Morgunblaðið - 14.12.1974, Page 26

Morgunblaðið - 14.12.1974, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 EIN YFIRHÖFN ALLTÁRIÐ! Kuldaúlpa loðfódruð með loðfóðraðri hettu Vetrarfrakki með loðfóðri og loðkraga Sumarfrakki með acryl fóðri '/w\ SÉBbÉbI 'ówlmr \-mmk ,‘ÆS&ZS&&' JglÍSÍ mm. wmmmmi: <■*** ■■*■**■ ■*■■**+'■ TERRA fyri f HERRA frá Gefjun Bjarg, Akranesi. Kaupfélagiö Fram Neskaupstað. Kaupfélag Héraðsbúa Egilstöðum. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. Afmælisgjafasjóð- ur Hafnfirðinga ÞEGAR hinn ástsæli læknir Bjarni Snæbjörnsson f Hafnar- firði varð 75 ára 8. mars 1964, voru þeir fjölmargir, sem fundu hjá sér sterka hvöt til að sýna honum sérstakan sóma. Auk læknisstarfa hafði hann í áratugi verið framarlega f flokki f mörg- um framfaramálum í Hafnar- firði. M.a. var hann einn af stofn- endum raftækjaverksmiðjunnar Rafha og f stjórn þess fyrirtækis alla tíð til æviloka. Á 75 ára afmæli Bjarna iagði Rafha fram all-stóra fjárupphæð, og í samráði við Bjarna og eftir ósk hans, var með þessari gjöf stofnaður Afmælisgjafasjóður Hafnfirðinga til styrktar hafn- firskum börnum. Síðan hefur þessi sjóður aukist all-mikið, og er það von sjóðsstjórnar, að innan tíðar verði hægt að fara að veita styrki úr sjóónum til bágstaddra barna. Sjóðsstjórnin hefur látið gera mjög fagurt afmæliskort með blómamynd eftir málverki Jóns Þorleifssonar listmálara á for- síðu. Væntir sjóðsstjórnin þess, að einkum Hafnfirðingar kaupi þessi kort til að senda vinum á afmælisdögum þeirra sem blóma- kveðju og styrkja um leið göfugt málefni. Kortin eru til sölu í bóka- verslunum Böðvars Sigurðssonar og Olívers Steins. Garðar Þorsteinsson. Ragnar Lár. sýn- ir í Mývatnssveit A MÁNUDAGINN kemur opnar Ragnar Lár. teiknari sýningu í verzluninni Seli við Skútustaði, en í vetur starfar hann við kennslu í Mývatnssveit. Á sýningunni eru um fimmtíu verk, — teikningar, vatnslita- myndir, mósaíkmyndir, tré- og dúkristur, tréskurðar- og lág- myndir. Sýningin verður opin daglega frá kl. 1—6, og á laugardögum kl. 10—12. NILFISK heimsins beztu ryksugur og úrval annarra raf- tækja til jólagjafa. Öll beztu og vinsælustu vörumerkin. Opið til kl. 6 í kvöld Næg bílastæði. FÖNIX SIMI 24420 — HÁTÚNI 6A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.