Morgunblaðið - 15.02.1975, Qupperneq 34
Viðureign Víkings og Fram
aðalleikur helgarinnar
Á MORGUN fara fram tveir
leikir í 1. deildar keppni tslands-
mótsins í handknattleik. Leikið
verður í Laugardalshöllinni og
eru það Ármann og Valur og
Fram og Vfkingur sem eigast við.
Báðir þessir leikir eru mjög þýð-
ingarmiklir, sérstaklega þó
leikur Fram og Víkings, en þar
má búast við gífurlega jafnri og
skemmtilegri baráttu.
Mikið verður annars um að vera
í handknattleiksíþróttinni nú um
helgina, enda má segja að
Kl. 16.30: Víkingur — Valur (1.
deild kvenna)
Kl. 17.30: Fram — UBK (1. deild
kvenna)
Hafnarfjörður:
Kl. 13.50: Haukur — Þróttur (2.
deild kvenna)
SUNNUDAGUR:
Garðahreppur:
Kl. 17.30: UBK — KR (2. deild
karla)
til þessa. Ætla má að Valsmenn
nái báðum stigunum úr viðureign
sinni við Ármenninga, þar sem
þeir hafa sýnt mjög góða leiki að
undanförnu, og ekki tapað leik
síðan snemma í vetur. Róðurinn
verður þó alveg örugglega ekki
auðveldur hjá Val. Armannsliðið
mun ekkert eftir gefa, það sýnir
sigur þess yfir Fram á dögunum
glögglega.
Leikur Vígings og Fram verður
aðalleikur helgarinnar, og
óhugsandi að spá neinu um úrslit
hans. Vikingar eru sigurstrang-
legri, en enginn dregur i efa að
Framliðið er erfitt viðureignar.
Þótt möguleiki þess á Islands-
meistaratitilinum hafi óneitan-
lega minnkað, á það góða mögu-
leika á verðlaunum í mótinu, og
keppir örugglega að þeim.
Þróttur — liðið, sem stendur
bezt að vigi i 2. deildar keppninni,
heimsækir Akureyri um helgina
og leikur þar við heimamenn, KA
og Þór. Þarna er nánast um úrslit
í 2. deildar keppninni að ræða, að
því leyti að vinni Þróttur báða
þessa leiki standa þeir nánast
með pálmann í höndunum. Eini
leikurinn sem Þróttur hefur
tapað í mótinu til þessa var gegn
KA í Laugardalshöllinni, og það
verður örugglega enginn dans á
rósum fyrir Þrótt að sækja fjögur
stig til Akureyrar.
Myndin er úr fyrri leik Vals og Ármanns í Islandsmótinu og sýnir
Bjarna Guðmundsson skora eitt marka Valsmanna í þeim leik.
hápunktur handknattleiks-
vertíðarinnar sé um þessar mund-
ir. Leikið verður frá morgni til
kvölds í sumum íþróttahúsunum
á höfuðborgarsvæðinu og norður
á Akureyri fara fram leikir sem
munu skipta sköpum í 2. deildar
keppninni.
Leikir í meistaraflokki um helg-
ina verða sem hér segir:
LAUGARDAGUR:
Akureyri:
Kl. 15.00: KA — Þróttur (2. deild
karla)
Laugardalshöll
Kl. 15.30: KR — Þór (1. deild
kvenna)
Laugardalshöll:
Kl. 13.30: Ármann — Þór (1.
deild kvenna)
Kl. 19.00: Fylkir — Stjarnan (2.
deild karla)
Kl. 20.15: Ármann — Valur (1.
deild karla)
Kl. 21.30: Fram — Víkingur (1.
deild karla)
Akureyri:
Kl. 15.30: Þór — Þróttur (2. deild
karla)
Svo vikið sé aðeins að leikjum
þessum ber auðvitað hæst leikina
í 1. deildar keppninni, en þar fara
línurnar sennilega að skýrast um
hvaða lið eiga möguleika á titlin-
um í ár, eftir mjög jafna baráttu
Golfæfingar
GOLFKLtJBBURINN Keilir
gengst fyrir innanhússæfingum í
golfi. Verður æft í Iþróttahúsinu
Asgarði f Garðahreppi og verður
æfingatíminn frá kl. 9.00 — 12.00
f.h. á laugardögum og sunnudög-
um. Kennari verður Þorvaldur
Asgeirsson.
