísk flóttastúlka Souha Moamonlian fannst kyrkt og rænd í Beirut. Ekkert sérstakt — nema það að í Landsbankanum í Líbanon höfðu verið lagöir inn tiu þúsund dollarar á hennar nafni — og það gerði Evrópumaður sem hún bjó með. Interpool skýrði frá þessu, vegna þess að bankinn hélt að þetta væri i sambandi við eiturlyfjamál, sem er í gangi þarna. Þetta er mikið af pen- ingum fyrir stúlku af hennar sauðahúsi, því vitað var að þessi vinur hennar átti ekki bót fyrir rassinn á sér. Engin föst atvinna, en eftir að hann lagði peningana inn í bankann á hennar nafni, hvarf hann eins og jörðin hefði gleypt hann. Vinum okkar hjá Interpol fannst við þurfa að vita þetta vegna þess að Beirut var síðasti viðkomustaður Eddi King, áður en hann kom til Parísar, hvar hann hitti Druet. Þetta er nú það fyrsta. Númer tvö er öllu verra. Drekktu kaffi. Þegar við vorum að kanna ferðir Kings þá komumst við að ýmsu. Hann fór beint til Parísar, en daginn eftir fór Elizabeth Cameron til New York. Fjölmargir farþegar og starfslió á flugvellinum, svo og flugfreyja staðhæfa að hún hafi verið i fylgd með karlmanni. Hún nefndi hann aldrei við mig. Hún talaói um King og um allt mögu- legt annað, en hún minntist ekki orði á neinn annan karlmann. — Þetta lítur ekki sérlega kræsilega út, sagði Peter sein- mæltur. — Þú hafðir á réttu að standa. Velvakandi svarar í slma 10-100 kl. 1 0.30 — 1 1.30, frá mánudegi til föstudags. 0 Lofið okkur að njóta þeirrar menningar, sem við skiljum! Fyrir helgi hringdi kona, sem kýs að kalla sig „þriðja flokks fiskvinnslukonu á Skaganum". Hún sagði: „Hversvegna fáum við, sem hefjum vinnu snemma morguns, ekki að njóta leikfimikennsl- unnar í útvarpinu. I fyrra var leikfimi á dagskrá kl. 7.20, en nú hefur verið byrjað að útvarpa henni kl. 7.40. Þetta hefur það að segja, að þeir, sem eiga að vera byrjaðir að vinna kl. 8, eins og er t.d. hér i frystihúsinu, hafa ekki möguleika á að notfæra sér leik- fimikennsluna. I fyrra sleppti ég ekki úr nema fáeinum tímum allan veturinn en ég hefði haldið, að við, sem vinn- um i fiskinum, mættum njóta þessarar menningar, fyrst við skiljum hana, — það er víst ekki svo mikið annað, sem við — hinir menningarsnauðu — getum skilið í Ríkisútvarpinu. Það kom einu sinni fram í þætti, sem fluttur var i útvarpi og fjallaði um fiskvinnslu, að við frystihúsafólkið værum þriðja flokks fólk, og nú hefur sjónvarp- ið lýst þvi á eftirminnilegan hátt hve menningarsnauð við erum, en ég held þó, að við séum fær um að skilja leiðbeiningar leikfimikenn- arans um hvort við eigum að sitja eða standa. „Þriðja flokks fiskvinnslukona á Skaganum“.“ Áreiðanlega hefur dagskrár- Þú sagðir að hún þegði yfir ein- hverju — þú varst meira að segja að geta þér til um að karlmaður væri í spilinu. Ég er alveg viss um að einhver var hjá henni, þegar ég hringdi til hennar. Við vitum um ferðir hennar í kvöld, hún fór til Freemont og ætlar sjálfsagt að vera þar um helgina. Hann lauk við kaffið úr boll- anum og kveikti sér í sígarettu. Hann hafði sagt í gamni við hana að hann langaði til að vita hvaða karlmaður hefðí haft þau áhrif á hana að augun ljómuðu eins og stjörnur. Hún hafði engu svarað honum heldur. — Og nú kem ég