Morgunblaðið - 19.04.1975, Side 6

Morgunblaðið - 19.04.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRIL 1975 DAGBÖK 1 dag er laugardagurinn 19. aprfl, 109. dagur ársins 1975. 26. vika vetrar hefst. Sumarmál. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 12.11, sfódegisflóð kl. 00.48. Sðlarupprás f Reykjavík er kl. 05.44, sólarlag kl. 21.12. Á Ákureyri er sólarupprás kl. 05.21, sólarlag kl. 21.05. (Heimild: Islandsalmanakið). Orð mfn eru f hjartans hreinskilni, og það, sem varir mfnar vita, mæla þær f einlægni. Ándi Guðs hefur skapað mig og andblástur hins Álmáttka gefur mér lff. (Jobsbók 33. 3—4). Skráð frá Eining GENGISSKRÁNING Nr. 7 1 - 18. apríl 1975 Kl.l 2. 00 Kaup Sala 1 4 / ‘1 18/4 17/4 18/4 17/4 18/4 14/4 1975 l Bandaríkjadollar 1 Stc rlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Bclg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V. -pýzk mörk 100 Lfrur 1 00 Aueturr. Sch. 100 Kscudos 100 Pcsctar 100 Y«*n 100 Rcikningskrónu r - Vö ru s k ipt a 1 rtnd 1 Rcikningsdolla r - Vöruskiptalönd 150,60 357,70 148,20 27 1 3, 85 3011, 30 3785, 50 4227.80 3589,00 428,10 5868.80 6206, 36 6 324,95 2 3,73 89 3, 4 5 610, 30 267, 1 5 6 1,6{) 99, 86 151,00 358, 90* 148. 70* 2722, 85* 3021. 30* 3798, 10* 4241,80* 1000, 90 429, 50 * 5888, 30* 0220, 95* 0145, 95 * 2 3, 81 890, 45 * 012, 30 * 208, 05 * 51,77* 1 50, 00 1.00, 1 4 1 51,00 * Breyting frá sfðustu skráningu. IKRDSSGÁTA m /o J3T 73T r X 3 r í ■ ll ■ '3 r J LÁRÉTT: 1. braka 6. for 7. borð- um 9. fyrir utan 10. borða 12. samstæðir 13. tengd 14. beita 15. vandvirk. Gengið á Helgafell I dag verður farin gönguferð á vegum Utivistar á Helgafell og Valahnúka fyrir sunnan Hafnar- fjörð, en þar er ágætt gönguland, hvort sem menn vilja heldur ganga á brattann eða á sléttu hrauni umhverfis fjallið. Á þess- um slóðum eru margir hellar og hrauntraðir. Leiðsögumaður í þessari ferð verður Friðrik Daníelsson, en hann er vel kunn- ugur á þessum slóðum. Brottför er kl. 13 frá Umferðarmiðstöð- inni. Á sama tíma á morgun verður lagt upp í aðra ferð á vegum Uti- vistar. Þá verður gengið í nágrenni Jósepsdals, skoðaðar Eldborgir og Leiti. Leiðsögu- maður verður Jón I. Bjarnason. Bræðrafélag Bústaða- kirkju heldur fund i safn- aðarheimilinu mánudags- kvöld kl. 20.30. ást er . . . að láta honum eftir skrítlublaðið TM R»g. U S. Po'. 0*f.— All righ'i reserved 1975 by los Angeles Tirt-es LÖÐRÉTT: 1. dýr 2. vesalingur 3. 2 eins 4. dýrin 5. guðsþjónustan 8. 3 eins 9. fæði 11. sálu 14. bardagi. Lausn á síðustu krossgátu LÁRÉTT: 1. asi 5. yl 7. sá 8. ferðast 10. TU 11. storkur 13. TU 14. púka 15. úr 16. án 17. ari. LÖÐRÉTT: 1. brystur 3. snarpur 4. maurana 6. latur 7. stúka 9. tó 12. kú. Er unnt að virkja kynlíf til hitunar? Oanskur prófessor hefur Hann heftir '• uppgötvaO, aft svefnherbergis- um " llf hjóna megl virkja til hds- hitunarog þannig spara Hættu nú að tala, elskan mín. Höldum áfram að spara olíuna. BIFREIÐAEIGENDUR Gljáinn hf. Ármúla 26 kynnir: Bryngljáa-efnameðferðina GLJÁINN hf. ÁRMÚLA 26 sími 86370 Toyotavarahlutaumboðið hf. (Einkaumboð) Opið hús í dag taugardag og á morgun sunnudag milli kl. 14— 1 7 að Ármúla 26. Komið og kynnist tæknibyltingunni í meðferð bifreiðaiakks, hvernig bifreiðin er brynvarin gegn tæringu veðra og vinda um leið og hún er búin ísitt fegursta skart með /angvarandi BRYNGLÚÁA. m VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa iv-i T«i i ReyKjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14 —16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 1 9. apríl verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi Valgarð Briem, varaborgarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.