Morgunblaðið - 15.11.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.11.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÖVEMBER 1974 17 UTVARP 18.45 Fflahirðirinn Bresk framhaldstnynd. Aðalvitnið Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Landsbyggðin Austurland Sveitafélög 1 hinum ýmsu kjördæmum úti á landi hafa myndað landshlutasamtök um málefni sfn, sem kunnugt er. Hvert þessara sambanda mun standa að einum um- ræðuþætti f Sjónvarpinu f vetur, og verða tveir þeirra fluttir fyrir jól. Austfirðingar rfða á vaðið. Umræðunum stýrir Ingi- mundur Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga f Austurlands- kjördæmi, en aðrir þátttak- endur eru Jóhann D. Jóns- son, Egilsstöðum, Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað, Jón Erlingur Guðmundsson, Fáskrúðsfírði, og Oddur Jónsson, Fagurhólsmýri. 21.30 Kannski kem ég f vor Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlutverk Sally Field, Lane Bradbury, Jackie Coop- er og Eleanor Parker. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin gerist nú á tfmum f Bandarfkjunum. Unglings- stúlka, Denise Miller, strýk- ur að heiman. Henni er um megn að þola tortryggni og afskiptasemi foreldra sinna. Hún flækist um landið með hippum og eiturlyfjaneyt- endutn og lendir í ýmsu, en snýr þó aftur heim að nokkr- um mánuðum liðnum. Foreldrar hennar taka henni opnum örmum, en henni verður brátt ljóst, að nú á yngri systir hennar við að strfða sama vandamál og áður hafði hrakið hana sjálfa að heiman. 22.40 Dagskrárlok FOSTUDKGUR 22. nóvember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Eldflaugaeyjarnar Únnur fræðslumyndin af sex um dýralff og náttúrufar á Trinidad og nærliggjandi eyjum f Vestur-Indfum. Myrkurfuglar Þýðandi og þulur Gfsli Sigurkarlsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.10 Lögregluforinginn Hvað kom fyrir Gertrude Stein? Þýsk sakamálamynd. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 22.10 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. Dagskrárlok um klukkan 23.00 L4UG4RD4GUR 23. nóvember 1974 16.30 Jóga til heilsubótar Bandarfskur myndaflokkur með kennslu f jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 Knattspyrnukennsla Breskur myndaf lokkur Leiðbeinandi George Best. Þýðandi Eliert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Björn Teitsson og Björn Þorsteins- son. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Fæðingarhrfðir Bresk gamanmynd. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Gylfi Gfslason. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.30 JulieAndrews Breskur skemmtiþátiur. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. • 22.20 Herra og frú Smith (Mr. and Mrs. Smith) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1941. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Carole Lom- bard og Robert Montgomery. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. Myndin greinir frá hjónun- um Ann og David Smith. Þau hafa verið gift f nokkur ár, en þá kemur óvænt f Ijós, að hjónabandið er ekki löglegt. David vill kippa þessu f lag, en kona hans er ekki alveg á sama máli. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 17. nóvember 1974 18.00 Stundin okkar I Stundinni sjáum við að þessu sinni teiknimvndir um Tóta og dvergana Bjart og Búa. Einnig verður sagt frá Skotlandi, sýndur skoskur dans, flutt saga með teikni- myndum um skoskan galdra- mann og viðskipti hans við púka nokkurn og litið inn f dýragarð í Skotlandi. Loks vcrður svo sýnd tékknesk kvikmynd, byggð á þýsku ævintýri, sem heitir Andinn f flöskunni. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 18.50 Skák Bandarfskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir Úmar Valdimarsson tekur á móti Kristbjörgu Kjeld, Gunnari Eyjólfssyni og Róbert Arnfinnssyni f sjón- varpssal. 21.20 Eddukórinn Kórinn syngur fslensk þjóð- lög f sjónvarpssal. 21.40 Rembihnútur Leikrit um vandamál fatlaðra. Leikurinn er ekki fluttur af atvinnuleikurum, heldur fötluðu fólki og áhugamönn- um um málefni þess. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 23.00 Að kvöldi dags Séra Þorsteinn Björnsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. lofa að kvænast Elfsabetu, en þegar til hennar kasta kemur, neitar hún að giftast honum. 21.35 fþróttir Svipmyndir frá fþrótta- viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Úmar Ragnarsson. 22.05 Sfðustu forvöð? Þýsk heimildamynd um vandamál vegna eiturlyfja- neyslu f Bandarfkjunum. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 19. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 5. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmunds- son. Efni 4. þáttar: Er Renzó kemur til Mflanó flækist hann af tilviljun f óeirðir, sem þar hafa brotist út vegna uppskerubrests. Hann heldur f sakleysi sfnu ræðu um þörfina á samstöðu og þjóðfélagslegum umbót- um. Utsendarar hinna spænsku yfirvalda klófesta hann, en þegar verið er að flytja hann á brott sem band- ingja, gerir mannfjöldinn aðsúg að vörðunum og Renzó keinst á brott. Hann flýr f átt til árinnar Adda, sem markar landamæri Mílanórfkis, og hyggst leita hælis hjá frænda sfnum, Bortolo, sem býr handan árinnar. 22.00 Sumar á norðurslóðum Iþróttamenn við ysta haf Bresk-kanadfsk fræðslu- mynd. Þýðandi og þulur Úskar Ingi- marsson. 22.25 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok A1IÐMIKUDNGUR 20. nóvember 1974 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimynd. Svindlarinn Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 18.20 Gluggar Bresk fræðslumyndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón ú. Edwald. A1MUD4GUR 18. nóvember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Únedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Ferðin til Pernambuco Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 6. þáttar: A leiðinni heim frá Lissabon kemur upp eldur f Charlotte Rhodes. Skipshöfnin fer um borð f fiskibát, sem á leið hjá, og Baines, sem farið hefur með stjórn skipsins f þessari ferð, telur björgun vonlausa. Callon fréttir um óhappið. Hann leggur þegar af stað á hraðskreiðu segl- skipi til að bjarga skipinu og krefjast síðan björgunar- launa, sem hann veit að yrðu James ofviða. James fær Albert Frazer til liðs við sig, en hann hefur smfðað lftið gufuskip f tilraunaskyni. Þeim tekst með naumindum að verða á undan Callon, og skipinu er hjargað. Sfðan heldur James til fundar við Fogarty og knýr hann til að Ur þætti Julie Andrews.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.