Morgunblaðið - 14.12.1974, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.12.1974, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 17 Korriró Bók Ása í Bæ er bráðskemmtileg en skörp ádeila skrifuð af sönnu lífsfjöri. Hér sýnir Ási í Bæ á sér nýja hlið sem kemur hressilega á óvart. Foreldravandamáiið Ungur og skarpskyggn höfundur, Þorsteinn Antonsson, fjallar um nútíma- unglinginn og samskipti hans við eldri kynslóðina. Áhrifarík og skemmtileg skáldsaga. Kvunndagsfólk Ný frábær bók eftir Þorgeir Þorgeirsson höfund yfirvaldsins, sem kom út í fyrra og vakti verðskuldaða athygli. Þorgeir Þorgeirsson er höfundur sem á mikla framtíð fyrir sér. Vísnasafnið II 700 snjallar lausavísur eftir 250 höfunda. Sigurður Jónsson frá Haukagili tók saman Foreldra vandamálið Forsteinn Antonsson Korri ÁsiíBæ Alistair MacLean Dauðagildran Madur vopnsms Dauðagildran Æsispennandi bók sem gerist á stærstu kappakstursbraut Evrópu. Alistair MacLean er mest seldi sakamálahöfundur á íslandi. Maður vopnsins Magnaðasta bók metsöluhöfundarins Hammond Innes. Hver er hinn dularfulli Levkas maður? Flugrán Þriðja bók metsöluhöfundarins margfalda, James Hadley Chase. Bókagagnrýnendur kalla hann „konung allra sakamálahöfunda“. 'ískugga fortíriar Phyllis A.Whitney í skugga fortíðar Rómantísk, spennandi og dulúðug ástar- saga eftir hina vinsælu Phyllis A. Whitney Endurminningar læknis og rithöfundar Ævisaga hins heimskunna höfundar A. J. Cronin. Hún er allt í senn: Góð bók, sígild bók og afburða skemmtileg aflestrar. Endurminningar læknis og rithöfundar er vönduð bók og vegleg vinargjöf lóunn Skeggjagötui sími 1292319156

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.