Morgunblaðið - 14.12.1974, Side 33

Morgunblaðið - 14.12.1974, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 33 fclk í fréttum Útvarp Reykfavík LAUGARDAGUR 14. desember. * 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kL 7.55 * Morgunleikfimi kL 7.35 og 9.05 Veðrið og við kL 8.50: Markús A Einarsson veðurfreðingur talar. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sig- urður Grétar Guðmundsson les .JLitla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guð- mundsson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. óskalög sjúklinga kL 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 DagskráiaTónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta ó tónlist, VII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátL 17.30 Lesiðúrnýjum barnabókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þáttinn. Kynnir Sigrún Sigurðardóttir. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynníngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveir átali Valgeir Sigurðsson ræðir við Hrafnkel Helgason yfirlækni. 20.00 Illjómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Ljóð eftir Guttorm J. Guttormsson Ævar R. Kvaran leikari les. 21.10 Gömlu dansarnir Kaare Komeliussen og félagar leika. 21.40 „Svona er að vera feiminn“, smá- saga eftir Johan Bojer Þorsteinn Jónsson íslenzkaði. Sigrfður Eýþórsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 15. desember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Leiknir dansar frá ýmsum tfmum. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Frá alþjóðlegu orgelvikunni f Niim- berg f sumar. Flvtiendur: Albert de Klerk, Willem Noske, Victor Bouguenon, Jaap ter Linden, Anneke Pols, Elisabeth Cooymans, Max van LAUGARDAGUR 13. desember 16.30 Jógatil heilsubótar Bandarfsk mynd með leiðbeiningum f Jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 Iþróttir. Knattsprnukennsla Breskur kennslumyndaflokkur. Þýðandí og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Aðrar fþróttir M.a. keppni vikunnar: Hástökk f sjón- varpssal. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Frétt i r og veðu r 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Læknir á lausum kili Bresk gamanmynd. Arfurinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiat riðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku Egili Eðvarðsson. 21.40 Lil jur vallarins (The Tuttles of Tahiti) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1942. byggð á sögunni „No More Gas“ eftir Charles Nordhoff og James Norman Hall. Leikstjóri Charles Vidor. Aðalhlutverk Charles Laughton og John Hall. Þýðandi Óskar Ingímarsson. Myndin gerist á Tahftf á fyrri hluta 20.aldar og lýsir Iffi f jölskyldu, sem þar býr. Tuttle-fjölskyldan er af erlendu bergi brotin. en hefur þó mjög blandast ætt- um eyjarskeggja. Höfuð fjölskyldunn- ar, Jónas Tuttle. er mesti sæmdarkarl. en honum og sonum hans er flest betur gefið en fjármálavit. Myndin hefst á þvf, að sonur hans kemur heim úr síglingum og hefur með sér forláta hana. en hanaat er uppáhaldsskemmt- un Tuttle-fólksins og annarra eyjar- skeggja. Sagan „No More Gas“ kom út í fslenskri þýðingu Karls Isfelds fyrir Egmond, Luigi Tagliavini, Werner Jacob, Diethard Hellmann og Bach- kórinn f Mainz. 1. Fantasfa f d-moll eftir Anthoni van Noordt. 2. Partita nr. 12 eftir David Petersen. 3. Tveir dúettar eftir Jan P. Sweelinck. 4. Ciacona f G-dúr eftir Johannes Schenck. 5. .Jubilate Deo“ eftir Giovanni Gabrieli. 6. „Syngið Drottni nýjan söng“, mótetta eftir J. S. Bach. b. Sinfónfa nr. 41 f C-dúr (K 551) eftir Mozart. Sinfónfuhljómsveit Tónlistar- háskólans 1 Parfs leikur; André Vandernoot stjórnar. 