að því, hélt Leary áfram — hver var aðalástæðan fyrir því að ég vakti þig. Líttu á þetta. Hann ýtti pappírsörk til Mathews og hagræddi sér í stóln- um á meðan Mathews las. Þetta var samtal við kennara Eddi King við Wiscounsin-háskólann. Ástæðan fyrir því að Eddi King var kennaranum minnisstæður var sú að hann hafði ákaflega gaman af körfubolta. Undir þau mönnum útvarpsins ekki gengið illt til með þessari breytingu, heldur hefur hér verió um að ræða breytingu af einhverjum hagkvæmnisástæðum. Hins vegar virðist i fljótu bragði ekkert vera því til fyrirstöðu, að leikfimin verði höfð fyrr á morgnana, og er þessari ósk hér með komið á fram- færi við rétta aðila. Það er annars gleðilegt til þess að vita, að margir hafa gert sér það að reglu að stunda líkams- æfingar — þvi að heilbrigð sál í hraustum likama er það, sem bliv- ur. # Bifreiðastæði Þorkeli P. Pálsson, Stóragerði 22, Reykjavik skrifar: „Velvakandi góður. Það er nú kannski að bera í bakkafullan lækinn að fara að tala um bílastöður, vöntun á bfla- stæðum og fleira. En ég hef verið að velta því fyrir ntér hvers vegna þetta mál er ekki leyst á næsta auðveldan hátt. Það er staðreynd, að maður, sem þarf að reka einhver erindi I miðborginni að degi til, hefur enga möguleika til að gera það, þar sem mjög erfitt er að ná i bifreiðastæði. Þó las ég i Morgun- blaðinu í dag, að um Iaus bifreiða- stæði við Tollstöðina væri að ræða. Þangað vill fólk ekki fara vegna þess að þau stæði voru i upphafi auglýst til leigu í langan tima — þ.e.a.s. í mánuð i einu gegn föstu gjaldi. Ég fæ ekki séð, að hægt sé að ætlast til þess af borgarsjóði, að gerð séu dýr stæði fyrir bifreiðar, sem síðan standa ónotuð, á sama tima og S.V.R. eru reknir með miklu tapi, sem einnig er greitt úr borgarsjóði. orð var strikað með rauðum blý- anti. En gallinn var sá að hann var svo stuttur að hann komst ekki í skólaliðið og féll það mjög þungt. Mathews leit upp. — Eg næ þessu ekki. Hvað er bogið við þetta? Leary hafði lygnt aftur augun- um. Hann talaði lágt og líkt og þreytulega. — King var tuttugu og eins árs. Hann var hættur að stækka. Ég hef heyrt að fólk minnki með aldrinum, en ekki að það byrji að stækka þegar það kemst á miðjan aldur. Okkar Eddi King er miklu hávaxnari en gefið er upp þarna. Skilurðu hvað það þýðir. Pete? Þú skilur hvað þessir sentimetrar segja okkur mikla sögu. — Þetta er ekki sami maðurinn, sagði Peter hægt.. — Þetta er ekki hinn rétti Eddi King. — Ég lét ekki þar við sitja, sagði Leary. — Ég fór sjálfur til Wiscounsin. King var mjög lág- vaxinn og grannur. — King var i Frakklandi á Þá finnst mér það vera hróplegt ranglæti, að opinber fyrirtæki og einkafyrirtæki skuli merkja sér og starfsmönnum sínum bifreiða- stæði, bæði við akbrautir og á opnum svæðum í borginni. Ég legg til, að öll bifreiðastæði, gerð á vegum borgarsjóðs, bæði við akbrautir og á opnum svæð- um, verði gerð gjaldskyld á mesta annatíma dagsins. Þá myndu fást næg bílastæði og mikil aukning yrði á farþegafjölda S.V.R. S.V.R. veitir að minum dómi mjög góða þjónustu, og ég fæ ekki séð, að fólk, sem vinnur allan daginn í miðborginni og nágrenni hennar, þurfi að fara til vinnu sinnar á einkabílum til að láta