Morgunblaðið - 15.02.1975, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1975
Utgefandi hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn Aðalstræti 6, sími 10 100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22 4 80.
Áskriftargjald 600,00 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 35,00 kr. eintakið.
ING NORÐURLANDARÁÐS
ing Norðurlandaráðs
A * hefst í Reykjavík í dag.
’að er íslendingum
agnaðarefni að taka á móti
oörgum aufúsugestum frá
Norðurlöndunum öllum.
Hér koma saman fulltrúar
ijóóþinga og ríkisstjórna
„ sarnt sérfræðingum í því
. kyni að þoka áfram þeim
margvíslegu málefnum,
em Norðurlandaráð hefur
iinnið að. Þing Norður-
i.andaráðs eru ljósasti
votturinn um þá traustu
samstöðu, sem um langan
aidur hefur einkennt sam-
kipti þessara þjóða. Hér
hafa smáþjóðir bundizt
-'amtökum, sem efla sam-
vinnu þeirra á milli og
■ yrkja stöðu þeirra út á
ið í samfélagi þjóðanna.
Þaö er engin tilviljun, að
essar þjóðir skuli hafa
imið á föstum ráðgjafar-
• mgum með þessum hætti,
() rótgróin eru tengsl
jóðanna. Sameiginleg
■ íenningararfleifð hefur
“ert þjóðirnar saman í
arfi að lausn viðfangs-
- :na nútíðar. Fyrir því
mgi, sem nú er aó hefjast,
hggja mörg verkefni. Eitt
31 höfuðviðfangsefnunum
verða orkumálin, en um-
æður um þau varða
vissulega sameiginlega
:;agsmuni allra Norður-
indaþjóðanna. Þá verður
íjallað um hafréttarmál-
efni og nýtingu matvæla-
ramleiðslu. Hvort tveggja
kiptir okkur miklu.
Starfsemi Norðurlanda-
ráðs hefur að miklu leyti
beinzt að sameiginlegum
iienningarmálefnum þjóó-
anna. Hverjum manni er
ljóst, að ráðiö hefur unnið
mikið og þarft starf á þessu
sviði. Ráögert er að auka
enn fjárframlög til menn-
ingarmálasjóósins til þess
að greiða fyrir ýmiss konar
samvinnu um menningar-
málefni. Um nokkurt skeið
hefur verið rætt um sér-
staka þýðingarmiðstöð á
vegum Norðurlandaráðs
og í framhaldi af þeim um-
ræðum hefur verið ákveðið
að verja fé til að þýða bók-
menntir af einu norrænu
máli yfir á annað. Hér er
um mjög mikilvæga starf-
semi að ræða, sem vert er
að gefa gaum og efla eftir
því sem föng eru á.
Á þessu þingi mun kona í
fyrsta sinn gegna störfum
forseta Norðurlandaráðs,
en það er Ragnhildur
Helgadóttir. Þetta þing
mun einnig ræða um jafn-
réttisaðstöóu kynjanna.
Fyrir þinginu liggur m.a.
tillaga frá Ragnhildi Helga-
dóttur um sérstaka sýn-
ingu um sögulega þróun og
þjóðfélagsaðstöðu kvenna
á Noröurlöndum. Þá mun
þingið einnig fjalla um
samnorræna löggjöf um
jafnrétti karla og kvenna
og tillögu um stofnun jafn-
stöðunefndar. Kjör þing-
forseta úr hópi kvenna er
einnig raunhæfur vottur
um þá breytingu, sem er að
eiga sér stað í þessum efn-
um.
Norðurlandaráð hefur
mikilvægu hlutverki aó
gegna og það hefur lagt
grundvöll að margs konar
samstarfi þjóðanna, sem
haft hefur mikið gildi.
Kjarvalsstaðir
|tih nokkurt skeið
ÁJ hafa staðið yfir deilur
á milli borgaryfirvalda í
Reykjavík og myndlistar-
manna vegna notkunar
Kjarvalsstaöa. Ágreining-
u . inn snýst um það, hversu
strangt mat á að leggja á þá
myndlist, sem þar á að fá
imii. Borgaryfirvöld vildu
b.iita þar frjálslegra mati
ei fulltrúar listamanna í
s/aingarráði hússins. Um
h ;tta atriði má að vísu
1 igi þrátta, enda erfitt að
uuna mælikvarða á góða og
v )nda list.
Hitt skiptir vitaskuld
• xlu máli, að góð sam-
. iða sé á milli borgaryfir-
Mlda og listamanna um
irfsemi húss eins og
K jarvalsstaða. Það er rétt,
m fram hefur komið,
' .rgaryfirvöld þurfa að
'a svo,um hnútana, að
stjórn hússins og starfs-
menn geti aö eigin frum-
kvæði staðið að menningar-
starfsemi í samræmi við
þann tilgang, sem því var
upphaflega ætlaður. Á
þetta hefur verulega skort
fram til þessa, enda enginn
starfsmaður verió til þess
ráðinn.
I samtali við Morgun-
blaðið segir Einar
Hákonarson, sem var einn
af fulltrúum myndlistar-
manna í sýningarráðinu,
að hann sæi ekki aðra
lausn en þá að borgaryfir-
völd kæmu til móts við
sjónarmió myndlistar-
manna. Þeir hefðu áhuga á
að leysa þetta leiðindamál
og augljóst væri, aó öllum
aðilum væri akkur í því.
Ástæða er til þess að taka
undir þessi ummæli.
Odd Vikholt, skipstjóri.
