Morgunblaðið - 20.02.1975, Page 16

Morgunblaðið - 20.02.1975, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1975 Utgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson Ritstjórar Matthías Johannessen. Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjorn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn Aðalstræti 6, sími 10 100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22 4 80. Áskriftargjald 600.00 kr á mánuði innanlands í lausasolu 35.00 kr eintakið Efnahagsmál eru jafnan eitt helsta viðfangsefni stjórnvalda og á þrenging- artímum snúast stjórn- málaumræður svo til ein- vöróungu um þessi efni. Þjóðin hefur ekki farið varhluta af þessu nú frem- ur en endranær. Stjórn- málamenn og forystumenn hagsmunasamtaka setja fram fullyrðingar hver í ábyrgðarleysi, þjónkun við eina stétt og ofsóknir gegn annarri. Stjórnmála- flokkar, sem standa að gengisfellingum og afnámi vísitöluuppbóta snúast gegn öllum slíkum að- gerðum, þegar þeir eru komnir í stjórnarandstöðu með fjálglegum yfirlýsing- um um ofsóknir stjórn- valda gegn alþýðu manna. dengt er yfir landslýðinn, og mismunandi túlkunum stjórnmálamanna á staó- reyndum. í þessum efnum ber brýna nauðsyn til að koma á jafnvægi. Það er næstum kynleg staðreynd, að að- eins lítill hluti skólafólks á kost á að læra í skóla undir- stöðuatriði þjóðhagfræð- innar. Hér er þó um það atriði, sem stjórnmálaum- ræður snúast að mestu leyti um og hver einasti borgari verður aó taka af- stöóu til. Á þessu sviði fá menn svo til enga almenna fræðslu. í raun réttri ætti þó enginn að ljúka skyldu- námi, án þess að hafa feng- ið fræðslu um undirstöðu- atriði efnahagslífsins og þau lögmál, sem þar gilda. Það er ekki unnt að bæta umræður um þessi efni Þjóðhagfræði sem skyldunám kapp við annan, þar sem allt stangast hvað á annars horn. Efnahagssérfræðing- ar setja fram tölulegar staðreyndir, sem stjórn- málamennirnir og forystu- menn hagsmunasamtak- anna túlka svo hver eftir sinu höfði, eftir þvi hvern- ig vindar blása hverju sinni. En það er ekki einvörð- ungu, að þrætur um stað- reyndir séu eitt helsta aðalsmerki umræðna um efnahagsmál, heldur er jafnan bætt um betur með fullyróingum um kauprán, Willy Brandt efaðist um það á sínum tíma, að lýð- ræðið gæti staðist efna- hagsringulreiðinni snún- ing. Og víst er, að hér er veruleg hætta á ferðum, ef fram heldur sem horfir. Lýðræöiö stendur og fellur með því, að trúnaður hald- ist með fólkinu og þeim sem veljast til forystu, hvort sem það er á Alþingi eöa hinum valdamiklu hagsmunasamtökum. Víst er, að almenningur stend- ur gjörsamlega varnarlaus gagnvart þeirri holskeflu af sérfræðihugtökum sem nema með aukinni þekk- ingu. Fólkið í landinu verður aó vera undir það búið að geta metið þær fullyrð- ingar, sem fram eru bornar í þessum efnum. Það verð- ur aö geta greint góða mynt og gilda frá falsmynt- inni. Lýðskrumið, sem nú viógengst í þessum efnum, fer fram í skjóli lítillar upplýsingar um þau lög- mál, er efnahagsstarfsem- in lýtur. Einungis aðhald almennings getur stuðlað að raunhæfum umbótum og markvissari umræðum um þessi mikilvægu málefni. Að vísu má hverjum manni vera ljóst, aó aukin fræðslustarfsemi um lög- mál efnahagslifsins