Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1975
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gíróníimer
6 5 10 0
ÁFHSIAÐ
HEIL-LA
25. janúar gaf séra Olafur
Skúlason saman í hjónaband í Bú-
staðakirkju Kristínu Haralds-
dóttur og Sigurd H. Óskarsson.
Heimili þeirra er að Mosgerði 11,
Reykjavík. (Stúdíó Guðm.).
I dag verða gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af séra Ölafi
Skúlasyni Herborg Þorgfeirsdóttir
og Axel Birgisson. Heimili þeirra
verður að Hringbraut 90, Kefla-
vík.
Fótaaðgerðir
Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar-
nessókn er hvern föstudag kl.
9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp-
lýsingar í síma 34544 og í síma
34516 á föstudögum kl. 9—12.
Mörg undanfarin ár hafa fær-
eyskar konur tekið þátt í starf-
semi færeyska sjómannaheimilis-
ins hér í Reykjavík. Heimilið var
lengst af til húsa við Skúlagötu,
en það hús verður tekið úr notkun
á næstunni. Nú hefur sjómanna-
heimilið fengið lóð rétt fyrir
neðan Sjómannaskólann, og er
ætlunin að hefja þar byggingu
nýs húss á næstunni.
Eins og undanfarin ár ætla fær-
eyskar konur að halda basar til
fjáröflunar fyrir bygginguna 2.
marz n.k. í sjómannaheimilinu
við Skúlagötu. Þeir, sem. vilja
leggja starfseminni lið, eru
vinsamlegast beðnir að gefa muni
á basarinn, og hafa samband við
Dagmar í Skóbúð Þórðar Peter-
sen, simi 14181, Maju Péturs-
dóttur, síma 43208, og Justu
Mortensen í sima 38347, en einnig
má koma með muhi í sjómanna-
heimilið að kvöldi 1. marz.
Kristniboðsvik-
an í Hafnarfirði
1 kvöld kl. 20.30 verður Kristni-
boðsvikunni í Hafnarfirði fram
haldið. Þar syngur Helga Magnús-
dóttir einsöng, Jóhannes Tómas-
son talar, og hjónin Kristín Guð-
laugsdóttir og Gísli Arnkelsson
segja frá og halda ræður.
Litli-Kláus og Stóri-Kláus á Akureyri
Leikfélag Akureyrar hefur tekið til sýningar barnaleikritið um Litla-Kláus og Stóra-Kláus, sem
gert er eftir samnefndri sögu H.C. Andersen. Frumsýning var s.l. föstudag, önnur sýning er í dag
kl. 5 og hin þriðja á morgun kl. 5. Á myndinni eru Friðrik Steingrfmsson, Aðalsteinn Bergdal,
Sigurveig Jóhannsdóttir og Gestur E. Jónasson.
DAGBÓK
I dag er laugardagurinn 15. febrúar, 46. dagur ársins 1975. 17. vika vetrar hefst.
Ardegisflóð í Reykjavfk er kl. 08.41, síðdegisflóð kl. 20,57.
Vegna þess að þeir hötuðu þekkingu og aðhylltust ekki ótta Drottins, skeyttu ekki
ráðum mfnum og smáðu alla umvöndun mfna, þá skulu þeir fá að neyta ávaxta breytni
sinnar og mettast af sfnum eigin vélræðum. Því að fráhvarf fávísra drepur þá og
uggleysi heimskingjanna tortfmir þeim. En sá, sem á mig hlýðir, mun búa óhultur,
mun vera öruggur og mun engri óhamingju kvfða. (Orðskv. 1.29—33).
25. janúar gaf séra Ölafur
Skúlason saman I hjónaband í Bú-
staðakirkju Steinunni Sigurðar-
dóttur og Bjarna Vésteinsson.
Heimili þeirra er í Kaupmanna-
höfn. (Stúdíó Guðm.).
Áttræð er f dag, 15. febrúar,
Elín Jóhannesdóttir, fyrrv. hjúkr-
unarkona á Patreksfirði. A af-
mælisdaginn dvelst hún að Draga-
vegi 4, Reykjavik.
Vikuna 14.—20.
febrúar er kvöld-, næt-
ur- og helgarþjónusta
lyfjabúða í Reykjavík
f Apóteki Austur-
bæjar, en auk þess er
Lyfjabúðin Iðunn opin
utan venjulegs af-
greiðslutíma til kl. 22
alla daga vaktvik-
unnar nema sunnu-
daga.
