Morgunblaðið - 14.12.1974, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 14.12.1974, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 19 Y amani gegn olíuhæklíiinum Vín, 12. desember Reuter — NTB STÆRSTl olíuútflyt jandi heims, Saudi Arabfa, mun ekki fylgja öðrum olfuútflutnings- föndum ef þau ákveða að hækka olfuverðið, að þvf er Sheik Ahmed Xaki Yamani, olfumálaráðherra landsins, lýsti yfir f dag, en hann situr nú, ásamt 12 starfsbræðrum sfnum úröðrum aðildarlöndum OPEC, samtaka olfufram- leiðsfuríkja, á fundi f Vín til að ræða verðlagningu olíu næsta ársf jörðunginn. Efnahagssér- fræðingar OPECs hafa mælt með þvf, að verðið yrði hækkað svolftið til að vega á móti verð- bólgunni. Yamani sagði, að Saudi Arabia íhugaði nú tillögu frá Iran um að koma á föstu markaðsverði i stað hins flókna tviskipta verðkerfis sem nú er i gildi. Þetta myndi auðvelda út- flutningsríkjunum eftirlit með hinu frjálsa markaðsverði, sem hingað til hefur verið ákveðið að mestu leyti af stóru alþjóð- legu oliufélögunum. A fundin- um í Vín varð nokkurt uppþot i dag, þegar fólk varð að yfirgefa aðalstöðvar OPECs vegna sprengjuhótunar. Var síðdegis- fundi oliuráðherranna frestað af þessum orsökum. Sömuleiðis hefur Bandarikja- mönnum ekki orðið ágengt i samningaviðræðum við Dani, Svía og Norðmenn um að draga úr starfsemi SAS. Sérstakar við- ræður fóru fram milli ráðamanna SAS og Pan Am, en þær báru heldur ekki árangur. 16. desember nk. stóð til að við- ræður hæfust milli bandarískra embættismanna og svissneska flugfélagsins Swissair, en þær áætlanir hafa breytzt og er nú ætlunin, að viðræðurnar fari fram milli fulltrúa flugfélaganna Swissair og Pan Am. Þá eru fyrir höndum viðræður við Belga út af sömu málum, en ekki vist, hve- nær þær verða. I NTB frétt frá ÓSLÓ segir, að flugfélögin SAS, BRAATHENS SAFE og flugfélagið á Widerö hafi ákveðið að hækka fargjöld sín um 8,5% frá næstu áramótum. á Gaza-svæðinu og fundizt hefðu nákvæmar áætlanir um hryðju- verkaaðgerðir. Yigal Allon utanríkisráðherra sagði er hann kom frá Washing- ton í dag, að hann væri óánægður með að bandariska utanrikisráðu- neytið hefði bæði harmað hryðju- verkin i Tel Aviv í fyrradag og loftárásirnar á Beirút í gær því þetta væri ekki hægt að leggja að jöfnu. Allon kvað góðar horfur á nýj- um viðræðum Araba og Israels- manna en lagði áherzlu á, að Israelsmenn mundu ekki láta þvinga sig að samningaborði. I umræðum Israelsþings i dag kom fram hjá foringja Likud- flokksins, Haim Landau, að hópur foringja í varahernum hefði lagt til að komið yrði á fót sérstökum sveitum til að ráðast á stöðvar Frelsissamtaka Palestinu (PLO). Við birtum hér til gamans mynd úr nýjasta tölublaði Newsweek. Myndin fylgdi grein um ráðstafanir brezka þingsins til að þrengja að samtökum hryðjuvcrkamanna og sýnir brezka hermenn á verði á Gatwick-flugvelli — og f baksýn aðra flugvél fslenzka flugfélagsins Air Viking. Noregur: Verkamannaflokk- urinn missir fylgi Ósló. Ntb. SAMKVÆMT skoðanakönnunum i Noregi hefur Verkamanna- flokkurinn misst nokkuð fylgi, en aukning orðið hjá hægriflokkun- um og SV. Einnig hefur fylgis aukning orðið nokkur hjá nýja þjóðarflokknum og Kristilega þjóðarflokknum. Aftur á móti hafa flokkar Anders Lange og Handtökur í Portúgal Lissabon, 13. des. AP. Reuter. PORTUGALSKIR hermenn handtóku f dag sex kaupsýslu- menn, sem eru sakaðir um „alvarleg skemmdarverk f efnahagsmálum". Skipanir voru gefnar út um handtökur sex annarra manna, sem allir eru bankastjórar, og f tilkynningu frá stjórninni var skorað á landsmenn að aðstoða við að hafa upp á þeim. Aðeins örfáum mfnútum eftir að stjórnin tilkynnti um handtökurnar dreifðu menn úr samtökum, sem andstæð- ingar þeirra segja að fylgi kommúnistum að málum, flugumiðum þar sem farið er lofsamlegum orðum um að- gerðir stjórnarinnar. Þar segir, að stjórnin hafi hafið sókn gegn fulltrúum „stórkapítalsins". Jafnframt hófst f dag fyrsta löglega þing sósfalistaflokks- ins á þvf, að