Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1975 Edda Kópavogi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur hátíðarfund í félags- heimili Kópavogs neðri sal mánudaginn 17. febrúar n.k. kl. 20:30. Vorboðakonur í Hafnarfirði verða gestir fundarins. Góð skemmtidag- skrá, veislukaffi. Mætum vel og fögnum góðum gestum. Stjórnin. Hafnarfjörður Vorboðakonur mætum allar á fund hjá Eddukonum í Kópavogi mánudaginn 1 7. febrúar. Lagt verður af stað frá sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði kl. 8. Sjálfstæðisfólk Akranesi Þorrablót i Sjálfstæðishúsinu, Heiðarbraut 20, laugardaginn 1 5. febrúar kl. 8 siðdegis. Fjölbreytt skemmtiefni, dans. Takið með ykkur gesti. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. .......... óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: AUSTURBÆR Óðinsgata, Sóleyjargata, Laufás- vegur 2 — 57, Hverfisgötu 63 — 125. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Ármúli, Laugarásvegur 1—37, Skipholt 35 — 55. VESTURBÆR Nýlendugata, Tjarnargata I og II. Upplýsingar í síma 35408. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að sjá um, dreifingu og innheimtu Mb. Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. J Bandalag Háskólamanna hefur gert samning um afslátt af orlofsferðum til Kanaríeyja í vetur. Ferðirnar verða 22. febrúar og 8. marz, 2 vikur og 5. apríl og 26. apríl 3 vikur. Allar nánari upplýsingar veitir Ferðaskrifstofan Sunna. Síðar verður samið um sumarferðir. Bandalag háskólamanna. 24. leikvika — leikir 8. feb. 1975. Úrslitaröð: 121 — XX1 — 11X- 1. VINNINGUR: 1 2 réttir — kr. 332.000.00 5852 2. VINNINGUR: 1 1 réttir — kr. 20.3C0.00 8258 +1 8912 10795 37004 371 14 2 1 1 + nafnlaus 38230 38272 Kærufrestur er til 3. marz kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðír geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 24. leikviku verða póstlagðir eftir 4. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — REYKJAVÍK 83000 83000 TIL SÖLU VÉLSMIÐJAN KLETTUR, HAFNARFIRÐI. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNAÚRVALIÐ, Silfurteig 1, Sími83000. I VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14 —16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 15. febrúar verða til viðtals: Gunnar J. Friðriksson, varaþingmaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi og Valgarð Briem, vara- borgarfulltrúi. Messur r a morgun Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Níelsson. — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. — Öskastund kl. 4 e.h. Sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jóhann S. Hlíðar. Árbæjarprestakall. Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 f.h. í Laugarásbiói. — Messa að Norðurbrún 1 kl. 2 e.h. Sr. Grímur Grímsson. Fellaprestakall. Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 10.30. — Guðsþjónusta í Fellaskóla kl. 4 e.h. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvött til að koma. Sr. Lárus Halldórsson. Breiðholtsprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. — Messa kl. 2 e.h. í Breiðholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 árdegis. — Messa kl. 11 f.h. Ragnar Fjalar Lárusson. — Messa kl. 2 e.h. Karl Sigurbjörnsson, — Guðs- þjónusta kl. 4 síðdegis. Jón Dal- bú Hróbjartsson, skólaprestur, messar. Altarisganga. Kirkju- kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu í umsjá Kristilegra skólasamtaka og Kristilegs stúdentafélags. Sóknarprestar. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Öskar J. Þorláksson dómpró- fastur. — Föstumessa kl. 2 e.h. Lítanían sungin. Sr. Þórir Stephensen. — Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu Sr. Þórir Stephensen. Fríkirkjan f Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. — Messa kl. 2 e.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 11 f.h. — Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Barnagæzla á meðan á messu stendur. Sr. Ölafur Skúlason. Digranesprestakall. Barna- guðsþjónusta í Vighólaskóla kl. 11 f.h. — Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 f.h. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11 f.h. — Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson. Grindavíkurkirkja. Messa kl. 2 e.h. Jón Arni Sigurðsson. Elliheimilið Grund. Guðs- þjónusta kl. 2. e.h. Sr. Björn O. Björnsson messar. — Félag fyrrverandi sóknarpresta. Akraneskirkja. Messa kl. 1.30 e.h. Björn Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. — Barnaguósþjónusta kl. 11 f.h. Góður gestur kemur og skemmtir börnunum. Flutt framhaldssagan og fleira. Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30 f.h. Sr. Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.