Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1975 13 K0B6VMBLUD fyrir 50 árum ilur t riCnar, land, kl. ÐSSON. r ■ ver<5ur ittur, úr Frá 1. mars er verö á eftirfaranöl tegunðum Foröbpa sem hjer seglr: Verdbreyting áskilin án fyrirvara. Ástiaðar SðÍQTarð, Terötollur, Samtah Sedai meö 4 dyram kr. 6000 kr. 850 kr. 6860 Sedll meö 2 dyrum 5360 750 6100 loirlm cip 3850 500 4350 Háill tlll CllSllS 284B Fordbíla eelur 2845 P. Stefán MINNINGARATHÖFN — í ofviðrinu 7.—8. febrú- ar fórust botnvörpuskipin Leifur hepni og „Field- marshall Robertson" og mótorbáturinn „Sólveig" og týndust þar 68 íslendingar, auk 6 Englendinga. — Útaf þessum sorgarviðburði hefir bæjarstjórn Reykjavíkur, í samráði við fulltrúa útgerðarmanna og sjómanna, ákveðið að gangast fyrir minningarat- höfn næstkomandi þriðjudag . . . Fánar verði dregnir í hálfa stöng kl. 8 að morgni í allri borginni og á öllum skipum í höfninni. Kl. 2 síðdegis verði öll vinna og umferð á sjó og landi stöðvuð í 5 mínútur, til kl. 5 mínútur yfir 2. Tíminn verður gefinn til kynna með því að blásið verður í eimpípur nokkurra skipa í höfninni einni mínútu fyrir kl. 2 . . . Svo er til ætlast, að sjerhver maður staðnæm- ist þar sem hann er staddur, og karlar taki ofan, að bifreiðar og vagnar haldi kyrru fyrir, að vjelar verði stöðvaðar, að vinnu og verslun verði hætt, úti og í húsum inni, hvernig sem ástatt er, og að allar samræður falli niður, svo alger kyrð og þögn komist á, og haldist i fimm mínútur. — Kl. 3 síðdegis verða haldnar minningarguðsþjónustur í Dómkirkj- unni og Fríkirkjunni . . . Borgarstjórinn í Reykjavík, K. Zimsen. og spjaldið stimpiað á þjóð- hátíðardaginn, 28. júlf 1974, á Þingvöllum. Fást þessi spjöld í verzluninnt Myntir og frf- merki, Úðinsgötu 3 i Reykja- vík, og kosta 1200 krónur. Er mér sagt að 1000 slfk spjöld hafi verið gerð og sé meirihlut- inn þegar pantaður og mikið af upplaginu fari til útlanda. Þættinum hafa borist mörg bréf frá lesendum. Ætla ég mér að gera þeim skil í næstu þátt- um, en töluvert verk er að vinna úr öllum þeim pening- eftir R AGNAR BORG um, sem þættinum hafa verið sendir til umsagnar. Borist hafa peningar frá mörgum löndum. Suma þeirra þekki ég ekki og hefi enn ekki eignast handbækur, sem gefa upp verð- mæti þeirra, en þetta stendur allt til bóta. Nú eru allir 3 forsetapening- arnir komnir á markaðinn. 1 seinustu viku sá ég peninginn með mynd af Kristjáni Eld- járn, en hina 2 hafði ég séð áður. Finnst mér sláttan hafa tekist ágætlega. Peningurinn með Kristjáni Eldjárn jafn- vel enn betri, en maður gat haldið eftir gibsmót- inu, sem peningurinn var svo gerður eftir. lsspor, sem slær þessa minnispeninga, hefir einnig látið númera hvern pen- ing og er það mikils virði og eykur verðmæti hans mjög þvf þarna fer ekki milli mála hvert upplagið er og hvaða númer af upplaginu maður hefir f höndunum. Er gleðilegt til þess að vita, að svo fullkomin slátta skuli nú vera möguleg hér á tslandi. Við þessu mátti þó bú- ast þar sem hið þekkta fyrir- tæki Sporrong f Svíþjóð stend- ur á bak við Isspor og veitir tæknilega aðstoð. Að þvf hefir verið vikið áður hér f þáttunum, að margir hafi komið sér upp safni af fslenzkri mynt. Margir bæði af kórónu- mynt og lýðveldismynt, aðrir bara af lýðveldismynt. Hafa verið möguleikar á að skrapa saman f eitt sett á heimilum og með hjálp góðra vina og vanda- manna, og ekki þurft endilega að leita mikið. Eg hélt að ég ættl töluvert af afgöngum i safni mfnu og væri aflögufær með nokkra peninga. Það koma mér þvf rækilega á óvart, er frændi minn einn bað mig að útvega sér 2 krónur frá 1962, 2 aura frá 1940 N, 2 aura 1926 hcn og 1 eyri frá 1966, að ég fann ekki einn einasta af þess- um peningum hjá mér. Sjálf- sagt eiga margir þessa peninga og auðvelt er að fá þá hjá mynt- sölum. Mér finnst þetta þó sýna að það er ekki eins mikið um peninga af öllum árgerðum og margir vilja vera láta. mmm mmm m á Islandi ? A vegum Evrópusam- bands eigenda fslenska hestsins eru þriðja hvert ár haldin Evrópumót. t hverju hinna 8 aðildarlanda eru valdir hestar til keppninnar. Þátttaka okkar tslendinga hefur verið með þeim hætti, að við höfum valið einhverja hesta hér heima. Sfðan hafa þeir verið sendir til keppni úti og að henni lokinni hafa þeir verið seldir. Þetta hef- ur