Unglingaliðið valið
14 PILTAR hafa verið valdir til
æfinga með Unglingalandsliðinu í
körfuknattleik, en liðið á erfitt
verkefni framundan. I júlí tekur
það þátt í Evrópukeppni ungl-
inga, og fer mótið fram í Frakk
landi. — Það vekur óneitanlega
mikla athygli hversu hávaxnir
piltarnir eru, meðalhæðin er yfir
1,90 m, og sýnir þaó að það vanda-
mál sem hefur háð okkur mikið i
keppni á alþjóðavettvangi er á
einverri bataleið. Piltarnir eru
þessir:
Erlendur Markússon IR
Óskar Baldursson 'Armanni
Ómar Sigurðsson Ármanni
Þorvaldur Kröyer Val
Ríkharður Hrafnkelsson Val
Prétur Guðmundsson Val
Helgi Gústafsson Val
Júlíus H. Valgeirsson UMFN
Pétur Hreiðarsson UMFN
Þorvaldur Geirsson Fram
Ómar Þráinsson Fram
Björn Jónsson Fram
Þórir Einarsson Fram
Þorkell Sigurðsson Fram
Fimm þessara pilta voru í lið-
inu sem tók þátt í Norðurlanda-
mótinu í fyrra mánuði. Þjálfarar
eru Gunnar Gunnarsson og Krist-
inn Stefánsson, og velja þeir jafn-
framt liðið.
gk. yfir í fyrstu umferó.
Dregið 1
bikarnum
DREGIÐ hefur verið um það
hvaða lið leika saman í 1. umferð
bikarkeppni körfuknattleikssam-
bands Islands. Eiga liðin að leika
saman sem hér segir:
KARLAFLOKKUR:
F’ram — Þór
UMFG — IBK
UMFN — UBK
Valur — IR
Snæfeil —Ármann
Haukar — KR b
UMFS — IS
lA — KR a
KVENNAFLOKKUR:
IR — KR
Þrjú lið: UMFS, IS og Þór sitja
STAÐAN
Staðan 11. deildar keppninni í handknattleik
er nú þessi:
Valur 10 7 0 3 202:169 14
Vikingur 9 6 1 2 180:161 13
FH 9 6 0 3 192:179 12
Fram 10 5 2 3 191:188 12
Haukar 10 5 0 5 188:182 10
Armann 10 5 0 5 168:179 10
Grótta 10 1 2 7 205:233 4
IR 10 1 1 8 181:216 3
Markhæstu leikmennirhir eru eftirtaldir:
Hörður Sigmarsson, Haukum 89
Björn Pétursson, Gróttu 69
Ólafur H. Jónsson, Val 49
Einar Magnússon, Vfkingi 46
Pálmi Pálmason, Fram 46
Stefán Halldórsson, Vfkingi 42
Halldór Kristjáns. Gróttu 38
Ágúst Svavarsson, lR 37
Viðar Sfmonarson, FH 33
Björn Jóhannesson, Ármanni 32
Brynjólfur Markússon, IR 32
Jón Karlsson, Val 31
Varin vítaköst:
Gunnar Einarsson, Haukum 7
Hjalti Einarson, FH 7
Guðjón Erlendsson, Fram 6
Ragnar Gunnarsson, Armanní 6
Sigurgeir Sigurðsson, Vík. 6
Stighæstir f einkunnagjöf Morgunblaðsins.
Leikjaf jöldi f sviga:
Hörður Sigmarss. Haukum
ólafur H. Jónsson, Val
Stefán Jónsson, Haukum
Elfas Jónasson, Haukum
Arni Indriðason, Gróttu
Ragnar Gunnarss. Ármanni
Stefán Gunnarss. Val
Björgvin Björgvinss. Fram
Björn Pétursson, Gróttu
Jón Astvaldss. Ármanni
Hörður Kristinss. Ármanni
Pálmi Pálmasen, Fram
Stefán Halldórss. Vfkingi
Gunnlaugur Hjálmarss. iR
Gunnar Einarsson, Haukum
Einar Magnússon, Vfkingi
Pétur Jóhannesson, Fram
Ágúst Ögraundsson, Val
Geir Hallsteinsson, FH
Björn Jóhanness. Ármanni
Hörður Harðarson, Ármanni
ólafur ólafsson, Haukum
Agúst Svavarsson, IR
Brynjólfur Markússon, IR
Guðmundur Sveinsson, Fram
Skarphéðinn Óskarss. Vfkingi
Víðar Simonarson, FH
Þórarinn Ragnarsson, FH
Staðan f 2. deild er þessi:
33 (10)
30 ( 9)
28 (10)
27 (10)
26 (10)
25 (10)
25 (10)
24 ( 9)
24 (10)
23 (10)
23 (10)
23 ( 9)
23 ( 9)
22 (10)
22 (10)
22 ( 9)
22 (10)
21 ( 9)
21 ( 7)
21 (10)
21 (10)
21 (10)
20 (10)
20 (10)
20 (10)
20 ( 9)
20 ( 8)
20 ( 9)
KA 10 8 0 2 230:174 16
KR 10 8 0 2 206:178 16
Þróttur 7 6 0 1 177:124 12
Þór 9 6 0 3 165:138 12
Fylkir 9 3 1 5 168:190 8
IBK 9 1 2 6 147:189 4
UBK 8 1 2 6 147:189 4
UBK 8 1 0 7 154:198 2
Stjarnan 10 0 1 9 162:217 1
Höróur Sigmarsson — markhæstur I 1. deild
og stighæstur f einkunnagjöf Morgunblaðs- ins. t
Þórarinn Ragnarsson, FH 31
Hannes Leifsson, Fram 30 |
Jón Ástvaldsson, Ármanni 30
Ólafur Ólafsson, Haukum 29
Hörður Harðarson, Ármanni 27
Geir Hallsteinsson, FH 26
Magnús Sigurðsson Gróttu 26 1
Stefán Þórðarson, Fram 26 |
Björgvin Björgvinsson, Fram 25
Jens Jensson, Ármanni 25 Í
Páll Björgvinsson, Víkingi Brottvfsanir af velli: 25
FH 60 mfn.
