Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1975 29 fclk í fréttum Útvarp Reykjavtk -0- LAUGARDAGUR •15. febrúar 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. rréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn- hildur Jónsdóttir heldur áfram að lesa „Lísu í Undralandi** eftir Lewis Carroll (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.00 Gtvarp frá Þjóðleikhúsinu Setning fundar Norðurlandaráðs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Tréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.15 Að hlusta á tónlist XVI Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps 16.00 Tréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). lslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. flytur þáttinn. 16.40 Tíu á toppnum Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Sigurður Einarsson les smásögu eftir Rudyard Kipling f þýðingu Gfsla Guð- mundssonar. 18.00 Söngvar f léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Tréttir. Tréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tyrsta bflferð inn f Þórsmörk Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Ólaf Auðunsson bflstjóra, sem rifjar upp ferð sfna fyrir fjörutfu ár- um. 19.55 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 Leikrit: „Pfanó til sölu“ eftir rerenc Karinthv Áður útvarpað f marz 1973. Leikstjóri og þýðandi: Tlosi ólafsson. Persónur og leikendur: Kaupandinn ........ErlingurGfslason Seljandinn ........Sigrfður Hagalín Simastúlka ...Halla Guðmundsdóttir } 21.50 Létt lög leikin á pfanó 22.00 r réttir. 22.15 Lestur Passfusálma (18) 22.25 Danslög 23.55 I'réttir f stuttu máli. Dagskrárlok. , SUNNUDAG : 16. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög úr ýmsum áttum 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Sónata fyrir trompet og orgel í A-dúr eftir Hándel. Maurice André og Marie- Claire Alain leika. b. Píanósónata nr. 16 í B-dúr (K 570) eftir Mozart. Artur Schnabel leikur. c. Sinfónfa nr. 53 f D-dúr „L’Imperiale*4 eftir Haydn. Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur; Antal Dorati stj. d. Fiðlukonsert í D-dúr eftir Tsjafkovsky. LAUGARDAGUR 15. febrúar 1975 16.30 Iþróttiri Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir M.a. myndir frá Evrópumeistaramót- inu f listhlaupi á skautum. Umsjónarmaðurómar Ragnarsson. 18.30 Lfna Langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á barna- sögu eftir Astrid Lindgren. 7. þáttur. Þýðandi Kristín Mántýlá. Áður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Tréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Aldrei of seint Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Raulað í skammdeginu Skemmtiþáttur með stuttum leikþátt- um, töfrabrögðum, söng og hljóðfæra- leik. Þátttakendur eru allir áhugamenn um leik og söng og hafa Iftið, eða ekki, komið fram opinberl^ga. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. 21.35 1 merki steingeitarinnar (under Capricorn) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1949, byggð á sögu eftir Helen Simpson. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Ingrid Bergman. Joseph Cotton og Michael Wilding. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist í Ástralfu árið 1931, en á þeim tíma voru breskir sakamenn sendir þangað, til að afplána dóma. Aðalpersónur myndarinnar, Sam og kona hans, Henríetta, eru f góðum efn- um. Sam, sem forðum var dæmdur fyrir manndráp, hefur komist í virð- Zino Francescatti og Fílharmóníu- hljómsveitin í New York leika; Dimitri Mitropoulos stjórnar. 11.00 Messa f safnaðarheimili Grensás- sóknar Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.15 Hugsun og veruleiki, — brot úr hugmyndasögu Dr. Páll Skúlason lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Óvissa og öryggis- leit. 14.00 Á listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfðinni í Helsinki s.l. haust a. Finnski pfanóleikarinn Folke Grásbeck leikur verk eftir Debussy, Chopin og Liszt. b. Berlfnar-oktettinn leikur Oktett í F-dúr op. 166 eftir Schubert. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: a. Við altari og járnalögn Valgeir Sigurðsson talar við séra Jóhannes Pálmason í Reykholti (áður útvarpað 26. júlf s.l.). b. Vísnaþáttur frá Vesturheimi Þor- steinn Matthfasson safnaði saman og flytur. (áðurútv. 30. okt.). c. Þáttur af Gamla-Jóni f Gvendarhúsi Haraldur Guðnason bókavörður f Vest- mannaeyjum flytur frásöguþátt (áður útvarpað 20. febr. í fyrra). 17.20 Létt tónlist frá austurrfska útvarp- inu 17.40 Utvarpssaga barnanna: „1 föður stað“eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guðrún Ámadóttir les þýðingu sfna (4). 