Morgunblaðið - 31.12.1974, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1974
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
AUSTURBÆR
Barónstígur, Freyjugata 1—27,
Þingholtsstræti, Sóleyjargata,
Laugavegur frá 34—80, Flóka-
gata 1—45, Háteigsvegur,
Laugavegur 101—171, Skúla-
gata, Bergþórugata, Hrísateigur.
VESTURBÆR
Nýlendugata.
ÚTHVERFI
Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir.
Laugarásvegur 1—37, Ármúli,
Snæland, Selás, Ásgarður, Álf-
heimar frá 43.
SELTJARNARNES
Melabraut, Skólabraut
Upp/ýsingar í síma 35408.
KÓPAVOGUR
Digranesvegur II, Álfhólsvegur
I, Hlíðarvegur 1.
Upplýsingar í síma 35408.
L2
LMFI
x5
Ljósmæður
Árshátíð félagsins verður haldin í Átthagasal
Hótel Sögu laugardaginn 4. jan., hefst með
borðhaldi kl. 19. Miðar verða seldir á fæðingar-
deildinni fimmtudaginn 2. jan. milli kl. 3 og 5.
Skemmtinefndin.
AUSTURBÆJARBÍÓ
GLEÐILEGT NÝÁR
frumsýnir hina heimsfrægu
karate-mynd:
í KLÓM DREKANS
(EnterThe Dragon)
Æsispennandi, ný, bandarisk kvikmynd í litum og
Panavision. I myndinni eru beztu karate-atriði, sem
nA-tt Hoío ■ l/ifíi/mwnri
Aðalhlutverkið er leikið af karateheimsmeistaranum
BRUCELEE
ennfremur:
JOHN SAXON — JIM KELLY
Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við met-
aðsókn, enda alveg í sérflokki sem karatemynd.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9
Leiðrétting til Ola
Aadnegard, Blönduósi
Grein yðar „Löndunarbannið á
Blönduósi," sem birtist í Morgun-
blaðínu 12. þ.m. opinberar van-
þekkingu yðar á málefnum Vest-
ur-Húnvetninga.
Þér teljið þar Reykvíkinga vera
eigendur að verzlun Sigurðar
Pálmasonar h.f. Hvammstanga og
ætlið með þvi að sanna, hverjir
séu hinir raunverulegu eigendur
rækjuverksmiðjunnar Meleyri
h.f.
Ég vil láta yðui vita, að umrædd
verzlun er síðan í haust, eftir lát
móður minnar, Steinvarar
Benónýsdóttur, í eigu verzlunar-
stjórans, Karls Sigurgeirssonar
frá Bjargi í Miðf uuk löglegra
erfingja foreidra min^a.
Verzlun Sigurðar r'álmasonar
var stofnsett 1914 og aðaltakmark
eigenda hefur frá öndverðu verð-
ið að stunda og stuðla að heiðar-
legum og bættum verziunarhátt-
um jafnfram framförum í hérað-
inu.
Ég u því fullyrðingu yðar um,
að v inin sé í eigu Reykvik-
inga, gburð, er skaðað geti
verz a og gert hana vafasama
í augun. viðskiptamanna innan
héraðs sem utan.
Hveragerði 17. desember
'nna Benny Sigurðardóttir
frá Hvammstanga.
— Benedikt
Gröndal
Framhald af bls. 8
38 og 42 ára gamlir. Þessi kynslóð
stjórnaði landinu I 30—40 ár. Hin-
ir síðustu eru nýfarnir af þingi,
Emil Jónsson, Gísli Guðmunds-
son, Eysteinn Jónsson. Eftir þetta
langa timabil ráða nú tiltöluiega
nýir, ungir og lítt reyndir menn
islenskum stjórnmálum, og er því
erfitt að spá um framvindu mála.
Það reyndust ekki „kerfis-
skipti", þegar vinstri stjórnin tók
við 1971, frekar en stjórn
Hermanns Jónassonar 1956—58.
Ástæðan var i bæði skiptin sú, að
marx-leninistarnir, sem stjórna
Alþýðubandalaginu, eru ekki
stjórnarhæfir, þeir hafa ekki lært
eða vilja ekki læra formúiu is-
lenskra samsteypustjórna. Erfitt
er að spá um framtið núverandi
rikisstjórnar. Því valda bisnisöfl-
in í Sjálfstæðisflokknum, sem
aldrei verður fullnægt við ís-
lenskar aðstæður, og enn frekar
vinstrisinnuð öfl I Framsóknar-
flokknum, sem aldrei þola sam-
starf við ihaidið mjög lengi.
Þess vegna eru hin pólitisku
veður válynd. En við skulum
vona, að hið íslenska þingræði,
kerfi samsteypustjórna og mála-
miðlunar, haldi áfram að gegna
sínu hlutverki og ekki aðeins
verklegar og félagslegar fram-
kvæmdir, heldur og lifshamingja
þjóðarinnar aukist á komandi
árum.
Þökkum ritstjórum fyrir birt-
inguna. Gott og farsælt ár.
Benedikt Gröndal
fy ■ AG0ÐINN Rennur Y TIL STARFSEMI V7 ■ T / HJÁLPARSVEITARINNAR ( * * * * * * * * V * ■ * * ÚTSÖLUSTAÐIR: ★ SKÁTABÚÐIN, SNORRABRAUT ★ V0LV0SALURINN, SUÐURLANDSBRAUT ★ SÝNINGARSALURINN VIÐ HLEMM ★ SEGLAGERÐIN ÆGIR, GRANDAGARÐI ★ HAGAMEL 67 ★ B0RGARTÚN 29 ★ DUGGUV0GI 23 ★ VID BREIDHOLTSKJÖR ★ VERSLUNIN IÐUFELL, BREIÐHOLTI
FLUGELDi mi IRKAÐUR
OPIÐ TIL KL. 22.00 ÖLL KVÖLD GAMLÁRSDAG TIL KL 16. ★★★☆☆☆ H S S R * FJÖLSKYLDUPOKAR, 10% AFSLÁTTUR * NÆG BÍLASTÆDI VIÐ FLESTAR BÚÐIRNAR * GÓÐAR VÖRUR, EN ÓDÝRAR ALDREI MEIRA ÚRVAL!
BÆR