Morgunblaðið - 15.11.1974, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1974
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar fyrir hádegi.
Ekki yngri en 25 ára.
Upplýsingar í verzluninni milli kl. 5 og 6 í
dag.
Fyrirspurnum ekks svarað í síma.
Egill Jacobsen,
Austurstræti 9.
Afgreiðslustulka
Afgreiðslustúlka óskast nú þegar Vi
daginn.
Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma)
klukkan 10 —12 og 1 —3.
BIERING,
Laugavegi 6.
Verkstjórn —
fagvinna
Verkstjóri svo og fagmenn, sem geta
unnið sjálfstætt óskast á bifreiða- og
vélaverkstæði. Bifvélavirkja- eða vélvirkja-
réttindi nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 16.
nóvember merkt: „Fagmenn — 5388".
Skrifstofumaður
Iðnfyrirtæki óskar eftir manni með
reynslu í gjaldkera og bókhaldsstörfum
nú þegar. Umsóknir ásamt uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl.
merkt. „Strax 539 1".
Landsbyggð
Ung hjón vön verslunarstörfum og allri algengri vinnu óska á
komandi vori eftir vinnu i þorpi úti á landi og kaupum á ibúð
eða býli í nánd við hugsanlegan vinnustað.
Upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir 1. des. merktar: „lands-
byggð — 4482".
Vana beitingamenn
vantar á 270 tonna línubát. Uppl. hjá
Landssambandi ísl. útvegsmanna og í
síma 2514, Tálknafirði.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa sem fyrst. Tilboð merkt:
„4483", leggist inn hjá afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir n.k. þriðjudag.
Bústörf
Vantar 15 —17 ára strák til bústarfa.
Upplýsingar í síma 83584.
Stúlka óskar
eftir vinnu, er með mjög góða ensku-
kunnáttu og vön afgreiðslustörfum. Uppl.
í síma 23464.
Bókari
Óskum eftir að ráða vanan bókara sem
fyrst. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra.
P. Stefánsson h. f.,
Hverfisgötu 103, R.
Oskum að
ráða stúlku
til afgreiðslustarfa. Ennfremur konu til
eldhússtarfa. Upplýsingar í símum
25640 og 25090.
Braudbær veitingahús,
Þórsgötu 1.
Útgerðarmenn
— vélstjórar
Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar þykktir og
breiddir af vírofnum bremsuborðum fyrir tog-
vindur Stilling h.f.,
Skeifan 11,
sími 3 1340 og 82740.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
AUSTURBÆR
Hverfisgata 63 —105, Laugaveg-
ur frá 34—80.
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir,
Selás, Austurbún 1
SELTJARNARNES
Melabraut.
Upplýs/ngar í síma 52252.
SELFOSS
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið. Upplýsingar hjá
Kaupfélaginu Höfn eða afgr. Mbl. í
Reykjavík sími 10-100.
STOKKSEYRI
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Mbl.
Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá
afgr. Mbl. sími 10-100.
3 VOLVOSALURINN
Til sölu
Volvo 144 de luxe
árgerð 1974.
Volvo 142 Grand luxe
árgerð 1 973
Volvo 144 de luxe
sjálfskiptur
árgerð 1973.
Volvo 144 de luxe
árgerð 1972.
Volvo 144 de luxe
árgerð 1971
Volvo 144 de luxe
árgerð 1970.
Volvo 142
árgerð 1970.
Volvo 144
árgerð 1969
Volvo 144
árgerð 1968
Volvo 144
árgerð 1 967
Volvo Amazon
árgerð 1 966
Volvo Amazon
árgerð 1964
Volvo duett
árgerð 1965
Volvo 544
árgerð 1962
Toyota Corolla
sjálfskiptur árgerð
1974 ekinn 60 km.
Toyota Carina
árgerð 1974.
Ford Eseort
árgerð 1 973.
Mercedes Benz
árgerð 1 967.
Ekinn 69 þús km.
Scout árgerð 1 974.
Bronco 1 974.
Fiat 125 S
árgerð 1972.
VELTIR HF.
SUBURLANDSRRAUT 16 » IS20O
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
TEIMGSLUIM
(„public relations")
Námskeið i tengslun hefst föstudaginn 1 5. nóvember n.k.
Fjallað verður um eftirfarandí: Hvað er tengslun og hvaða tilgangi
þjónar hún? Hver á að sjá um tengslunina og hvað má hún kosta?
Blaðamannafundir, fréttatilkynningar, bæklingar, sýning vöru, ýmiss
hjálpargögn við tengslun; Fyrirtækið og félagsasamtök þar sem samtök
atvinnulifsins, fyrirtækið og stjórnvöld.
Jákvætt viðhorf almennings til fyrirtækisins hefur mjög mikla þýðingu
nú á dögum þar sem ætla má, að sölufivetjandi aðgerðir hafi þá enn
meiri áhrif en ella. Leitast verður við að hafa námskeiðið mjög hagnýtt.
Námskeiðið verður haldið i húsnæði Bankamannaskólans, Laugavegi
103 og stendur yfir föstudaginn 1 5. nóv. kl. 1 5.30-—1 9 og laugard.
16. nóv. kl. 9.15 — 12
Leiðbeinandi er Ólafur Sigurðsson blaðfulltrúi.
Framleiðsla
Námskeið i framleiðslu hefst
mánudaginn 18. nóv. n.k. kl.
13.30. Fjallað verður um eftir-
farandi:
Vinnurannsóknir, launakerfi,
verksmiðjuskipulagningu, fram-
leiðslustýringu, birgða- og inn-
kaupastýringu, viðhald, gæða-
stýringu, samræmingu verkefna
á sviði framleiðslu.
Námskeiðinu er ætlað að gefa
yfirlit yfir öll meginatriði fram-
leiðslustarfseminnar. Sérstök
áherzla er lögð á vinnurannsókn-
ir, launakerfi og verksmiðju-
skipulagingu. Aukin hagræðing
getur skipt sköpun, hvert fyrir-
tæki berí sig eða ekki. Þess eru
mörg dæmi, að nýting hráefnis
hafi stórbatnað vegna breyttra
vinnuaðferða. Allt of algengt er,
að staðsetning véla og vinnuað-
ferðir séu ekki endurskoðaðar og
endurbættar.
Námskeiðið stendur yfir, mánudag 18. nóv., þriðjudag 19. nóv.,
miðvikudag 20. nóv. og fimmtudag 21. nóv. kl. 13.30 til 19.00 og
verður haldið i húsnæði Bankamannaskólans, Laugavegi 103.
Leiðbei'i indi er Helgi G. Þórðarson, verkfræðingur
Aukin þekking — Arðvænlegri rekstur.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.