Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974
39
| ÍÞRdnAFRfnm MORCUNBLAOSINS
Staðan
1. deild:
FH 4 4 0 0 84:74 8
Haukar 4 3 0 1 76:68 6
Fram 4 2 2 0 64:57 6
Víkingur 4 2 0 2 68:66 4
Ármann 4 2 0 2 66:69 4
Valur 4 10 3 63:68 2
Grótta 4 0 13 73:81 1
lR 4 0 13 69:80 1
Markhæstu leikmenn:
Hörður Sigmarsson, Haukum 38
Viöar Sfmonarson, FH 23
Hörður Sigmarsson — markhæst-
ur í 1. deildar keppninni.
Stefán Halldórsson, Vfkingi 11
Gunnlaugur H jálmarsson, ÍR 10
Jón Ástvaldsson, Ármanni 10
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram 10
Vióar Sfmonarson, FH 10
Staðan f 2. deild:
KA 4 4 0 0 95:71 8
Þór 2 2 0 0 44:28 4
Þróttur 3 2 0 1 71:56 4
KR 3 2 0 1 51:48 4
iBK 3 1 0 2 48:57 2
Stjarnan 2 0 0 2 38:50 0
UBK 2 0 0 2 33:50 0
Fylkir 3 0 0 3 45:65 0
Markhæstu leikmenn:
Þorleifur Ananíasson, KA 29
Hörður Hilmarsson, KA 19
Halldór Bragason, Þrótti 18
Halldór Rafnsson, KA 18
Friðrik Friðriksson, Þrótti 18
Steinar Jóhannsson, lBK 18
Varnarleikur liðanna i 1. deild-
ar keppninni í handknattleik
hefur verið með skárra móti f
vetur, en jafnhliða oft átaka-
mikill. Mynd þessi er úr leik
Hauka og IR á dögunum og
sýnir Stefán Jónsson gera til-
raun til þess að komast inn á
Ifnuna, en iR-ingarnir;
Brynjólfur, Hörður, Þórarinn
og Ágúst eru vel á verði. Um
helgina leika Haukar við Fram
og tR-ingar mæta Vfkingum.
Mikil handk nattleiksh elffi
Heil umferfi í 1. deild knrln. niik
Heil umferð í 1. deild karla, auk
leikja í 2. deild og kvennaflokkum
ÓHÆTT er að segja, að komandi helgi verði sannkölluð
handknattleikshelgi. þar sem þá fara fram fjölmargir
leikir, í Hafnarfirði, á Akureyri og í Reykjavík. Verða
það bæði yngri flokkarnir og karla- og kvennaflokkar,
sem veróa á ferðinni, en þeir leikir, sem mesta athygli
munu vafalaust vekja, eru leikir í Ldeild karla, en þar
verður leikin heil umferð um helgina, og er það í annað
sinn sem slíkt fyrirkomulag er viðhaft.
Stefán Halldórsson, Vfkingi 18
Einar Magnússon, Vfkingi 16
Pálmi Pálmason, Fram 16
Agúst Svavarsson, lR 15
Geir Hallsteinsson, FH 14
Jón Astvaldsson, Ármanni 14
Björn Pétursson, Gróttu 13
Jón P. Jónsson, Val 13
Þorbjörn Guðmundsson, Val 13
Þórarinn Ragnarsson, FH 13
Björn Jóhannesson, Ármanni 12
Björgvin Björgvinsson, Fram 12
Jens Jensson, Ármanni 12
Guðm. Sveinsson, Fram 11
ólafur H. Jónsson, Val 11
Jón Karlsson, Val 11
Magnús Sigurðsson, Gróttu 11
Brottvisanir af velli: mfn.
