Morgunblaðið - 31.12.1974, Side 17

Morgunblaðið - 31.12.1974, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1974 17 HER KEMUR dálltil stærðfræði- þraut — samlagningardæmi. Er vel til fundið að menn glími við að leysa það á síðasta degi þjóð- hátíðarársins. LIFI ELLEFU ALDIR ISLANDS Hver bókstafur táknar ákveðinn tölustaf. Og þrautin er sú að finna hvaða tölustaf hver bókstafur táknar. (Rétt er að taka fram að einhver af fyrstu bókstöfunum I lfnunum fjórum getur verið 0 jafnt og hvaða annar tölustafur sem er). Björn Einar Árnason, Grænu- hlfð 14, stærðfræðinemi við Há- skóla lslands, lagði þetta dæmi fyrir okkur — og nú biðjum við ykkur, lesendur, góðir, að aðstoða okkur við lausnina. Garðahreppur fyrr og nú AÐ TILSTUÐLAN Þjóðhátíðar- nefndar Garðahrepps var siðast- liðinn laugardag opnuð sýning sem með svipmyndum sýnir líf og starf Garðhreppinga, þróun byggðar þar og skipulag nýs mið- bæjar. Nefnist sýningin Garða- hreppur fyrr og nú og er haldin i anddyri Asgarðs, hins nýja Iþróttahúss i Garðahreppi, sem formlega var tekið í notkun á laugardaginn. Sýningunni lýkur á morgun, 1. janúar. Helgi í 2.—3. sæti Gröningen, 29. des. — Reuter. HELGI Ölafsson, sem tekur þátt f Evrópuskákmóti unglinga er nú f 2.—3. sæti f B-riðli. Hann sigraði á laugardag Júgóslavann Barlov, en skák hans gegn Dananum Mortensen á sunnudaginn fór f bið. I efsta sæti er Ivanov, frá Sovét- ríkjunum með 2V4 vinning, en 2.—3. sæti eru Mortensen og Helgi. Báðir hafa l‘/í vinning og eina biðskák. Guðmundur gerði jafntefli Hastings, 30. desember. AP. Reuter. GUÐMUNDUR Sigurjónsson gerði jafntefli í fyrstu skák sinni á Alþjóða skákmótinu f Hastings f Englandi á sunnudagskvöld. Hann tefldi við Enko frá Banda- ríkjunum. Mætti Guðmundur til mótsins tíu mínútum eftir að það hófst og var því ákveðið að fresta skák hans og Bretans George Botter- ill. AUGLÝSINGATEIKMSTOFA MYIMDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 Gleðilegt ár og þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum. Húsganabólstrunin, Njálsgötu 5, Gunnar S. Hólm. Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á árinu 1 974. G.B. silfurbúðin, Laugavegi 55. Óskum viðskiptavinum * vorum * * Gleðilegs nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Sendum viðskiptavinum okkar beztu nýárskveðjur, með þökk fyrir árið semer að líða Kaupgardur Smiöjuvegi 9 Kópavogi TAKIÐ EFTIR! Vegna sérstakra samninga viö verksmiöjurnar fengum viö síö- ustu sendingu af Bronco bifreiö- um á sérstöku veröi, sem ekki anir verksmiöjanna, sem orðið hafa á þessu ári. Auk þess bjóðum viö hagstæö greiðslukjör! innifelur þær þrjár verðhækk- Gangið frá Bronco kaupunum strax.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.