þá standa við vinnustaði allan dag- inn, taka upp bílastæði og þrengja að umferð. Slysahættan myndi einnig minnka til muna með minni bílaumferð. Með þökk fyrir birtinguna. Þorkell P. Pálsson." Þorkell virðist vera betur vak- andi en Velvakandi — eða hvar eru öll þessi stæði, þar sem ekki hafa verið settir upp stöðumælar? Það er auðvitað hárrétt hjá bréfritara, að alltaf stendur mikill fjöldi bifreiða við vinnu- staði, og áreiðanlega gætu margir t.d. tekið sig saman og haft sam- flot á vinnustað. Nýlega fréttum við af þremur íbúum á Selfossi, sem stunda vinnu hér í Reykja- vík. Þeir eru allir búsettir I sama íbúðarhverfinu á Selfossi, og fara á sama tima af stað á morgnana. Þessir menn fara allir á milli kvölds og morgna, hver á sínum bíl, s.s. þrir menn í þremur bilum. Nú fyndist manni vitið meira, að þeir sameinuðust um einn bíl, þó ekki væri nema til að spara striðsárunum. Það kemur fram i skýrslunni hans. Honum var sleppt árið 1945 og kom hingað til Bandarikjanna árið 1958. Svona liggur í þvi, Pete. Hinn eini sanni Eddi King dó I búðunum. Rússar tóku skilriki hans og skjöl og út- bjuggu einn sinna manna sém Eddi King og sendu hann hingað. — Guð minn góður! hrópaði Peter upp yfir sig. — Hér er sem sagt ekkert síli á ferðinni — heldur reglulegur stórfiskur. — Sennilega með þeim allra- stærstu. Littu betur á þetta. Hann hefur verið hér í fimmtán ár og komið sér vel fyrir. Ilver heldur þú að hafi fjármagnað þetta tíma- rit hans — og þvílikt snjallræði að koma upplýsingum áleióis eftir þeim leiðum með skrifstofur út um alla Evrópu. Og hvað heldurðu það hafi'kostað að koma honum í þau kynni við Huntley Cameron sem reynslan sýnir að hefur tekizt — hann hlýtur að vera einn af þeirra toppmönnum. — En hvar kemur Cameron þá inn i málið — og Elizabeth? í hamingju bænum segðu mér ekki að þau séu flækt i njósnamál hjá KGB! — Ég veit það ekki, svaraði Leary. — En King fór til Líbanon og hafði ákveðinn tilgang með þeirri ferð og hann hélt því næst til Parisar og átti fund með Druet og lét vinkonu þina, Elizabethu Cameron koma aftur til Banda- ríkjanna í fylgd með manni, sem hún minntist ekki orði á, þegar við ræddum saraan. — Það gæti hafa verið þannig vaxið, að hún hefði kynnzt þessum manni í Beirut og fallið flöt fyrir honum, stakk Mathews upp á. — Og kannski hefur hún farið að búa með honum, þegar heim kom. Ég er ekki viss um að hún hefði sagt þér frá þvi, ef svo hefði verið. Þvi telurðu ástæðu til að tengja þetta King? — Vegna þess að meðan einn manna okkar fylgdist með ferðum bensínkostnað. En það er ekki þar með sagt, að öll sagan sé sögð. A.m.k. tveir þessara manna þurfa vegna vinnu sinnar að sinna erindum út um borg og bý flesta daga vikunnar, og þá kæmi þeim farartæki nágrannans að litlum notum. Þetta er aðeins smádæmi um það, að málið er alls ekki eins einfalt og virzt getur i fljótu bragði. Hins vegar er rétt að menn haldi áfram að velta þvi fyrir sér hvernig hægt er að ráða bót á þessu mikla vandamáli, þ.e. skorti á bilastæðum og þrengslum í umferðinni almennt. # Giröingar og veggir Kona, sem býr i Norðurmýr- inni, kom að máli við Veivakanda og bent á, að i mörgum hverfum borgarinnar hefði fyrir alllöngu