Morgunblaðið - 15.02.1975, Side 4

Morgunblaðið - 15.02.1975, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1975 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR ® 22 022 RAUOARÁRSTÍG 31 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piONEen Útvarp og stereo kasettutæki Athyglis- verð erindi og fögur tónlist hvern sunnudag kl. 5 í Aðventkirkjunni Ingólfsstræti 19. Steinþór Sunnudaginn 16. febr. flytur Steinþór Þórðarson erindi, sem nefnist: HVERNIG GET ÉG ÖÐLAST FULLVISSU UM EILÍFT LÍF? Komið og hlýðið á full- nægjandi svar. Árni Mikill söngur og tónlist í umsjá Árna Hólm. Allir velkomnir STAKSTEINAR Hliðarráðstafanir nauðsynlegar Olafur Jóhannesson f jallaði ( ræðu á Alþingi sl. miðvikudags- kvöld um efnahagsráðstafanir rlkisstjórnarinnar. Hann ræddi m.a. um það hvers vegna gengisfellingarleiðin var valin og sagði: „En ég skal svo ( framhaldi af þvf, sem hefur komið fram almennt hjá stjórnarandstöðu- ræðumönnum, gera grein fyrir þv(, hvers vegna ég er með því að gera þá ráðstöfun, sem nú hefur verið gerð, gengisfell- ingu, sem ég veit, að f raun og veru gerir aldrei neinn með glöðu geði, því að aldrei er gegnisfelling ein út af fyrir sig neitt fagnaðarefni neinum manni. En ég held, að það hafi komið fram alveg I þessum um- ræðum, að um eitt eru allir sammála, og það er þetta höfuð- atriði, að það sé megin- markmiðið nú að reyna að stefna að fullri atvinnu og halda öllum framleiðslutækj- um þjóðarinnar (gangi. Og þeg- ar ég geri það upp, til hvaða úrræða á að grfpa, þá met ég það, hvaða úrræði eru iík- Tvímenningskeppni Hins fslenzka prentarafélags iauk sl. sunnudag og urðu sigurvegarar Magnús Þorvaldsson og Hall- dóra Sveinbjörnsdóttir, en Halldóra var eina konan, sem tók þátt f keppninni. 1 öðru sæti urðu Arnór Ragnarsson og Gfsli S. Jónsson, en röð par- anna varð annars þessi: Halldóra — Magnús 172 Gísli — Arnór 149 Helgi — Haraldur 148 Jón — Magnús 145 Jóhannes—Brynjar 145 Trausti — Sigurður 141 Það er mjög athyglisvert við þessar tölur að aðeins eitt par nær meðalskori sem er 150. XXX Reykjavíkurmótið — sveita- keppnin er nú liðlega hálfnuð og er mikil barátta um efstu sætin. Staða efstu sveita: Þórarins Sigþórssonar 121 Þóris Sigurðssonar 120 Helga Sigurðssonar 116 Hjalta Elíassonar 112 Jóns Hjaltasonar 107 Braga Jónssonar 86 Gylfa Baldurssonar 81 Viðars Jónssonar 78 Næstu tvær umferðir verða legust til þess að ná þessum markmiðum. Og ég hef eftir vandlega skoðun metið það svo, að sú leið, sem hefur verið skoðuð, millifærsluleið mætti kafla hana, að leggja á álögur, afla tekna til þess að mæta þeirri fjárvöntun, sem um er að tefla og jafnframt draga þá úr kaupgetu og takmarka með þeim hætti eftirspurn eftir gjaldeyri, og svo hitt jafnframt að fara leiðina að spara, draga úr. Ég hef sann- færzt um það, að þessi leið, slfk millifærsfuleið er um þær stærðir að hún er ekki fær, hún er ekki framkvæmanleg. Það mundi hver sem væri gefast upp á henni, áður en komið væri á leiðarenda. En hitt er þó verra, að ég álft að ef hún væri farin, þá mundi hún leiða til samdráttar f atvinnufffi alveg óhjákvæmilega. Og þá kýs ég heldur að grfpa til þessarar leiðar, gengisfellingarinnar, þó að henni fylgi stórir skuggar, af þvf að ég hef þó þá trú á henni samkvæmt fyrri reynslu, að hún muni verða viss innspýting f atvinnulffið, þrátt fyrir allt og stuðla betur að þessu höfuð- markmiði, sem allir eru sam- mála að eigi að keppa að.