Morgunblaðið - 19.04.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRlL 1975
9
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð i Hraunbæ.
Útb. 2,5 millj. Losun samkomu-
lag.
EIGIMA
VIDSKIPTI
S 85518
ALLA DAGA ÖLL KVÖLD
EINAR Jónsson lögfr.
úsava
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi má vera eldra
hús og þarfnast standsetningar.
Útb. 6 til 7 millj.
Höfum kaupanda
að 5 til 6 herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi eða nágrenni. Þarf.helst að
vera 4 svefnherb, mætti einnig
vera í Kópavogi á hitaveitu-
svæði. Útb. 5 millj.
Höfum kaupanda
að 5 herb. ibúð helst sem mest
sér. Gjarnan með bilskúr eða
bilskúrsréttindum, þó ekki skil-
yrði.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra herb. íbúð má
gjarnan vera i fjölbýlishúsi. Útb.
4 til 4,5 millj.
Höfum kaupendur
að 3ja og 4ra herb. ibúð, má
gjarnan vera i Árbæjarhverfi eða
Breiðholtshverfi. Þarf ekki að
losna fyrr en í haust. Útb.
3,3—3,5 og allt að 4 millj.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. ibúð i Reykja-
vík, má gjarnan vera i Breiðholti.
Útb. 2.5 millj. jafnvel meira.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara
og risibúðum með útb. 1500
þús til 3 millj.
Kópavogur
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða hvort sem er
einbýlishús, raðhús hæðir eða
blokkaribúðir. Góðar útborganir.
Ath.
Okkur berst daglega
fjölda fyrirspurna af
íbúðum af öllum stærð-
um í Reykjavík, Garða-
hreppi, Kópavogi og
Hafnarfirði sem okkur
vantar á söluskrá.
Opið frá 1 —5 í dag.
4 MSTEIGNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasimi 37272.
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
Til sölu er húseign við Njálsgötu
sem er kjallari, hæð og ris. A 1.
hæð eru 3 herb., eldhús og
baðherb. í risi 3 herb. og eld-
unaraðstaða. í kjallara tvö vinnu-
herb, geymslurými, þvottahús
og snyrting. Viðbygging er við
húsið sem hentar vel fyrir léttan
iðnað.
Húsið er laust strax.
Helgi-Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SlMI: 2 66 50
Til sölu ma:
Við Ljósheima
góð 3ja herb. ibúð á efstu hæð i
góðri blokk, stórar suð-austur
svalir. Bílskúrsréttur.
Við Rauðarárstíg
góð 3ja herb. kjallaraibúð tvær
geymslur fylgja ibúðinni.
Við Bergþórugötu
rúmgóð 3ja tl 4ra herb. ibúð á 2.
hæð í ágætu standi.
Við Ljósheima.
góð snyrtileg 4ra herb. ibúð með
svalarinngangi i góðri blokk.
Við Rauðarárstig
snotur 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Tvennar svalir. Tvær geymslur.
Við Klapparstig
2ja herb. góð risíbúð.
Við Urðarstig
litið eldra einbýlishús sem býður
upp á ýmsa möguleika.
Grindavík
fokhelt einbýlishús á einum
besta stað. Hagstæð greiðslu-
kjör.
Höfum kaupanda
af fokheldu einbýlishúsi á Stór-
Reykjavikursvæðinu.
Bújörð
á Suðurlandi óskast til kaups.
Skipti á 4ra herb. sérhæð í
Hafnarfirði kemur til greina
Opið í dag laugardag frá
kl. 10—15.
Sérhæð í Hafnarfirði
Til sölu 140 fm. sérhæð i nýlegu tvíbýlishúsi i Hafnarfirði. Hæðin er 4
svefnherb., stór stofa, eldhús, bað og þvottahús, i kjallara geymslur og
bílskúr. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð i Hafnarfirði kemur til greina.
Upplýsingar veitir Jónatan Sveinsson, lögfr., simi 83058.
83000-83000
Þrjár raðhúsalóðir
á Seltjarnarnesi.
Lóðirnar verða seldar allar saman. Stærð hverrar lóðar
750 fm og mjög grunnt niður á fast. Búið að greiða
gatnagerðargjald. Hitaveita á staðnum. Hagstætt
verð. Teikningar á skrifstofunni.
Iðl
FASTEICNAÚRVALIÐ
SÍMI83000
Silfurteigi 1 söiustjóri:
Auðunn Hermannsson
SÍMINN ER 24300
Höfum
kaupendur
að 6 til 8 herb. einbýlishúsum
og 4ra til 7 herb. sérhæðum í
borginni. Háar útb. og einnig
ýmiss eignaskipti.
Höfum kaupendur
að góðum 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðum i borginni. Æskilegast i
Háaleitis, Fossvogs, Heima eða
Hliðarhverfi og við Sæviðar-
sund. Háar útb.
Höfum kaupanda
af húseign má vera timburhús
ca. 70 — 80 fm hæð og rishæð
á steyptum kjallara i eldri borgar-
hlutanum. Má þarfnast stand-
settningar.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
utan skrifstofutlma 18546
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Við Hraunbæ
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður-
svalir.