ritari flokksins, Mario Soares, lagði áherzlu á skoðanaágreining sósfalista og kommúnista. Miðflokkurinn misst nokkuð fylgi. Venstre er í fyrsta skipti með minna en 2% atkvæða. Helztu tölur eru eftirfarandi og í svigum eru samsvarandi tölur frá skoðanakönnunum í október: Verkamannaflokkurinn 32,4% (33,4) Hægriflokkurinn 20,6% (19,4) Kristilegi Þjóðarflokkurinn 12,4% (12) SV 13,3% (12,5) Miðflokkurinn 10,5% (11,2) Anders Lange 2,8% (3,7) Venstre 1,9% (2,1) Nýi þjóðarflokkurinn 3,0% (2,2), Kommúnistar 0,5% (0,5). Zaharia Stancu í SÍÐUSTU viku lézt í Búkarest rithöfundurinn Zaharia Stancu, um ára- tuga skeið fremstu skáld Rúmeníu, 72 ára að aldri, eftir langa sjúkdómslegu. Stancu var forystumaður í rúmönsku menningarlífi i um hálfa öld, auk þess sem hann tók virkan þátt í starfi kommúnistaflokks- ins, var í miðstjórn hans og ríkisráðinu, og átti sæti á þingi. Einnig var hann í forystu rúmensku rithöf- undasamtakanna. Zaharia Stancu barðist gegn ríkisstjórn Rúmena fyrir siðari Washington, 13. des. REUTER. TILRAUNIR Bandarfkjamanna til þess að draga úr flugferðum evrópskra flugfélaga yfir N- Atlantshafið milli Bandarfkjanna og Evrópu hafa til þessa mistek- izt, að því er áreiðanlegar heim- ildir f Washington herma. Starfsmenn bandarísku utan- ríkisþjónustunnar hafa árangurs- laust reynt að telja vestur- evrópsku flugfélögin á að fækka ferðum sínum yfir N-Atlantshafið og draga úr farmiðasölu milli Bandarikjanna og annarra ákvörðunarstaða utan þeirra eigin landamæra. Viðræður þessar miða að því að styðja við bakið á Pan American World Air- ways, sem á nú í miklum fjárhags- erfiðleikum. Samningaviðræður við hol- lenzka flugfélagið KLM fóru út um þúfur en fyrirhugað er að taka þær upp aftur og þá liklega með þeim hætti, að dr. Henry Kissinger, utanríkisráðherra Bandarikjanna, ræði við hol- lenzka embættismenn, sennilega í Brussel. heimsstyrjöldina og i alþjóða- sveitinni í spænsku borgara- styrjöldinni. Verk hans hafaver- ið þýdd á meir en 20 tungumál. Stancu vann m.a. hin síðari ár að æviminningum sinum, „Lif, ljóð, prósi“ og á þessu ári lauk hann við ljóðasafnið „Ljóð til tungls- ins“. Eitt sinn skrifaði Stancu. „Versta áfall okkar tima er hversu fáar manneskjur vilja berjast gegn hinu illa.“ I nýlegu viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter sagði hann: „Ég lít svo á að menntamenn, sem hafa tök á að ná til svo margra, beri skylda til að berjast gegn hinu illa. Um það má spyrja hvort þessir menntamenn hafi misst sjónar á þessari skyldu sinni..“ RÚMENSKI RITHÖFUNDURINN ZAHARIA STANCU LÁTINN Egyptar setja hörð stóiyrði fyrir lausn Kaíró, 13. desember. AP. Reuter. NTB. EGYPTAR settu nýtt skilyrði f dag fyrir friðsamlegri lausn deilumálanna f Miðausurlöndum og þar með virðist afstaða þeirra hafa harðnað. „lsraelsmenn verða að tak- marka fófksfjölda sinn við það, sem hann nú er, og heita þvf að auka ekki fjölda innflytjenda næstu 50 árin,“ sagði Ismail Fahmy utanrfkisráðherra f yfir- lýsingu. Egyptar hafa aldrei áður sett eins strangt skilyrði fyrir frið- samlegri lausn. Flugmálavið- ræður árang- urslausar Fahmy sagði, að þegar Palestfnuriki hefði verið stofnað yrðu IsraeJsmenn einnig að greiða Paíestfnuftiönnum skaða- bætur fyrir það, s?m þeir hefðu orðið að þola f'20nr. Hann kcafðist ftess einnig, að Israélsmftnn greiddu Arabaríkj- um Skað'abætur vfyrir tjón, sem þeir hefðu valdið 'með árásum, meðal annars f stríðinu 1967, og fyrir hagnýtingu á hráefnum meðal annars oliu á Sinaiskaga. Jafnframt flugu ísraelskar sprengjuflugvélar ög þyrlul hrvað eftir annað yfir Libánon f dagög urðu fyrir árásum stýskotaliðs Líbanonsmanna og skæruljðum Palestinumanna. Engar loftárásir voru þó gerðar og tilgangurinn var að kanna árangur loftárás- anna á Beirút í gær og harðrar stórskotahríðar á skotmörk i Suð- ur-Líbanon í nótt. Talsmaður lsraelshers segir, að afhjúpuð hefðu verið palestínsk skemmdarverkasamtök 25 manna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.