KROS5GATA
r X 3
J
M
n
P *
r
Basar í
færeyska
sjómanna-
heimilinu
Fundir
A.A. deilda
Fundartimi A.A. deildanna í
Reykjavík er sem hér segir:
Tjarnargata 3c
Mánudaga, þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga og föstudaga,
kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl.2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
Sími A.A. samtakanna er 16373,
sfmsvari allan sólarhringinn. Við-
talstími að Tjarnargötu 3c alla
virka daga nema laugardaga, kl.
8—9 e.h. Á sama tíma svara fé-
lagar í síma samtakanna, einnig á
fundartímum.
FRETTIP
Bræðrafélag Bústaðakirkju
heldur fund í safnaðarheimilinu á
mánudagskvöld kl. 20.30. Ólafur
Þorsteinsson flytur frumsamið
ljóð og Ottó Michelsen segir frá
Gambíu.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
verður með opið hús i æskulýðs-
heimili kirkjunnar í kvöld,
laugardag.
FOTSNYRTING
FYRIR ALDRAÐA
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar hefur fötsnyrtingu fyrir
aldrað fólk að Hallveigarstöðum
alla þriðjudaga frá 9—12, —
gengið er inn frá Túngötu. Tekið
við pöntunum í sima 33687 fyrir
hádegi.
Lárétt: 1. flát 6. ósamstæðir 7.
brak 9. keyri 10. talandi 12.
klukka 13. tala 14. skammstöfun
15. elskan
Lóðrétt: 1. mynteiningar 2. ári 3.
róta 4. vafinn 5. skyldmennið 8.
forfeður 9. skammstöfun 11.
galdrakvendi 14. 2 eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 2. ósk 5. ek 7. ak 8. kata 10.
má 13. il 14. tána 15. ná 16. án 17
ort
Lóðrétt: 1. sekkinn 3. skattur 4.
skarann 6. kalla 7. ámuna 9. te 12
tá.
( "N
GENGISSKRÁNING
Nr. 29 - 14. febrúar 1975.
Skráð frá Eining Kl. 13, 00 Kaup Sala
14/2 1975 1 Bandaríkjadollar 149, 20 149.60 *
I Ste rling spund 356,60 357, 80 *
1 Kanadadollar 148, 85 -149. 35 *
100 Danskar krónur 2691, 30 2700, 30 *
100 Norskar krónur 2987,20 2997,20 *
100 Ssenskar krónur 3751,25 3763,85 *
100 Finnsk mörk 4284, 65 4299. 05 *
100 Franskir frankar 3481,75 3493, 45 #
100 Ðelg. frankar 428, 35 429.75 *
100 Svissn. írankar 6055, 60 6075,90 #
100 Gvllini 6179, 80 6200, 50 *
100 V. -Þýzk mörk 6424, 05 6445,55 *
100 Lirur 23,40 23,47 *
100 Austurr. Sch. 904, 50 907, 50 *
100 Escudos 615, 30 617,40 *
100 Pesetar 265,60 266,50 #
100 Yen 50, 93 51, 11 *
100 Reikningskrónur- 99,86 100, 14
Vöruskiptalönd
1 Reikningsdollar- 149, 20 149, 60 #
Vöruskiptalönd
* Breyting frá síðustu skráningu.
V
ást er . .. „
. <#**■**
■ að tala hreinskiln-
ingslega út um málin í
stað þess að sitja með
fýlusvip og þjást í hljóði.
TM Reg. U.S. Pot. Off.—-All ríghtt rci'rvcd
1975 by los Angclet Tlmcs
| BRIPC3E~
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Danmerkur og Italíu í Evrópu-
móti fyrir nokkrum árum.
Norður:
S 3
H K-D-8-6
T D-10-7-5
L 7-5-4-2
Vestur:
S K-9-5-4-2
H —
T A-G-9-3
L G-9-8-6
Austur:
S G-10-6
H Á-G-7-4-3-2
TK-6
LÁ-K
Suður:
S A-D-8-7
H 10-9-5
T 8-4-2
L D-10-3
Við annað borðið sátu dönsku
spilararnir A.—V. og þar opnaði
austur á 1 hjarta, vestur sagði 1
spaða, austur sagði 2 hjörtu, *sem
varð lokasögnin og sagnhafi fékk
8 slagi og vann spilið.
Við hitt borðið sátu itölsku spil-
ararnir A.—V. og þar opnaði
austur á 1 spaða og vestur sagði
strax 4 spaða. Þar sem spilaskipt-
ingin er afar hagstæð þá vannst
spilið auðveldlega.
Italska sveitin græddi þannig
10 stig á spilinu.