“ spiiaðar á þriðjudaginn kemur. Spilað er í Domus Medica og hefst keppnin kl. 20. XXX Frá Bridgefélagi Ólafsfjarðar. Tvímenningskeppni félagsins er nú lokið og urðu tvimenn- ingsmeistarar Ölafsfjarðar 1975 Fannberg Guðmundsson og Jóhann Helgason, hlutu 379 stig. 1 öðru sæti uróu Pétur Már Frá Þegar þetta er ritað stendur yfir austur í Moskvu úrslitaein- vígið i áskorendakeppni kvenna. Þar keppa þær Nana Alexandrina og I. Levitina um réttinn til þess að skora á Nönu Gaprindashwili til einvígis um heimsmeistaratitilinn. Þegar þetta er ritað hafa borizt fregn- ir af úrslitum fjögurra fyrstu skákanna. Þremur fyrstu skákunum lauk með jafntefli, en þá fjórðu vann Levitina og þá skák tökum við til meðferóar í þessum þætti. Allar hafa skák- irnar verið mjög skemmtilega Hvers vegna gengisfelling Viðskiptaráðherra ræddi einnig um nauðsynlegar hliðar- ráðstafanir í kjölfar gengis- lækkunarinnar og sagði: „En hitt er svo öffum jafn- ljóst, að gengislækkun ein út af fyrir sig nægir ekki. Hún nægir ekki til þess t.d. að jafna við- skiptahalla á þessu ári. Eg álít lfka, að það sé f rauninni óframkvæmanlegt að gera það að fuflu og öllu og við eigum ekki að ætla okkur það. Mér eru Ifka Ijósir vissir agnúar á henni f sambandi við það að leysa úr vandræðum útgerðar- innar. En því hefur verið lýst yfir, að það hefur verið sam- þykkt af stjórnarflokkunum, að þessari ráðstöfun eigi að fylgja vissar hliðarráðstafanir, og það er auðvitað afsakanfegt og hægt að taka það gott og gilt hjá háttvirtum þingmönnum, að þeir séu f stjórnarandstöðu og vilji ekki taka afstöðu til þessarar gengisfellingar eða samþykkja hana fyrr en þeir hafa séð og fengið að sjá, hverj- ar þessar hliðarráðstafanir eru. Jónsson og Bragi Halldórsson með 362 stig og i þriðja sæti Þorsteinn Ásgeirsson og GIsli Gislason með 345 stig. Þetta var fyrsta keppni hins nýstofnaða félags — fyrir utan að spilað var í Firmakeppni BSl — einn 10 para riðill. Sveitakeppni félagsins hefst á þriðjudaginn kemur og er spilað í gagnfræðaskólanum. Hafa fimm sveitir látið skrá sig en vonándi bætist sjötta sveitin tefldar og jafntefli hefur ekki verið samið fyrr en stöðurnar voru tæmdar. Skákin, sem hér fer á eftir sýnir glöggt, að ekki hika konurnar við að taka á sig áhættu, og þær eru vel að sér í skákfræðunum. Hvítt: I. Levitina Svart: N. Alexandrina Aljekínsvörn. I. e4 — Rf6, 2. e5 — Rd5, 3. d4 — d6, 4. Rf3 — Bg4, 5. Be2 — e6, 6. 0-0 — Be7, 7. h3 — Bh5, 8. c4 — Rb6, 9. Rc3 — 0-0, 10. Be3 <1 2. einvígisskákinni varð áframhaldið: 10. exd6 — cxd6, II. Be3 — d5, 12. c5 — Bxf3, 13. Bxf3 — Rc4, 14. Bf4 — Rc6 og svartur náði að jafna taflið). 