í Vesturborginni
2ja herb. íbúð nýstandsett á 4.
hæð. Að auki eitt íbúðarherb. í
risi.
3ja herb. ibúðir
við Dvergabakka, Eyjabakka, íra-
bakka, Kriuhóla, Vesturberg og
Vífilsgötu.
Við Vallhólma í Kópavogi
Fokhelt einbýlishús, sem er hæð
og kjallari. Innbyggður bilskúr.
Hitaveitusvæði. Selst i skiptum
fyrir4ra herb. ibúð í Breiðholti I.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SIMI 28888
kvöld og helgarslmi 8221 9.
Eyjabakki
3ja herb. ibúð um 90 fm. Full-
frágengin.
Skólagerði
5 herb. íbúð á 2. hæð um 150
fm. Bilskúrsplata.
Fagrabrekka
5 herb. ibúð á 2. hæð i göðu
standi. Útb. 4.5 til 5 millj.
Ýrabakki
3ja berb. ibúð um 80 fm.
Kríuhólar
4ra til 5 herb. fullfrágengin ibúð.
Útb. 4 millj.
Ásbraut
3ja herb. íbúð Útb. 3 til 3.5
millj.
Kópavogur
einbýlishús um 1 70 fm á tveim-
ur hæðum. Geta verið tvær íbúð-
ir.
Hraunbær
4ra til 5 herb. vandaðar ibúðir.
Útb. 4.5 til 5 millj.
Tjarnarbraut
4ra herb. risíbúð um 90 fm.
Útb. 2 til 2.5 millj.
Álfaskeið
2ja herb. ibúð um 60 fm. fbúðin
er í góðu standi. Útb. 2.5 millj.
Laufvangur
3ja herb. ibúð um 80 fm. enda-
ibúð. Útb. 3 millj.
Nýlendugata
3ja herb. ibúð um 70 fm. Útb. 2
millj.
Einbýlishús
Lítið einbýlishús i útjaðri borgar-
innar. Útb. 2 millj.
Mosfellssveit
Raðhús á einni hæð ásamt bil-
skúr. Útb. 6 millj.
Garðahreppur
einbýlishús um 150 fm og 50
fm bilskúr. Útb. 6.5 millj.
Opið til kl. 4 i dag.
Sumarbústaðaland
Erum kaupendur að 1—1,5 hektara lóð undir
sumarhús í fögru umhverfi.
Tilboð sendist augl.d. Mbl. fyrir 26. þ.m.
merkt. „Fagurt land — 9736".
íbúðir
Til sölu eru nokkrar 4ra og 6 herb. íbúðir
nálægt Miðborginni, seljast tb. undir trévek og
málningu á föstu verði. Beðið eftir húsnæðis-
málaláni. Húsið er sem næst fokhelt. Uppl. í
símum 43281 — 40092 eftir kl. 7 og um
helgar.
Frá
Fósturskóla
r
Islands:
Námskeið verður haldið í skólanum fyrir starf-
andi fóstrur laugardaginn 10. maí og sunnu-
daginn 1 1. maí, 1975.
Námsefni: Skapandi föndur og Foreldrasam-
vinna og starfsmannafundir.
Nánari upplýsingar í Fósturskólanum í síma
21688. Skólastjóri.
Húseign og hlutabréf
til sölu á ísafirði
Tilboð óskat í húsið Bjarg við Seljalandsveg 6
fyrir 20. maí n.k. Einnig óskast tilboð í 23/35.
hluta hlutafjár H/F. Smjörlíkisgerðar ísafjarðar
Hafnarstræti 1. Viðtöl eftir samkomulagi við
lysthafendur. Símar 3001 og 3194. ísaf.
1 5—4. '75.
Ragnhildur Helgadóttir, Samúel Jónsson.
SÍMAR 21150 - 21370
Opið í dag og bjóðum m.a.:
Til sölu
Úrvals einbýlishús ásamt bílskúr um 1 70 fm á einni
hæð á einum fallegasta stað í Kópavogi. Stór og falleg
lóð í sérflokki. Útsýni. Hitaveita. Nánari uppl. aðeins í
skrifstofunni.
Lítið timburhús
á hitaveitusvæði í Kópavogi um 80 fm með 3ja herb.
Ibúð I góðu standi. Lóðarréttindi. Verð 4.1 millj. Útb. 2.7
millj.
í neðra Breiðholti
höfum á söluskrá nýjar og vandaðar 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir við Ýrabakka, Eyjabakka, Dvergabakka, Leiru-
bakka, Kóngsbakka.
Kynnið yður söluskrána
Endaraðhús ein hæð
um 130 fm á mjög góðum stað í Breiðholti með 5 herb.
íbúð (4 svefnherb.) íbúðarhæft, ekki fullgert.
Skammt frá Landsprtalanum
5 herb. efri hæð 130 fm nokkuð endurnýjuð. Sérhita-
veita. Sérinngangur. Geymsluris. Bílskúr.
Höfum kaupendur
af íbúðum, íbúðarhæðum, einbýlishúsum og raðhúsum.
Sérstaklega óskast 4ra til 5 herb. góð hæð í Vesturbæn-
um í Kópavogi.
Ennfremur gott einbýlishús í borginni, á Nesinu eða í
Garðahreppi.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370