11.00 Messa f Hjallakirkju f ölfusi. (Hljóðrituð 24. f.m.). Sóknarprestur- inn, séra Tómas Guðmundsson, þjónar fyrir altari. Þórhildur Ólafsdóttir guð- fræðinemi predikar. Söngfélag Þor- lákshafnar syngur. Organleikari: Ingi- mundur Guðjónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Um fslenzka leikritun Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 óperan: .JVleistarasöngvararnir frá Niirnberg“ eftir Richard Wagner Þriðji þáttur. Hljóðritun frá tónlistar- hátfðinni f Bayreuth f sumar. Stjórn- andi: Silvio Varviso. — Þorsteinn Hannesson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsst jóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Hjaltí kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari lýkur lestri sögunnar (22). 18.00 Stundarkorn með planóleikaran- um Alexis Weissenberg Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spuminga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleikfsson og Vilhjálmur Einarsson. 19.55 Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.15 Kúba, sykureyjan norðaustan Karfbahafs; — sfðari þáttur. Dagur Þorleifsson og ólafur Gfslason sjá um þáttinn og segja meðal annars frá ferð sinni til Kúbu með Ivafi af þarlendri tónlist. Lesari með þeim: Guðrún Jónsdóttir. 21.15 Strengjakvartett I e-moll op. 95 eft- ir Beethoven Amadeus kvartettinn leikur. — Frá Beethoven hátfðinni f Bonn. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. allmörgum árum undir nafninu Liljur vallarins. 23.30 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 15. desember 1974 18.00 Stundinokkar Fyrst sjáum við myndír um Tóta og Róbert bangsa. Söngfuglarnir syngja, og Iftil stúlka, sem átt hefur heima f Svíþjóð, segir frá, hvernig börnin þar leika sér. Þá verður sýndur sænskur dans og mynd frá Lúsfuhátíð sænsk- fslenskra barna. Flutt verður sagan um jól f Ólátalandi, og litið inn hjá Bjarti og Búa. Loks sýnir svo Fríða Kristinsdóttir hvernig hægt er að búa tíl jólaskraut úr hessfanstriga og pappfr. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Skák Stutt, bandarísk mynd. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir Gestir kvöldsins eru Baldur Brjánsson, Gfsli Rúnar Jónsson og Júlfus Brjáns- son. Umsjónarmaður Ómar Valdimarsson. 21.20 Heimsmynd f deiglu Myndaflokkur um vfsindamenn fyrri alda og þróun heimsmyndarinnar. 2. þáttur. Hringur á hring ofan Hér greinir frá Nikulási Kópernikusi og uppgötvunum hans. Þýðandí Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Brynjólfur Jóhannesson, leikari I dagskrá þessari er rætt við Brynjólf og brugðið upp myndum af nokkrum hinna margvfslegu verkefna. seni hann hefur fengist við á leiklistarferli sfn um. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 12. september 1971. 22.50 Að kvöldi dags Séra Tómas Guðmundsson flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok 9 9 A skfanum Hún hefur fœtt 10 börn á 13 mánuðum Sem kunnugt er fæddi tví- tug kona, Charlotte Lange, sexbura sl. sunnudag á O'Connor sjúkrahúsinu í San José. Hún eignaðist tvo drengi og fjórar stúlkur, en annar drertgjanná dó strax eftir fæðinguna. Börnin fimm eru undir ströngu eftirliti lækna og eru sögð í lífshættu ennþá. Charlotta, sem hafði tekið frjósemispillur, hefur eignazt 10 börn á 13 mán- uðum — hún eignaðist fjögur börn í nóvember í fyrra en þau dóu öll. Sexburarnir, sem fæddust á sunnudaginn, vógu milli 878 og 1133 grömm. Faðir barnanna er. ötyggisvörður og heitir Alvin Lang^. Alvin Lange — Hinn stolti 5 barna faðir Makarios forseti Kýp- ur veifar hér til mikils mannfjölda, sem safn- aðist saman við for- setahöllina í Nikosíu og fagnaði heimkomu hans til Kýpur. Charlotte Lange stuttu ettir fæðinguna — 5 af sexbur- unum lifa ennþá. John Lennon fyrrum Bltill berst stöðugt við valdhafana I Bandarfkjun- um til að forðast að verða rekinn þaðan — en hann var sem kunnugt dæmdur þar fyrir deyfilyfjamisnotk- un. Hann hefur nú meiri möguleika á að fá að vera um kyrrt, eftir að Nixon fyrrum forseti fór frá — en Nixon var ætfð f indfánahugleiðingum þegar Lennon var annars vegar, þ.e. hafði mikinn áhuga á höfuðleðri hans. Ford forseti er aftur á móti frjálslyndari og hann á einnig börn, sem dá hljómlist Lennons.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.