Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974
HiÁUSSSáð
hauxjHmskirkju
1 dag er laugardagurinn 14. desember, 348. dagur ársins 1974. 8. vika vetrar hefst.
t Reykjavík er árdegísflóð kl. 06.41, slðdegisflóð kl. 18.59.
Sólarupprás er I Reykjavfk kl. 11.14, sólarlag kl. 15.31.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.28, sólarlag kl. 14.46.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Legg kapp á að sýna sjálfan þig fullreyndan fyrir Guði, verkamann, er ekki þarf
að skammast sln, sem fer rétt með orð sannleikans.
(II. Tfmóteusarbr. 2.15).
DÆkCBÖK
Vikuna 13.—19.
desember verður kvöld-,1
helgar- og næturþjón-
usta apóteka í Reykjavík
í Borgar apóteki, en auk
þess verður Reykja-
víkurapótek opið utan
venjulegs afgreiðslu-
tíma til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema
sunnudag.
Bráðum verður ekki
seinna vænna að drífa sig í
hársnyrtingu, það er að
segja ef pað á að verða
fyrir jól. Eins og mörg
undanfarin ár breytist opn-
unartími hjá hárskerum í
desembermánuði. Þannig
verður t.d. opið til kl. 6 í
dag og næsta laugardag
verða stofurnar opnar til
kl. 9. Á föstudögum er opið
til 7, en aðra daga til kl. 6.
Attræður er I dag 14. desember,
Ölafur Ásgeirsson fyrrv. tollvörð-
ur, Austurvegi 12, Isafirði.
2. nóvember gaf séra Bragi
Friðriksson saman í Garóakirkju
Huldu Ölafsdóttur og Kurt
Eichmann. Heimili þeirra er að
Reykjavíkurvegi 30, Hafnarfirði.
(Ljósmyndast. Iris).
27. okt. gaf séra Guðmundur 0.
Olafsson saman í hjónaband í Fri-
kirkjunni í Hafnarfirði Gunnþór-
unni Geirsdóttur og Sigurð Kr.
Sigurðsson. Heimili þeirra verður
að Austurbrún 4, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Iris).
2. nóvember gaf séra Bragi
Friðriksson saman i hjónabandi í
Garðakirkju Steinunni Sigurðar-
dóttur og Wayne Wheeley. Heim-
ili þeirra er á Keflavíkurflugvelli.
(Ljósmyndast. Iris).
KRQSSGATA
r X 3
I
m
n
■ *
r
□
Lárétt: 1. fæða 4. skammstöfun 7.
hlífa 9. félag 10. snöggur 12. sam-
hljóða 13. ávæningur 14. dýr 15.
fótaveiki.
Lóðrétt: 1. fugla 2. klár 3. tónn 4.
ruggið 5. afgangurinn 8. ekki út 9.
ílát 11. manni 14. mólendi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 2. æsa 5. KB 7. SK 8. arka
10. ká 11. Martein 13. mu 14.
tönn 15. áð 16. sá 17. arð.
Lóðrétt: 1. skammar 3. skattur 4.
ókannað 6. brauð 7. skins 9. K.R.
12. Eö.
Ætli maður verði ekki bara að sleppa jólaklippingunni f ár. Dropinn er orðinn svo dýr!
Stúfur
ást er.
i a-s-
að kaupa ís
á línuna
eftir litlu
jólin
TM Reg. U.S. Pal. Off.—All righfs reserved
1974 by los Angelet Timei
I bridge'
Það eru ekki alltaf stóru spilin,
sem gefa stigin á bridgemótum,
og hafa margir ágætir spilarar
farið illa á þvl að vanda ekki til
litlu spilanna, sem svo eru nefnd.
Hér er gott dæmi um þetta.
Norður
S. 9
H. K-G-10-4
T. Á-10-9-8-7
L. A-K-2
Vestur
S. D-8-6-2
H. D-2
T. 6-5-3-2
L. 9-7-5
Austur
S. A-K-10-4-3
H. A-9-7-5
T. D
L. D-G-10
Suður
S. G-7-5
H. 8-6-3
T. K-G-4
L. 8-6-4-3
Við annað borðið gengu sagnir
þannig:
V — N — A — S
P lt D 21
P 31 Allir pass
Við hitt borðið gengu sagnir
þannig:
V — N — A — s
P 1 h 1 s p
P 21 2 s 31
3 s P P p
Báðar lokasagnirnar unnust og
þannig vann sama sveitin við
bæði borð og fékk 6 stig fyrir. —
Munurinn á sögnum austurs or-
sakar mismunandi lokasagnir og
sést á þessu hve litlu spilin geta
oft verið mikilvæg.
FRÉTTIR
]
Kvenfélag múrara heldur köku-
basar að Freyjugötu 27 laugar-
daginn 14. desember kl. 2 e.h.
Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju
heldur jólafund mánudaginn 16.
desember kl. 20.30 fyrir félags-
konur og gesti þeirra. Séra Garð-
ar Þorsteinsson flytur jólahug-
vekju, Inga María Eyjólfsdóttir
syngur einsöng, Magnús Jónsson
kennari fer með gamanmál, auk
þess sem sýnikennsla fer fram.
Happdrætti og kaffiveitingar.
| TARAD- FUIMDIP ~|
ÆFINGATASKAN VARÐ EFTIR
Nokkrir strákar sem I fyrrakvöld
milli kl. 7—8 voru a8 koma af
Iþróttaæfingu I Austurbæjarskólan-
um fóru I snjókast vi8 veitingastof-
una Vitabar. Einn þeirra gleymdi þar
æfingatöskunni sinni — svartri
Puma-tösku meS ýmislegu Iþrótta-
dóti, búningum m.m. Nú bi8ur piltur-
inn þann sem bjargaSi töskunni a8
hafa samband vi8 sig í slma 24316.
Jólahappdrætti
og kaffisala
1 vetur hefur starfað barnakór
á vegum Skagfirzku söngsveitar-
innar, sem söngstjórinn, Snæ-
björg Snæbjarnardóttir, hefur
annazt og æft. Á morgun kl. 3
yerður kórinn með jólahapp-
drætti og kaffisölu i Lindarbæ.
Þangað kemur Guðrún A. Sím-
onar með Slams-kisurnar sínar í
fylgd með jólasveinum.
Ekknasjóður
Reykjavíkur
Styrkur til ekkna látinna
félagsmanna verður
greiddur að Vesturgötu 3,
dagana 11.—20. desember
kl. 3—4 e.h.