10. — d5, 11. c5 — Bxf3, 12. gxf3?! (Öruggara er 12. Bxf3). 12. — Rc8, 13. f4 — g6, (Hér kom sterklega til greina að leika 13. — f5, áframhaldið hefði getað orðió: 14. exf6 frjhj. hl. — Bxf6, 15. Db3 Re7! 16. Bg4 (ekki 16. Bxb7 — Rc6, 17. Rb5 — a6, 18. Rxc7? — Ha7) — Dd7, og svartur hefur mun betri möguleika en eins og skákin teflist). 14. Kh2 (14. f5 kom einnig til greina, t.d. 14. — exf5. Rxd5 — Rc‘6, 16. Bf3 og hvítur stendur betur). 14. — Kh8? (Tapleikurinn! Hér var nauð- synlegt að leika 14. — Rc6 og ef 15. f5 þá 15. — exf5, 16 Db3 — Bh4, 17. Rxd5 — R8e7! Nú nær hvítur yfirburðartafli). 15. f5! — gxf5, (Eða 15. — exf5, 16. Db3 — b6. 17. Bf3 — c6, 18. Rxd5 og vinnur). En hæstv. forsætisráðherra hef- ur f sinni framsöguræðu nokk- uð gert grein fyrir þeim, að vfsu með almennum orðum, en það er f raun og veru ekki hægt að gera það á annan veg á þessu stigi. En Karvel get ég huggað með þvf, að háttv. þingmann, að ég er alveg við sama heygarðs hornið hvað skyldusparnað snertir. Það getur vel verið, að hann eigi eftir að taka afstöðu til þess. Enginn veit það nú fyrr en á dynur, við skulum sjá til. En það eru einmitt slfk- ar ráðstafanir, sem þurfa að koma til viðbótar við þessa gengisákvörðun, sem hér hefur verið ákveðin. En þó auðvitað alveg fyrst og fremst einsog hæst. forsætisráðherra gerði al- veg fullkomfega grein fyrir, að f sambandi við hana verður auðvitað fyrst og fremst litið til þeirra, sem versta hafa aðstöð- una, þeirra, sem hafa notið jafnlaunabótanna, elli- og ör- orkulffeyrisþeganna og þeirra hagur réttur eftir þvf sem unnt er, þarwig að þeir bfði ekki skarðan hlut vegna þessarar ráðstöfunar." við svo ekki verði yfirseta. Fyrrverandi forseti BSl Jón Ásbjörnsson hjálpaði okkur um nauðsynleg gögn til að spila keppnisbridge — Blöð — bakka — spil og borðaspjöld og færum við honum þakkir fyrir. Það eina sem okkur vanhagar um nú eru tilheyrandi gögn til að halda einmennings- og firmakeppni okkur til fjáröfl- unar. A.G.R. 16. Hgl — Hg8, 17. Hxg8+ — Dxg8, 18. Db3 (Hér var enn fljótvirkara að leika 18. Db3, t.d. b6,19. Hgl — De8 (Dd8, 20. Bh5!) 20. Rxd5! — exd5, 21. Dxd5 — Rc6, 22. Dg2 — Df8, 23. Bh6! og vinn- ur). 18. — Rd7, 19. Hgl — De8, 20. Bh6 — Bf8, 21. Rb5 — Re7, Skák eftir JON Þ. ÞOR (Eða 21 — Bxh6, 22. Dxh6 — Df8, 23. Dg5! — c6, 24. Rc7 — Hb8, 25. Re8! — f6, 26. exf6 og vinnur). 22. Rxc7 — Bxhfi, 23. Dxh6 — Df8, 24. Dg5! — Hb8, 25. Rb5 (Sterkara en 25. Bb5, sem svartur hefði svarað með Rc6). 25. — b6, 26. b4 — bxc5, 27. bxc5 — f6, 28. Dh5! — fxe5, 29. Rd6 — f6, 30. Rf7 + — Kh7, 31. dxe5 (Sterkara en 31. Rg5+ — Kh8, 32. Rxe6 — Df6! og svart- ur getur enn varizt). 31. — Rxc5, 32. a4. (Hótar Be2 — b5 — d7). 32. — Hb2, (Svartur átti fárra kosta völ, en nú vinnur hvitur skemmti- lega). 33. Rg5+ — Kh8, 34. Rf7+ — Kh7, 35. Rxh6! — Dxh6, 36. Df7 + — Kh8, 37. De8 + ! og svartur gafst upp, þar sem mát er óverjandi. áskorendakeppni kvenna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.