FH 25
Valur 30
Ármann 19
Fram 18
Haukar 18
Vfkingur 18
Grótta 12
ÍR 8
Einstaklingar:
Gils Stefánsson, FH 17
Stefán Hafstein, Árm. 11
Jón P. Jónsson, Val 9
Misheppnuð vítaköst:
ÍR 9
Vfkingur 7
Ármann 4
Fram 4
Valur 4
Haukar 3
Grótta 2
FH 2
Varin vítaköst:
Gunnar Einarsson, Haukum 5
Ragnar Gunnarsson, Árm. 4
Sigurgeir Sigurðsson, Vfk. 3
Ragnar Gunnarsson — stighæstur
f einkunnagjöf Morgunblaðsins
Stighæstir í einkunnagjöf
Morgunblaðsins:
Ragnar Gunnarsson, Á 14
Hörður Sigmarsson, Haukum 13
Björgvin Björgvins. Fram 12
Arni Indriðason, Gróttu 11
Geir Hallsteinsson, FH 11
FH — Valur
Leikur þessi hefst í Hafnarfirði
kl. 15.30 í dag. Undanfarin ár
hafa leikir þessara liða verið há-
punkurinn i keppni 1. deildar-
innar, en riú má segja,
að veður hafi skipazt nokkuð
i loftil FH-ingar eru i
öruggri forystu í deildinni, en
Valsmenn hafa hins vegar aðeins
tvö stig hlotið. Leikurinn í dag er
þvf þeirra síðasta von til þess að
halda sér í baráttunni, og nægir
þá ekkert minna en sigur. Ölík-
legt verður þó að teljast, að Vals-
menn nái því takmarki sinu, enda
munu mikil forföll f liðinu vegna
meiðsla og veikinda. FH-sigur í
leiknum i dag þýðir hins vegar, að
FH-ingarnir verða komnir á það
gott skrið f keppninni, að erfitt
verður að stöðva þá. Leikir lið-
anna í fyrra fóru þannig, að FH
vann fyrri leikinn, í Hafnarfirði,
23:16, en Valur vann leikinn í
Laugardalshöllinni 23:17, og var
það jafnframt eini leikurir.-’. sem
FH tapaði í íslandsmótinu i fyrra.
Dómarar leiksins í dag verða þeir
Óli Olsen og Björn Kristjánsson.
Grótta — Ármann
Þarna getur orðið um jafnan og
tvísýna viðureign að ræða og
mikið í húfi fyrir liðin að ná stig-
um í botnbaráttunni. Armenn-
ingar hafa leikið betur í mótinu
til þessa en Grótta og eru því
sigurstranglegri. Dómarar verða
Jón Friðsteinsson og Kristján örn
Ingibergsson. Leikurinn hefst kl.
16.45, eða strax að loknum leik
FH og Vals.
Fram — Haukar
Á morgun leika i Laugardals-
höllinni Fram og Haukar og hefst
sá leikur kl. 20.30. Er þarna um að
ræða viðureign tveggja af topplið-
unum i 1. deildinni, en bæði hafa
þessi lið 6 stig að loknum 4 leikj-
um. Framarar verða að álitast
sigurstranglegri, en allt getur þó
gerzt i leiknum. 1 fyrra fóru
leikar liðanna þannig, að annar
varð jafntefli 19:19, en Fram
vann hinn 33:20. Dómarar veróa
þeir Gunnar Gunnarsson og Sig-
urður Hannesson.
VíkingHr — IR
Leikir Víkings og IR hafa
Derby
DAVE MacKay, fram-
kvæmdastjóri Derby
County, hefur ákveðið að
leggja fram kæru vegna
leiks liðs hans við júgó-
slavneska liðið Mostar i
UEFA-bikarkeppninni, en
leikur þessi fór fram í
Júgóslavíu s.l. þriðjudags-
kvöld og lauk með sigri
heimamanna 4—1, þannig
að þeir komust áfram í
keppninni, þrátt fyrir að
Derby hafði unnið heima-
leik sinn 3—1.
Ástæðan fyrir kæru Derby til
stjórnar UEFA er sú, að þeir
telja, að dómgæzlan í leiknum
hafi verið fyrir neðan allar hell-
ur. Urslitamarkið skoruðu t.d.