er ekki allra meina bót. Á hinn bóginn er það ekki vansa- laust að byggja upp vandað fræðslukerfi, en sleppa að mestu þessum þætti. Það er misskilningur, ef menn halda, að undirstöðu- menntun í hagfræöi sé ein- ungis fyrir langskólamenn. Þjóðarbúskapurinn kemur öllum við, og því á hver borgari rétt á nokkurri fræðslu um þessi efni. Stjórnmálastarfsemin og lýðræðið Við setningu Norður- landaráðsþingsins ræddi Ragnhildur Helga- dóttir, forseti ráðsins, m.a. um stöðu stjórnmálastarf- seminnar á Norðurlöndum og þverrandi virðingu hennar. Hún sagði, að þess yrði vart á Norðurlöndum, aó þýðing stjórnmálastarf- seminnar fyrir lýðræðið nyti ekki fullrar viður- kenningar. í þessu sam- bandi sagði Ragnhildur: „Til að þjóðþingin séu virkar stofnanir, er nauð- synlegt, að almenningur hafi skilning á starfi hinna þjóðkjörnu stjórnmála- manna í samfélaginu. Þing- menn þarfnast jákvæós skilnings í orðanna fyllstu merkingu. Án þess skiln- ings geta stjórnmálamenn- irnir misst móðinn. Þá dregur úr góðum áhrifum þeirra. Jafnframt getur orðið minna um, að kjós- endur eigi margra góðra kosta völ. Um leið dregur úr gæðum stjórnmálastarf- seminnar, því að störf á sviði stjórnmála verða ekki í sama mæli og áður eftir- sóknarverð í augum hæfra manna. í öllu þessu felst hætta fyrir lýðræðið á okkar tíð.“ Hér hefur forseti Norð- urlandaráðs vikiö að mjög þörfu umhugsunarefni. Ragnhildur Helgadóttir sagði, að stjórnmálamenn- irnir yrðu sjálfir að grípa hér í taumana, og varpaði fram þeirri hugmynd, að Norðurlandaráð léti hefja könnun þessa málefnis í þeim tilgangi að bæta stjórnmálastarfið í þjóð- félaginu og þar með lýð- ræðið. Ástæóa er til að taka undir þessa hugmynd for- seta Norðurlandaráðs. Full ástæða er fyrir Norðurlönd að íhuga þá þróun, sem átt hefur sér stað í þessum efnum og reyna með sam- eiginlegri upplýsingu að bæta úr því, sem úrskeiðis hefur gengið. Heitum á vini okkar til stuðnings í líf shagsmunamáli þjóðarinnar Á þingskjali C 12/e er tilkynn- ing frá Norrænu samstarfsnefnd- inni um fiskveiðimál, 1974. Þessari skýrslu var vísað til efnahagsnefndarinnar og tók hún hana til meðferðar á fundi sínum I Helsingfors 3. febrúar 1975. „Nefndin telur nauðsynlegt að tímabær vandamál sem eru fyrir hendi innan alþjóðlegra fiskveiði- samtaka sem Norðurlöndin eiga aðild að verði tekin fyrir á fund- um samstarfsnefndarinnar, um leið og gagnkvæm skoðanaskipti eigi sér stað um afstöðu einstakra landa til hinna mikilvægu mála. Það er nefndinni ánægjuefni að gildandi lög um útfærslu finnsku fiskveiðilögsögunnar I 12 mílur gerir kleift að gera samninga um hefðbundnar fiskveiðar á gagn- kvæmum grundvelli. Nefndin hefur tekið til með- ferðar tilkynningu um að hin 14. norræna fiskveiðiráðstefna var haldin í Tromsö 19.—22. ágúst 1974. Nefndin leggur til.að Norður- landaráð taki tilkynningu Norr- ænu samstarfsnefndarinnar um fiskveiðimál til meðferðar.“ Þess er að vænta að þessi tillaga muni ekki valda ágreiningi. 