verið farið inn á þá braut að lækka girðingar og veggi um- hverfis húsalóðir og þætti það til mikillar prýði og gerði umhverfi og Ióðir mun léttari að yfirbragði. Aftur á móti hefði þessu fordæmi ekki verið fylgt I Norðurmýrinni nema við stöku hús og fannst henni tímabært að íbúar þar brytu niður þessa háu skrímslis- legu veggi. Hún sagði einnig, að þar í hverfinu væri mikið af göml- úm og háum trjám, sem væru hætt að vera á nokkurn hátt til prýði, enda mörg ilia útleikin. Stakk hún upp á, að borgaryfir- völd kæmu til móts við fólkið þarna, aðstoðaði við að brjóta nið- ur garða hjá þeim, sem það vilja, og fjarlægja tré, sem ekki væru lengur til augnayndis. M.vndi þetta án efa gefa hverfinu hlý- legri og notalegri svip. Og er þess- um skoðunum hennar hér með komið á framfæri. eftir JÓN Þ. ÞÓR Eins og fram hefur komið í fréttum vann sovézki stór- meistarinn Vasjukov óvænt- an en öruggan sigur á skák- mótinu mikla sem haldið var í Manila á Filippseyjum á dögunum. Röð efstu manna varð sem hér segir: 1. Vasjukov 10, 5 v., 2. Petrosj- an 9,5 og 3. Larsen 9 v. Nán- ar mun skýrt frá úrslitum þegar þau berast, en auk þessara þriggja voru Port- isch, Ljubojevic, Georghiu og Anderson á meðal þátt- takenda, sem voru alls fimmtán. Sú skák, sem mestu réð um úrslit mótsins var viður- eign þeirra Vasjukovs og Larsens og samkvæmt frétt- um, sem bárust áður en mót- inu lauk hefur Vasjukov sennilega fengió fegurðar- verðlaun fyrir hana. Hvítt: E. Vasjukov Svart: Bent Larsen Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — e6, 6. g4 (Leikur Keresar nýtur ávallt vinsælda hinna sókn- glöðu). 6. — h6, 7. h4! (Nýjung Vasjukovs! Algengast er hér 7. g5 eða 7. Bg2). 7. — Rc6, 8. Hgl — h5, (Larsen tekur að vanda hraustlega á móti, en hvitur hótaði g5 og siðan g6). 9. gxh5 — Rxh5, 10. Bg5 — Dc7, 11. Dd2 — a6, 12. 0—0—0 — Rxd4, 13. Dxd4 — Bd7, 14. Kbl — Hc8, 15. Be2 — b5, (Svartur leitar eftir mót- spili á drottningarvæng, en staða hans er þó mjög ótrygg, þar sem hann getur á hvorugan veginn hrókað). 16. Hgel — Dc5, 17. Dd2 — Rf6,18. a3 — Dc7, (Larsen á í erfióleikum með að finna nokkra hald- góða áætlun, 18. — Be7 hefði hvítur t.d. getað svarað með 19. e5!). 19. f4 — Db7, 20. e5! (Skemmtilegur leikur, sem opnar hvitum leið að svarta kónginum). 20. — dxe5, 21. Bf3! (Þennan biskup verður svartur að drepa). 21. — Dxf3, 22. Bxf6 — Dc6, 23. Re4! — b4, 24. fxe5 — bxa3, 25. He2! — Dxc2 + (Vegna hótunarinnar Hc3 og síðan Bxg7 neyðist svart- ur til að fara út i tapað enda- tafl). 26. Dxc2 — a2+, 27. Kxa2 — Hxc2, 28. Hb3 — Hc8, 29. Hb7 — Bb5, 30. Bxg7! (Nú vinnur hvítur skipta- mun. Svartur getur auðvitað ekki foróað hróknum vegna Rf6 mát!) 30. — Bxg7, 31. Rd6+ — Kf8, 32. Rxc8 — Bxe5, 33. Hd8+ — Kg7, 34. Hxh8 — Kxh8, 35. Hxf7 — Bg3, 36. h5 — Be2, 37. h6 — e5, 38. Bd6 — Bf4, 39. He7 — Bh5, 40. Kb3 — Bg6, 41. Rf7+ — Bxf7, 42. Hxf7 (Hér fór skákin í bið; eftirleikurinn er auðveldur og þarfnast ekki skýringa). 42. — Bxh6, 43. Ha' — Kg8, 44. Kc4 — Kf8, 45. Kd5 — Bcl, 46. b3 — Bb2, 47. Hxa6 — Ke7, 48. Hh6 — Bc3, 49. Hc6 og svartur gafsl upp. Hann er nýfluttur til Hafnarf jarðar. VELX/AKAIMDI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.