Júgóslavarnir úr vítaspyrnu, sem
dæmd var eftir að knötturinn
jafnan verið mjög jafnir og
ósjaldan endað með jafntefli. Nú
viróast liðin mjög áþekk að getu
— Vfkingar þó sennilega ivið
sterkari. I fyrra fóru leikir lið-
anna þannig, að þann fyrri vann
Vikingur 27:21, en sá seinni varð
jafntefli 25:25. Dómarar þessa
leiks, sem hefst að loknum leik
Fram og Hauka, verða Hannes Þ.
Sigurðsson og Karl Jóhannsson.
II. deild:
Fjórir leikir fara fram i 2. deild.
Tveir þeirra verða á Akureyri og
verður það Stjarnan úr Garða-
hreppi, sem heldur norður til
keppni við heimaliðin. Leikur
Stjarnan við Þór á laugardaginn
kl. 16.00, og við KA á sunnu-
daginn kl. 15.00. Líklegt er, að
kærir
hafði lent á öxl Colin Todd, að því
er þeir Derby-menn segja. I
annan stað gerði dómarinn enga
athugasemd vió það, að einn af
leikmönnum Mostar fór út af
vellinum til þess að fá nudd,
meðan leikurinn var i fullum
gangi, né heldur gerði hlé á leikn-
um meðan aðdáendur Mostars-
liðsins voru að skjóta „kín-
verjum" i gríð og erg.
Talsmaður stjórnar UEFA
sagði i gær, að sér hefði ekki
borizt kæra Derby í hendur, og
þvi vissi hann ekki nákvæmlega
um málavexti. Væru þau ákæru-
atriði, sem Derby setti fram, sönn,
væri þarna um alvarlegt mál að
ræða, en hins vegar óvíst og meira
að segja óliklegt, að leikurinn
yrói endurtekinn. F"remur yrði
júgóslavneska liðið beitt fjársekt-
um, eða heimavöllurinn tekinn af
þvi i komandi leikjum.
Akureyrarliðin vinni þarna fyrir-
hafnarlítinn sigur.
Kl. 15.00 á morgun fer fram
leikur milli UBK og IBK i Iþrótta-
húsinu á Seltjarnarnesi. UBK
hefur enn ekki hlotið stig í 2.
deildar keppninni, en IBK hefur
unnið einn leik.
Á undan leikjunum i 1. deild í
Laugardalshöllinni annað kvöld,
eða kl. 19.15, fer þar fram leikur
milli Fylkis og Þróttar, og má
gera ráð fyrir öruggum Þróttar-
sigri í þeim leik, en Þróttarar
stefna ákveðið að sigri i 2. deildar
keppninni i ár.
III. deild:
I 3. deildar keppninni fara svo
fram tveir leikir á morgun, báðir i
Hafnarfirði, og leika þar fyrst IA
og Leiknir og síðan Afturelding
og Viðir. Fyrri leikurinn hefst kl.
14.15, en hinn seinni kl. 15.30.
Kvennakeppni
I 1. deildar keppni kvenna fara
fram tveir leikir. 1 dag leika á
Akureyri Þór og Fram og hefst sá
leikur kl. 15.00 og i Hafnarfirði
leika í dag FH og Valur. Sá leikur
hefst kl. 14.30. Þá fara fram
nokkrir leikir i 2. deild kvenna,
svo og fjölmargir leikir i yngri
flokkunum.
Nýjárs-
mót TBR
NVJÁRSMÖT TBR fer fram í
Laugardalshöllinni sunnudaginn
5. janúar n.k. Keppt verður í ein-
liðaleik karla og kvenna í
meistaraflokki, A-flokki og B-
flokki. Þátttökutilkynningar
þurfa að berast til Garðars
Alfonssonar, simi 41595, i síðasta
laei 27. desemher n k