18.00 Stundarkorn með brezka lágfiðlu- leikaranum Lionel Tertis Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tílkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Haraldur Matthíasson. 19.45 Ljóð eftir Heiðrek Guðmundsson Ingibjörg Stephensen les. 20.00 Utvarp frá Háskólabíói: Afhending bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs a. Johannes Antonsson forseti Norður- landaráðs setur athöfnina. b. Þættir úr „Þrymskviðu", óperu eftir Jón Ásgeirsson. Guðrún Á. Sfmonar, Rut L. Magnússon, Guðmundur Jóns- son, Jón Sigurbjörnsson, Magnús Jóns- son, Þjóðleikhúskórinn, karlakórinn Fóstbræður og Sinfónfuhljómsveit Is- lands flytja. Höfundur stjórnar. — Róbert Arnfinnsson flytur skýringar. c. Afhending bókmenntaverðlauna. Torben Broström magister kynnir Hannu Salama rithöfund frá Finn- landi, sem tekur sfðan við verðlaunun- um og flytur ávarp. 21.15 Tapiola, tónaljóð op. 112 eftir Jean Sibelius Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Robert Kajanus stjórnar. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 0- ingarstöðu, en Henrfetta er vfnhneigð, og auk þess verða ýmsir óvæntir at- burðir þeim til baga. 23.30 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 16. febrúar 1975 18.00 Stundin okkar Þessi Stund er sú þrjúhundraðasta f röðinni, og f tilefni þess er f henni endurtekið ýmislegt af þvf sem sýnt hefur verið f barnatfmum liðinna ára. Helga Valtýsdóttir les söguna um Fóu feykirófu, Rannveig og Krummi spjalla saman og svngja, sýnd verður sovésk teiknimynd um það, hvernig ffllinn fékk rana, brúðuleikritið um Láka jarðálf, sem fannst svo gaman að strfða og vera vondur, kvikmynd um Kettling og loks fyrsti þáttur af fjórum um leynilögreglumeistarann Karl Blómkvist. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Heimsókn Með héraðslæknum á Héraði Sjónvarpsmenn heimsóttu fyrir skömmu læknana á Fljótsdalshéraði og fylgdust með daglegum störfum í sjúkraskýlinu á Egilsstöðum og sjúkra- vitjunum f vetrarrfkinu þar eystra. Umsjónarmaður Þrándur Thoroddsen. 21.10 Liðintfð Leikrit eftir Harold Pinter. Sýning Þjóðleikhússins. Frumsýning f sjónvarpi. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Erlingur Gislason, Krist- björg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Leikmynd: lvan Török, Stjórn upp- töku: Andrés lndriðason. 22.35 Að kvöldi dags Sr. Guðjón Guðjónsson. æskulýdsftill- trúi þjóðkirkjunnar, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok Á skjanum Allen byrjaði að borða allt bvað af tóR: Rjómatertur, súkkulaði, spaghetti, og yfirleitt allt það sem var fyrir ljósmyndafyrir- sætu algjör bannfæða undir venjulegum kringumstæðum. Árangurinn lét ekki á sér standa, Katy er 29 ára gömul og „veður“ f peningum, og allt er það vegna þess að hún hafði kjark til þess að Ifta svona (myndin) „spennandi" út. Brandaraharlinn hann David Niven + Kvikmyndaleikarinn David Niven er ákaflega vinsæll meðal vina og kunningja og yfirleitt á þeim stöðum þar sem sóttst er eftir hlátri. Hann er sagður hafa mjög mikið lag á því, að segja brandara, og er yfirleitt hrókur alls fagnaðar þar sem hann er staddur. Ein uppáhalds sagan hans er þegar áhöfn herskipaflotans var óvænt boðið upp á kavíar með tekexinu . . . ekki var laust við að það væri farið að slá í kavfar- birgðirnar, og þvf sagði einn skipverjanna „. . . ég fæ ekki betur fundið en að það sé fisk- bragð af sultunni. . .“ Kílóin þýða peningar — Ástin er henni ekkert + Á þeim tfma þegar hún var grönn og f alla staði nett ljós- myndafyrirsæta, þá vildu Ijós- myndararnir ekkert frá henni heyra. Þvf að það var yfirdrifið nóg til af grönnum og fallegum stúlkum. Þá var það að einn þeirra sagði við hana: „Það vantar eina spikfeita. Hefur þú áhuga?“ Það var þá sem Katy urðu heldur betur kvumsa er hún kom á veiþekktan veitinga- stað f Parfs f þessum netsam- festingi einum klæða (mynd- in). „Njóttu vel, mín fróma” + Enda þótt Margaret Thatcher hafi sigrað William Whitelaw í leiðtogakosningum breska íhaldsflokksins sem fram fóru nú fyrir skömmu, er ekki svo að skilja að þau séu svarnir f jand- menn, öðru nær; myndin sannar það . . . Hún birtist í brezka blaðinu „Herald Tri- bune" og fannst okkur ekki úr vegi að birta hana í Morgun- blaðinu, þar sem hún er svolít- ið sérstæð. . . + Jerry Hall, 17 ára gömul bóndadóttir frá Texas. Jerry er ákaflega fræg ljósmyndafyrir- sæta og hefur m.a. hlotið titil- inn „Andlit ársins 1975“. Menn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.