auðvitað leitt til þess að ekki hefur verið hægt að mæta hinum erlendu þátt- takendum á bcstu gæðing- um landins. Menn eru ekki fúsir til að selja slfka gripi til útlanda, þó frá því séu undantekningar. Fram hefur komið hug- mynd um að Evrópumðt farí fram á tslandi. Það er Pétur Behrens, tamningamaður í Keldnakoti, sem komið hef- ur með þessa hugmynd. Hann hugsar sér að valin verði sveit knapa I hverju landi og vérði fjöldinn f hverri sveit helst 7. Sfðan yrði valin hér á tslandi hóp- ur hrossa, sem væru jöfn að gæðum og uppfylltu viss skilyrði. Þá yrði dregið um hvaða hross hver knapi fengi. Knapinn fengi tæki- færi til að kynnast hrossinu t.d. í 2 daga en bent hefur verið á, að þeir þurfi lengri tfma eða allt að 10 dögum. Að þessu loknu færi fram keppni þar sem keppt yrði f sömu grcinum og áður nema hvað hindrunar- og víða- vangshlaup yrði sleppt. Því verður ekki neitað að framkvæmd Evrópumöts á tslandi gætí orðið mikil kynning á fslenskri hesta- mennsku fyrir hina fjöl- mörgu erlendu áhugamenn um fslcnsk hross. Kostar 200 þús. að rækta íslenzkan hest erlendis EKKI ósjaldan hefur f ræðu og riti verið fjallað um ræktun fslenskra hrossa f erlendri grund. Og hefur þá oft verið haldið fram að útlendingar gætu innan fárra ára framleitt hross af fslenskum stofni og tekið með þvf fyrir sölu hrossa frá tslandi. Ef marka má frétt- ir, sem borist hafa erlendis frá, virðist sem heldur sé að halla undan fæti hjá erlendum ræktunarmönnum. Dani einn, sem undanfarin ár hefur keypt mikinn fjölda af islenskum hrossum og þá sér- staklega hryssum í þeim til- gangi að rækta hross af islensk- um stofni, er nu byrjaður að selja hross sín og í auglýsingu frá honum eru hrossin boðin í skiptum fyrir kýr og kálfa. Ljóst er, að þær vonir, sem þessi aðili batt við ræktun hrossanna, hafa i einhverju brugðist. Þá hefur frést um svissnesk- an auðmann, sem er mikill áhugamaður um ræktun íslenskra hrossa. Þessi maður ætlaði sér að hefja ræktun á islenskum hrossum í Sviss en á fundi með fleiri svissneskum áhugamönnum um islensk hross lagði hann fram greinar- gerð, sem sýndi, að ekki borg- aði sig að rækta íslensk hross þar. Bent hefur verið á að þó að áhugi manna sé mikill, standa þeir ekki lengi fyrir starfsemi, sem skilar engum afrakstri. Samkvæmt upplýsingum sem þátturinn hefur aflað sér kost- ar hestur á tamningaaldri, sem fæddur og uppalinn er erlend- is, allt að kr. 200.000.00 i rækt- un. Einnig er að folöld, sem vaxa upp erlendis verða mikil Reiðskóli að Tóftum hœttir UNDANFARIN sumur hefur Ragnheiður Sigurgrímsdóttir rekið reiðskóla að Tóftum við Stokkseyri Hafa námskeið hennar jafnan verið fjölsótt en að sögn Ragnheiðar hefur hún ekki lengur yfir að ráða hús- næði til að hýsa nemendur ( heimavist og hefur þvi ákveðið að hætta starfrækslu reiðskól- ans. Akveðið hefur verið að Ragn- heiður kenni á nokkrum nám- skeiðum, sem haldin verða úti um land. gæludýr og þau skortir alla áræðni og hörku, sem þurfa að prýða góðan reiðhest. En þrátt fyrir þessa vankanta hafa hross, sem fædd eru á meginlandinu, þann kost að þeim er ekki eins hætt og hross- um frá Islandi við huðsjúkdóm- inum sumarexsem. Fjölmargir dýralæknar óg sérfræðingar hafa um nokkurn tíma glimt við þennan sjúkdóm og ekki fundið neina lausn. Þátttakendur í baráttunni um smáhestamarkaðinn í Evrópu eru fleiri en við Islend- ingar. Fjölmörg smáhestakyn veita okkur samkeppni. Einnig hefur nýr tölthestur, svonefnd- ur fullblóðhestur, komið á markaðin. Hestur þessi er ensk- ur með arabisku blóði og er út af enskum veðreiðahestum. Hann hentar fólki, sem vill stóra og fallega hesta og eru þeir samkeppnishæfir, hvað verð snertir en litið er búið að rækta af þessum hestum. Stærð þeirra er 150 til 158 sm mælt á stöng. Ljóst er því að við verðum áfram að halda uppi kynningu á islenska hestinum erlendis. Dagana 19. til 23. febrúar n.k. verða islenskir hestar sýndir á mikilli sölusýningu i Essen í V-Þýskalandi. Á þessari sýn- ingu er sýndir allir þeir hlutir sem tengjast hestamennskunni. Hestarnir er sýndir bæði í sýn- ingarbásum og sýningarsal, þar sem þeim er riðið. tslensku hestarnir á sýningunni eru valdir úr hópi hesta, sem þegar eru erlendis. Ljósmynd. Frióþjófur. Tak hnakk þinn og hest.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.