Harald Aamodt, verksmiðju-
stjóri.
Jon Holtan, yfirstýrimaður.
ÞAÐ var orðið áliðið kvölds, þeg-
ar við nálguðumst Norglobal, þar
sem skipið iá uppljómað úti af
Hóimanesinu og eimurinn frá
loðnuverksmiðjunni stóð beint
upp í loftið 1 kvöldkyrrðinni. Við
höfðum fengið véibátinn Sæþór
frá Eskifirði tii að skutla okkur
út f þetta heimsins stærsta verk-
smiðjuskip, sem nú bræddi hið
nýja silfur hafsins, „loðnuna".
Tveir bátar lágu utan á skipinu
þegar við komum að þvf og voru
að ljúka við iöndun og aðrir tveir
biðu fyrir útan, en nú var að
koma sér um borð og það var ekki
beint hægðarleikur, þvf upp á
dekkið var um 15 metra hæð. Að
lokum fundum við kaðalstiga,
sem lá utan á skipinu og upp
hann varð ég að klifra, en annars
eru flestir hffðir upp og slakað
niður í körfu. Það var tekið vel á
móti þegar ég kom upp undir
dekk og mér kippt innfyrir. I
fyrstu átti ég bágt með að átta
mig á öllu um borð, því allt var
miklu stærra f sniðum en við
eigum að venjast. Eftir að komið
var inn f yfirbyggingu skipsins
var farið upp eina 4 stiga og þá
var skipstjóri skipsins á vegi okk
ar, Odd Vikholt. Hann tók strax
vel á móti okkur og bauð okkur til
káetu sinnar og stuttu seinna lét
hann 1. stýrimann vísa blm. í
rúmgóðan klefa. Síðan var haldið
upp í brú og þar hittum við fyrir
þá Jón Björnsson og Þórhall
Harðarson, sem verða um borð í
Norglobal fyrir hönd leigutaka á
meðan skipið verður við fslands-
strendur. Eftir kvöldverð, sem
var framúrskarandi góður, gátum
við króað Vikholt skipstjóra af og
ræddum dálitia stund við hann.
Veðrið betra en
ég átti von á
„Ef veðrið verður jafn gott og
það er búið að vera síðan við
komum hingað, verður það aðeins
okkar ánægja að vera hér við Is-
landsstrendur. Aður en við kom-
um hingað höfðum við fyrst og
fremst heyrt um vond veður við
Island en ekki veðurbliðu eins og
nú er. Fólkið okkar heima í
Noregi hefur ekki viljað trúa okk-
ur, þegar við höfum sagt því frá
veðrinu hér á Austfjörðum,"
sagði hann.
— Hvað voruð þið lengi frá
Kristiansand til Reyðarfjarðar?
„Nákvæmlega 3 daga. Við fór-
um þaðan kl. 18.30 á laugar-
degi og vorum komnir hing-
að kl. 17.45 á þriðjudegi. Um
leið og við vorum búnir
að láta akkerin fara, hófum
við loðnumóttöku og verksmiðjan
komst i fullan gang kl. 8 á mið-
vikudagsmorgun. Sem stendur á
allt að ganga eins og vera ber, en
samningurinn gerir ráð fyrir að
við bræðum 1500 lestir á sólar-
hring, en við getum hinsvegar
brætt nokkuð á þriðja þúsund
lestir á sólarhring ef á þarf að
halda.“
— Islenzkar bræðslur þurfa
yfirleitt að geyma hráefnið í eina
4 daga, áður en þær geta hafið
bræðslu, en þið hófuð hinsvegar
bræðslu um leið og bátarnir byrj-
uðu að losa. Hver er ástæðan fyrir
því, að þið gátuð það?
„Hún er fyrst og fremst sú, að
hráefnið var orðið um tveggja
sólarhringa gamalt í bátunum,
þegar þeir byrjuðu að losa um
borð í Norglobal, ef svo hefði ekki
verið hefðum við mátt bíða með
bræðslu i einhvern tíma. Það má
taka það fram, að losun úr bátun-
um hefur gengið einstaklega vel,
eftir smábyrjunarörðugleika, og
segja má af fullri hreinskilni, að
íslendingar eru óþolinmóðari en
Norðmenn er þeir bíða eftir lönd-
un.“
— Hvað eru margir f áhöfn
skipsins?
„Yfirleitt eru 58 manns um
borð og þar af vinna 25 i verk-
smiðjunni. Núna erum við hins
vegar ekki nema 53, því þegar við
erum á fjarlægum miðum með
norskum skipum, eru 5 nótavið-
gerðarmenn um borð en hér
höfum við stórt viðgerðarverk-
stæói.“
20 ár á sjónum
— Hvað ert þú búinn að vera
lengi skipstjóri á Norglobal,
Vikholt?“
„Frá 1. desember s.l. en ég var
áóur búinn að vera skipstjóri á
skipinu um tima. Ég er fæddur
árið 1940 og hef verið á sjó frá því
1955, er ég var 15 ára gamall."
— Hver er eigandi skipsins?
„Það er útgerðarfyrirtækið Sig-
urd Herlufson í Osló, en skipið er
gert út frá Tromsö. Áhöfnin er að
mestu frá N-Noregi, en einnig eru
hér um borð gamlir hvalfangarar
frá A-Noregi og Spánverjar."
, ,v , •< * 4 s ' ^ , ',
„iier eru en
— segja s
180lestira
Séð aftur eftir dekki Norglobal.
Ljósm.: Þórleifur Olafsson.