Morgunblaðið - 15.11.1974, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÖVEMBER 1974
tfJCRfHUPA
Spáin er fyrir daginn 1 dag
Um Hrúturinn
Hil 21. marz. —19. aprfl
Þú ættir ekki að taka á þig neinar nýjar
skuldbindingar nema þvl aðeins þú hafir
gengid úr skugga um það, að þú ráðir við
þær.
Nautið
'íwm 20. aPr'l — 20. maí
Hafðu hemil á athafnaþrá þinni og
reyndu að slaka á. Þér veitir ekki af eftir
gustmikil afrek upp á slðkastið.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Leggðu þig alla fram við starfið og
reyndu ekki að skorast undan þvf, sem
þú veizt, að ætlazt er til að þú gerir.
Krabbinn
21. júní — 22. júli
Allt. sem er I sambandi við fræðiiðkanir
og vfsindi, ætti að ganga samkvæmt áætl-
un. Þóer betra að fara hægt í sakimar.
M
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Gagnlegar viðræður við ákveðna aðila í
dag gætu komið þér á sporið og endur-
vakið starfslöngun þína.
OSf Mæiin
ÍTOÖr/i 23. ágúsl
■22. sept.
Einhver ókyrrð á vinnustað gæti sett þig
úr jafnvægi. Ekki er ástæða til að hafa
áhyggjur af þvf; allt jafnar sig.
£
’M| Vogin
Sd 23. sept. — 22. okt.
Viðburðarfkir dagar upp á síðkastið hafa
þreytt þig nokkuð og er nauðsynlegt að
þú reynir að taka Iffinu með ró f dag.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þótt orðkynngi sporðdrekans sé við-
brugðið má of mikið af öllu gera. Keyndu
að stilla skapsmunum þfnum f hóf.
iTA Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þótt umburðarlyndi sé fagur eiginleiki
skaltu gæta þfn að láta ekki misnota þig.
m
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú vprrtur senn a<> laka ákvorðun 1
þýúingarmiklu máii og rfóur á, að rétt sé
á málum haldio.
Slllðl' Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
I^ttu vitneskju þfna í Ijós, enda þótt þú
sért ekki viss hvernig orðum þfnum
verðurtekið.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Tfmabært að gera áa-tlanir, sem hafa
setið á hakanum hjá þér að undanförnu.
Leggðu málin vel niður fyrir þér.
ALLT \ LAGI KAIL MtNN.ÚT
MHE> l»AO • HVEKNIG
aiL trtw.1 waii ík..
Stuttu sioar...
OVARLEQ”
TlNK6ff.*Ö«-
UGGASTAÐ
FARA ÚT ÚR
&ORSINNI/
HKVffOU/
þú GLeyMDiR
AO H16VPA
MBR ÚR/
x-a
smAfúlk
l»l \M I S
MARCIE'5
5EUIIN6 ME A
SKATlNe D(?ES5
5NOOPV...
>/- n
NOUl, IT'S JUST A MATTER
Of YOl/ANPME UJORKINSON
MV SKATIN6 SO I CAN 00
U/ELL IN THE COMPETlTlON...
YOU'RE NIOT MUCH FOZ
5U6AKC0ATINS, ARE HOUl
Magga er að sauma skautakjól á
mig, Snati.
Nú þurfum við tvö bara að ein-
beita okkur að skautakunn-
áttunni minni, svo að mér gangi
vel í keppninni!
Hvernig eru iínurnar hjá mér? —
Ulla!
Þú ert ekkert að fegra hlutina!
KÖTTURINN FELIX