Morgunblaðið - 14.12.1974, Side 24

Morgunblaðið - 14.12.1974, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 Viðskiptalegur framkvæmdastjóri Þörungavinnslan h.f. óskar eftir að ráða mann með góða reynslu í rekstri fyrir- tækis til að taka að sér viðskiptalega og rekstrarlega þætti stjórnunar hjá fyrir- tækinu í samstarfi við tæknilegan fram- kvæmdastjóra. Þekking á nútíma aðferð- um rekstrartækni og góð málakunnátta æskileg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf leggist inn á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 1 2, Reykjavík, fyrir 1. janúar n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Þörungavinnslan h. f. Trésmíði Get bætt við verkefnum: nýbyggingar, breytingar og viðgerðir. Uppl. ísíma 40595 eftir kl. 5. Karl Einarsson, húsasmíðameistari. Trésmíði Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum t.d. loftklæðingar, milliveggir, hurðiro.fl. Smíðum ennfremur bilskurðshurðir og glugga. Fagvinna. Leitið tilboða. S. 38781 — 17626 eftir kl. 7. Tilraunadagheimili vantar starfskraft frá áramótum. Fram- tíðarstarf. Aldur og kyn skipta ekki máli. Áhugi á barnauppeldi er skilyrði fyrir ráðningu og æskileg sérmenntun eða starfsreynsla við uppeldi barna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 20 desember merkt: „Starfskraftur — 8832". JDnpatiIsMt nucLvsincnR ^-•22480 Til sölu 2 kæliborð úr matvöruverzlun ásamt tveimur rafmagnskjöt- sögum, hakkavél, fasvél og rafknúnum buff- hamar. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 51 1 86. Matarbúðin, Hafnarfirði. Verzlanir — Verzlanir Vorum að taka heim fallegt úrval af enskum herrasloppum. Heildvezlun V.H. Vilhjálmssonar, símar 18418 og 16160, Símnefni Hjálmur, Reykjavík. TEPPA- HREINSARAR TEPPA SHAMPOO EGILL ARNASON H.F SKEIFUNNI 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 82111 Auglýsing um skyldu þeirra er standa að framkvæmdum sem hafa í för með sér röskun á umferðarmann- virkjum að afla sér heimildar lögreglunnar áður en röskun hefst. Það tilkynnist hér með að marg gefnu tilefni að öllum þeim aðilum í Keflavík og Gullbringusýslu sem standa að framkvæmdum er hafa í för með sér röskun á umferðarmannvirkjum (akbrautum og gang- stéttum), er skylt að sækja um heimild til lögreglunar í Keflavík áður en framkvæmdir hefjast og leita jafnframt eftir leiðbeiningum lögreglunar um það, hversu varúðarmerkingum skuli háttað. Ofanritað birtist hér með til eftirbreyttni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Keflavík 5. desember 1974 Lögreg/ustjórinn í Keflavík og Gullbringusýslu. Heimsækið Valhúsgögn Eru þetta stólarnir, sem henta yður? Ef svo er, fást þeir í Valhúsgögn. Verðið ráða allir við. Valhúsgögn, Ármúla 4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.