7. liður dagskrárinnar er: Til- muni ekki valda ágreiningi, en enda þótt nafn mitt sé undir þessu nefndaráliti, vil ég gera fyrirvara um eftirfarandi orða- lag: „Það er nefndinni ánægju- efni að gildandi lög um útfærslu finnsku fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur geri kleift að gera samninga um hefðbundnar fisk- veiðar á gagnkvæmum grund- velli. “ 7. Iiður dagskrárinnar er: Til- kynning um tillögu nr. 20/1972 um norræna samvinnu á sviði haf- réttar. I efnahagsnefndinni var svo ráð fyrir gert að þeirri tilkynningu yrði vikið í þessari framsögu. Tillaga nr. 20/1972 er I þremur höfuðþáttum, þar sem skorað er á ríkisstjórnir Norðurlanda að vinna að alþjóðlegu samkomulagi um 1. Víðfeðmi landhelgi og fisk- veiðilögsögu. 2. Sérstök réttindi strandrfkja eða svæða, sem eiga efnahagslega mikið undir sjósókn og siglingum og 3. Aðgerðir til að koma í veg fyrir mengun. Utanríkisráðuneyti Islands gef- ur síðan stutta skýrslu hinn 27. nóv. 1974 um hafréttarráðstefn- una í Caracas, sem haldin var 20. júní til 29. ágúst 1974. Vísast til þess, sem segir I tilkynningunni. Persónulega get ég ekki tekið undir það sem segir í lok skýrsl- unnar: „1 heild varð árangur fundarins í Caracas eins og menn höfðu vonazt til.“ grein fyrir henni, jafnvel þótt þar eigi I hlut skilningsríkir frændur og vinir. Réttindabarátta okkar hefir verið löng og harðsótt. Hún hófst 1948 með hinum merku land- grunslögum og hún stendur enn. Miklir sigrar hafa að vísu unnizt. Þó eru ískyggileg teikn á himni. Stórkostleg hætta er á, að ef við náum ekki rétti okkar yfir 200 mflna auðlindalögsögu innan ör- skamms tíma.þámunihinirdýr- mætu fiskistofnar við strendur landsins verða uppurnir. Hér eru ekki spádómar fram settir. Stað- reyndirnar tala í tölum. Árið 1954 veiddust 881 þús. tonn af bolfiski á íslandsmiðum. Aðeins nítján árum sfðar, árið 1973 veiddust 678 þús. tonn, eða minnkun um 23%, þrátt fyrir stóraukna sókn til veiðanna, með stórauknum flota búinn nýtízku tækjum. Óþarft er að minna á síldarstofninn í Norður- Atlantshafi, sem heita má að hafi verið gereytt. Árið 1970 veiddu íslendingar 471 þús. tonn af bolfiski á miðum sínum. Aðeins þremur árum sfðar hafði afli þeirra minnkað í 399 þús. tonn eða minnkun um rúml. 15%, þrátt fyrir mestu sóknar- aukningu sem um getur á svo skömmum tíma, vegna hins nýja skuttogaraflota. Hina tvo síðustu áratugi hafa íslendingar sjálfir aðeins fengið að njóta rétts helmings af þeim afla, sem þeirra eigin mið hafa gefið. Þegar haft er f huga að fisk- afurðir voru 1973 nálega 4/5 hlut- ar alls vöruútflutnings íslendinga þá fara menn kannski að skilja, hvað hér er um að tefla. A því veltur búseta okkar í þessu landi, hvort við innan tíðar náum rétti okkar til auðlinda mið- Framhald á bls. 23 Hermannssonar á fundi Norðurlandaráös ígær Eg held þvert á móti að Is- lendingar hafi vonazt eftir að samstaða næðist um ýmis stórmál eða grundvallaratriði, sem ekki varð. Á þingi Norðurlandaráðs get ég ekki tekið að mér að hafa fram- söguna um hafréttarmál og án þess að víkja nokkrum orðum að því máli málanna á Is- landi. Nauðsyn islendinga á að ná rétti sfnum til nýtingar auðlind- anna í hafinu við strendur lands- ins er svo gífurleg að við erum jafnan f miklum vafa um að geta gert mönnum af öðrum löndum Ræða Sverris Sverrir Hermannsson, alþm. og Einar Agústsson, utanrfkisráðherra ræðast við á fundi Norðurlandaráðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.