Morgunblaðið - 31.12.1974, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1974
GAMLA BÍÓ
«*-.« 114 75
Sú göldrótta
íslenzkur texti
Sýnd á nýársdag
kl. 3, 5, 7.1 0 og 9.1 5.
Sama verð á öllum sýningum.
Gleðilegt nýár
Jacques Tati
r
I
TRAFIC
,/L
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
frönsk litmynd, — skopleg en
hnífskörp ádeila á umferðar-
menningu nútimans. „i „Trafic"
tekst Tai enn á ný á við samskipti
manna og véla og stingur vaegð-
arlaust á kýlunum. Árangurinn
verður að áhorfendur veltast um
af hlátri, ekki aðeins snöggum
innantómum hlátri, heldur hlátri
sem bærist innra með þeim i
langan tina vegna voldugrar
ádeilu í myndinni" — J.B. i Vísi
1 6. des.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
Sama verð á öllum
sýningum.
Gleðilegt nýár
Fjörið
verður á
hótelinu
í kvöld.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
Aðalhlutverk: Topol, Norma
Grane
Leikstjóri:
Norman Jewison.
(sl. texti. Sýnd kl. 5 og 9.
Tarzan og
gullræningjamir
Sýnd kl. 3
Gleðilegt nýár
Nýársdagur:
GATSBY
HINN MIKLI
(SLENZKUR TEXTI
í klóm drekans
(Enter The Dragon)
Æsispennandi og mjög við-
burðarík, ný, bandarísk kvik-
mynd i litum og Panavision. í
myndinni eru beztu karate-atriði,
sem sézt hafa í kvikmynd.
HÆTTUSTÖRF
LÖGREGLUNNAR
The New Centurions
SCOTT
STACY
KEACH
A ROBERT CHARTOFF-
IRWIN WINKLER PRODUCTION
Raunsæ, æsispennandi og vel
leikin ný amerisk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna í stór-
borginni Los Angeles. Með úr-
valsleikurunum George C. Scott
og Stacy Keach.
Sýnd nýársdag kl. 4, 6, 8 og 10.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Töfrateppið
spennandi ævintýrakvikmynd í
litum.
Sýnd kl. 2.
Gleðilegt nýár
Hin viðfræga mynd, sem alls-
staðar hefur hlotið metaðsókn.
Frumsýnd á annan jóladag.
íslenzkur texti.
Sýnd nýársdag kl. 5 og 9
Barnasýning kl. 3
Á hættumörkum
Hörkuspennandi amerisk litmynd.
Gleðilegt nýár
Miðvikudagur
1. janúar
OPIÐ í KVÖLD!
Kjarnar leika.
Dansaö til kl. 1.00
Húsið opnað kl. 8.00
Veitlngahúsið r
SKIPHOLL
Strandgötu 1 • Hafnarfiröi • ® 52502
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 10
Aðalhlutverkið er leikið af karate-
heimsmeistaranum
Bruce Lee
en hann lézt skömmu eftir að
hann lék i þessari mynd vegna
innvortis meiðsla, sem hann
hlaut.
Mynd þessi hefur alls staðar ver-
ið sýnd við metaðsókn, enda
alveg i sérflokki sem karate-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9
Teiknimyndasafn
Sýnd á nýársdag kl. 3
Gleðilegt nýár
Dauðadans
önnur sýning nýársdag kl.
20.30
Fló á skinni
fimmtudag kl. 20.30
Meðgöngutimi
föstudag kl. 20.30 næst síðasta
sýning
íslendingaspjöll
laugardag kl. 20.30
Dauðadans
þriðja sýning sunnudag kl.
20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 simi 1 6620.
Lþjoðleikhúsið
KAUPMAÐURí
FENEYJUM
4. sýning fimmtud. kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
5. sýning föstud. kl. 20.
Blá aðgangskort gilda.
6. sýning sunnud. kl. 20.
KARDEMOMMU-
BÆRINN
laugardag kl. 1 5
sunnudag kl. 1 5.
HVAÐ VARSTU AO
GERA í NÓTT7
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala opnar 2. janúar kl.
13.15. Simi 1-1200.
SÖGULEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
Neií Simon's
The
Heartbreak
I Kid
An Elaine May Film
PRINTS BY DELUXE*L®^1
(slenzkur texti.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð.
Charles Grodin
Cybill Shepherd.
Sýnd nýársdag kl. 5, 7 og 9.
Merki Zorros
Ævintýramynd um skylminga-
hetjuna frægu.
Barnasýning k’l. 3.
Gleðilegt nýár
LAUGARAS
PJIUL
ÞŒWMAN
RQBERT
REDFORD
RQBERT
SHMW
A GEORGE ROV HILL FILM
THE
STING
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
Óskar'sverðlaun i april sl. og er
nú sýnd um allan heim við geysi-
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met.
Leikstjóri er George Roy Hill.
Sýnd nýársdag kl.5, 7.30 og10
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ekki verður hægt að taka frá
miða í sima, fyrst um sinn.
Barnasýning kl. 3
Ævintýri
Robinson Krúsó
Ný, sovésk litkvikmynd, gerð eft-
ir samnefndri og sígildu sögu
Daniels De Foe. Með myndinni
er íslenzkir textar, sérstaklega
gerðir fyrir börn.
Sala aðgöngumiða hefst
kl. 1
Gleðilegt nýár