Valur 59 mín. j
Ármann 46 mfn.
ÍR 41 mfn.
Haukar 36 mfn.
Víkingur 36 mfn.
Fram 28 mín.
Grótta Einstaklingar: 16 mín.
Gils Stefánsson, FH 26 mfn. |
Stefán Hafstein, Ármanni 13 mfn.
Ágúst ögmundsson, Val 11 mfn. |
Gfsli Blöndal, Val 11 mfn. |
Halldór Kristjáns. Gróttu 10 mfn.
Jón Gestur Viggósson, FH Misheppnuð vftaköst: 10 mfn.
iR 17
Valur 13
Haukar 10
Ármann 9 .
Grótta 9 J
Fram 9 2
Víkingur 9
FH 8 i
Markhæstir f deildinni eru eftirtaldir:
Þorleifur Ananíasson, KA 58
Hörður Már Krístjánss. UBK 52
Gunnar Björnss. Stjörnunni 50
Hilmar Björnsson, KR 49
Hörður Hiimarsson, KA 45
Einar Ágústsson Fylki 39
Halldór Bragason, Þrótti 39
Aðalsteinn Sigurgeirss. Þór 38
Steínar Jóhannsson, IBK 37
Geir Friðgeirsson, KA 36
Friðrik Friðrikss. Þrótti 36
Halldór Rafnsson, KA 36
Einar Einarsson, Fylki 34
Arni Gunnarsson, Þór 33
Þorvarður Guðmundss. KR 31
Þorbjörn Jensson, Þór 30
Benedikt Gunnarsson, Þór 27
Guðmundur Ingvas. Stjörnunni 26
Sveinlaugur Kristjánss. Þrótti 25
Staðan f 1. deild kvenna:
Valur 9 9 0 0 186:88
Fram 8 7 0 1 139:94
Ármann 9 4 1 4 130:109
FH 9 4 0 5 132:139
Breiðablik 8 4 0 4 77:105
Vfkingur 9 2 0 7 83:118
Þór 9 2 0 7 85:159
KR 7 1 1 5 85:105
Tekst UMFN að sigra IR-inga?
AÐALSPURNINGIN fyrir leiki
helgarinnar í körfuknattleik er su
hvort UMFN takist að stöðva
sigurgöngu IR í 1. deildinni. Liðin
leika i Njarðvík kl. 14 í dag, og er
reiknað með hörkuleik enda
eigast hér við tvö af toppliðunum f
deildinni. ÍR er í efsta sæti með
14 stig, en UMFN hefur 12 stig
og að visu einum leik meira.
Njarðvikingunum hefur gengið
mjög vel á heimavelli í vetur, og
iiklega nægir ekkert nema stór-
leikur ÍR-ingum í dag — ef það þá
nægir. — Siðari leikurinn i Njarð-
vik i dag er milli Snæfells og Vals,
leikur sem einnig gæti orðið
spennandi. Valsliðið er ekki svipur
hjá sjón þessa dagana, og það
væri alls ekki fráleitt að ætla að
Snæfell gæti náð í tvö dýrmæt
stig. Að þessum leikjum loknum
fer fram leikur ÍBK og KA f 3.
deild.
Borgnesingar mæta Haukum i
2. deild á Seltjarnarnesi kl. 16 i
dag, og síðan leika þar KR og FH i
m.fl. kvenna.
Kl. 14 á morgun er svo leikur
UMFG og Fram i 2. deildinni og
fer hann fram í Njarðvik. Á sama
tima leika UMFS og ÍR i m.fl.
kvenna og fer sá leikur fram í
Rétta rholtsskóla.
Kl. 18 á morgun verður svo
leikið á Seltjarnarnesi og er fyrsti
leikur í 3. deild milli Breiðabliks
og KA. Um kl. 19,30 hefst svo
leikur Ármanns og Snæfells í 1.
deild og að honum loknum leika
ÍS og HSK. — Jón Sigurðsson
verður ekki með Ármanni í
þessum leik og ætti það að gefa
Snæfelli einhverjar vonir. Um leik
ÍS og HSK er það að segja, að ef
HSK mætir til leiksins með full-
skipað lið ættu þeir að eiga mögu-
leika, svo fremi að ÍS leiki eins og
liðið hefur gert að undanförnu. —
Eins og sjá má af upptalningu á
leikjunum er mikið um að vera hjá
körfuknattleiksmönnum um helg-
ina. Ógetið er leikjanna i yngri
flokkunum sem fram fara, — og
helgin er sú langstærsta í mótinu
til þessa. gk.