Morgunblaðið - 31.12.1974, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1974
ÁRNAÐ
HEILLA
21. september gaf séra Jón
Thorarensen saman í hjónaband í
Bústaðakirkju Ingibjörgu Geir-
laugu Tómasdóttur og Hjalta Jón
Sveinsson. Heimili þeirra verður
að Laugarásvegi 1, Reykjavík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.)
GENGISSKRÁNING
Nr. ^36 “ ^O. deeember 1974.
SkráS frá
Eining
Kaup
Sala
30/12 1974
1
1
1
100
100
100
100
100
Bandarikiadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Danakar krónur
Norakar krónur
Sænskar krónur
Finnak mðrk
Franskir frankar
118, 30
277, 35
119,70
2100,35
2285.30
2922.30
3330, 05
2661,75
118,70
278, 55
120, 20
2109,25
2294,90
2934,60
3344, 15
2673, 05
- - 100 Ðelg. frankar 326, 40 327,80 *
- - 100 Svissn. frankar 4706,50 4726, 40 #
- - 100 Gyllini 4732,85 4752,85 *
- - 100 V. -Pýzk mörk 4915, 30 4936, 10 *
- - 100 Lirur 18, 19 18, 27 *
- - 100 Austurr. Sch. 696,60 699, 60 *
- - 100 Escudos 481,70 483, 70 *
- - 100 Pesetar 210, 80 211, 70 *
- - 100 Yen 39. 35 39, 52 *
2/9 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
30/12 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 118, 30 118, 70 *
Breyting frá sífeustu skráningu.
DMCBÓK
1 dag er þriðjudagurinn 31. desember, 365. dagur ársins 1974. Gamlárs-
dagur, Sylvestrimessa. Stórstreymi er I Reykjavík kl. 07.45, síðdegisflóð kl.
20.09. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 11.20, sólarlag kl. 15.41. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 11.34, sólarlag kl. 14.57.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Hörundi og holdi klæddir þú mig, og ófst mig saman úr beinum og sinum.
Líf og náð veittir þú mér, og umsjá þín varðveitti andardrátt minn. En þetta
falst þú f hjarta mfnu — ég veit að þú hafðir slfkt í hyggju —: Ef ég syndgaði,
þá ætlaðir þú að hafa gætur á mér og eigi sýkna mig af misgjörð minni.
(Jobsbók 10.11—14).
75 ára er á morgun, 1. janúar,
Olafur Magnússon, fyrrum bóndi
á Hnjóti í Rauðasandshrepni.
9. nóvember gaf séra Sigurður
H. Guðjónsson saman í hjónaband
í Langholtskirkju Maríu S. Guð-
mundsdóttur og Einar Benedikts-
son. Heimili þeirra verður að
Hjallabraut 35, Hafnarfirði.
(StúdíoGuðm.).
Þórsteinn sýnir í
Klausturhólum
Á föstudaginn kemur opnar
Þórsteinn Þórsteinsson sjö-
undu einkasýningu sfna f
Klausturhólum.
Þórsteinn er fæddur árið
1932. Hann hóf myndlistarnám
í Handíða- og myndlistaskól-
anum, en naut sfðar einka-
kennslu Jóns Engilberts. Síðar
stundaði hann nám við Statens
Kunstakademi f Ösló og við
Kunstindustriskolen. Arið 1953
hélt hann fyrstu einkasýningu
sfna, en það var f Parfs.
Þórsteinn hefur farið náms-
ferðir, m.a. til Hollands, ltalíu,
Englands og Spánar. Framan af
málaði hann geometrískt en
breytti um stefnu árið 1956, og
hefur að eigin sögn haldið sig
að frjálsara formi síðan.
Hann hefur skrifað mynd-
listargagnrýni í Tímann og
Stefni.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband i Grensássókn af séra
Halldóri Gröndal Jakobína Grön-
dal og Eiríkur Ragnarsson. Heim-
ili þeirra verður að Hæðargarði 6,
Reykjavík.
(Ljósm. Gunnars Ingimarss.).
28. september gaf séra Halldór
S. Gröndal saman í hjónaband í
safnaðarheimili Grensássóknar
Dagrúnu Gröndal og Magnús
Gylfason. Heimili þeirra verður
að Hraunbæ 102 D, Reykjavík.
(Ljósm. Gunnars Ingimarss.).
Köttur í óskilum
Að Smiðjustig 4 er í óskilum
svartur högni með hvítar hosur,
bringu og trýni. Hann er með
rauðlita ól, en spjaldið hefur
slitnað frá. Finnandinn telur að
hér sé bersýnilega um heimilis-
kött að ræða. Eigandinn er beðinn
að vitja kattarins sem fyrst, en
finnandinn er heima eftir kl. 5—6
á daginn.
Lárétt: 2. keyrðu 5. samhljóðar 7. |
samstæðir 8. hrasa 10. ósamstæðir
11. edrú 13. viðurnefni persónu
úr Laxdælasögu 14. vökvi 15.
snemma 16. fyrir utan 17. skeldýr
Lóðrétt: 1. skefur 3. krotið 4.
styrktartréð 6. hrópar 7. skrapa 9.
samhljóðar 12. athuga.
Lausn á síðustu krossgáta
Lárétt: 1. auma 6. fat 8. lA 10. tarf
12. staurum 14. kall 15. má 16. DE
17. álagið-
Lóðrétt: 2. úð 3. mátuleg 4. atar 5.
pískra 7. afmáð 9. áta 11. róm 13.
Alda
Minningarkort Kven-
félags Bústaðasóknar fást í
Bókabúð Máls og menning-
ar, Bókabúðinni Grímsbæ,
Verzluninni Gyðu, Ásgarði
og Verzluninni Austur-
borg, Búðargerði
Hjálparstofnun kirkjunnar vill
fyrir sitt leyti vekja athygli á
söfnun þeirri, sem Rauði kross-
inn gengst fyrir til hjáipar flótta-
mönnum á Kýpur, og hvetur fóik
til að taka þátt f henni.
(Frá Hjálparstofnun Ikirkjunnar).
ar).
Gleðilegt ár!
i
áster...
|2-2.^
.... að horfa á
bamatímann
með börnimum
:) IV/4 by Los Angelet Time*
ÁRNAÐ
HEILLA
| MIIMIMIMBAFISPjOl-D 1