Morgunblaðið - 19.04.1975, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.04.1975, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRlL 1975 13 -. ■ « Við bendum þér á í fullri vinsemd, að því fleiri sígarettur, s reykir á dag, ^ þeim mun meiri hætta er á því að þú veil algengustu reykingasiúkdómum og þeir ríði þér að fullu. En hættu getur þú minnkað, jafnvel niður að því marki, sem I meðal þeirra, sem aldrei hafa reykt, — með því að hætta nngum. > ^ s, > SAMSTARFSNEFND UM REÝKINGAVARNIR Messur á DÓMKIRKJAN — Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. — Barnasamkoma i Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu kl. 10.30. árd. Frú Hrefna Tynes talar við börnin. Messa kl. 1.30. Ferming, Séra Guðmundur Þorsteinsson, i Arbæjarsókn. NESKIRKJA — barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNES — barnasam- koma í félagsheimilinu kl. 10.30 árd. Séra Frank M. Halldórsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND — messa kl. 10 árd. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur messar. BREIÐHOLTSPRESTAKALLL — Fermingarmessa i Bústaða- kirkju kl. 10.30 árd. og klukkan 1.30 siðd. — Altarisganga þriðju- daginn 22. apríl kl. 8.30 siðd. Séra Lárus Halldórsson. LAUGARNESKIRKJA — Ferm- ing og altarisganga kl. 10.30 árd. Séra Garðar Svavarsson. FlLADELFlA — Safnaðarguðs- þjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðs- þjónusta kl. 8 siðd. Einar J. Gísla- son. AÐVENTKIRKJAN, REYKJA- VlK — Samkoma kl. 5 siðd. Stein- þór Þórðarson prédikar. ASPRESTAKALL — Barnasam- koma kl. 11 árd. í Laugarásbíói. Messa að Norðurbrún 1 klukkan 2 síðd. Séra Grímur Grimsson. HALLGRIMSKIRKJA — Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fermingarguðsþjón- usta kl. 2 síðd. Dr. Jakob Jónsson. FRlKIRKJAN REYKJAVlK —Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 siðd. Séra Þorsteinn Björnsson. GRENSÁSSÓKN — Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Fermingar- messa kl. 2 siðd. Séra Halldór S. Gröndal. — 90 ára Framhald af bls. 12 heiður að fá að bera hana til grafar og taldi ég ekki eftir að skreppa þessa 500 km, til að svo mætti verða. Leiðir okkar lágu saman í Lækjarbænum árið 1919, en þá var ég aðeins 11 ára patti. Það má heita furðulegt að drengur sem kemur úr þéttbýlinu skuli una fram á heiðarbæ i heilt sumar án þess að finna fyrir heimþrá eða láta sér leiðast, en viðmót húsbændanna átti sinn þátt i því. Kæmi fyrir að húsfreyjunni fyndist að húsbóndinn væri of hvassyrtur við smalastrákinn, eins og þegar hann uppgötvaði að skröggur væri orðinn staður (sjálfsagt hefur kergja verið í klárskrattanum), þá stóð ekki á blessaðri húsmóðurinni að taka málstað strákpollans og milda málið, sem engan veginn var umtalsvert. Tryggð þeirra hjóna Ingi- bjargar og Björns við mig og mitt fólk hefir haldist óslitin allt frá fyrstu tíð og er ég stoltur af því að hafa átt svo trygga vini. Ingibjörg og Björn eignuðust 7 mannvænleg börn, og á þessum tímamótum getur gamli húsbónd- inn horft fram á veginn blygðunarlaust, hann hefir verið byggðarlaginu og þjóðinni til sóma. Væri vel að íslenzka þjóðin ætti marga slíka þegna eins og hjónin frá Reynhólum hafa verið. Kæri vinur, ég þakka þér og konu þinni allar ánægjulegar samverustundir og vona að eiga eftir að hitta þig oft ennþá og ræða liðna tíð. Ég vil líka þakka ánægjulega samverustund á heimili dóttur þeirra, Jóhönnu, og fjölskyldu hennar á Skarfhóli á afmælis- daginn þinn. Guð blessi þig og þitt fólk nú og æfinlega. 16. apríl 1975 Páll Kolbeins. morgun DIGRANESPRESTAKALL — Barnasamkoma i Víghólaskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 árd. í Kópavogskirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson. KARSNESPRESTAKALL — Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2 siðd. Séra Árni Pálsson. LÁGAFELLSKIRKJA — Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. GARÐASÓKN — Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. KALFATJARNARSÓKN — Sunnudagaskóli I Brunnastaða- skóla kl. 2 síðd. í umsjá Helgu Guðmundsdóttur. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA — Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 siðd. Séra Garð- ar Þorsteinsson. UTSKALAKIRKJA — Ferming- arguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Guðmundsson. KIRKJUVOGSKIRKJA — Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Jón Árni Sigurðsson. HATEIGSKIRKJA — Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Síðdegisguðsþjón- usta kl. 5 siðd. Séra Arngrímur Jónsson. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS LANDAKOTI — Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siðd. FELLAPRESTAKALL — Barna- samkoma í Fellaskóla kl. 10.30 árd. Messa .í Bústaðakirkju ki. 10.30 árd. Séra Hreinn Hjartar- son. ARBÆJARPRESTAKALL — Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Fermingarguðsþjón- usta i Dómkirkjunni kl. 1.30 síðd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. FÆREYSKA SJÓMANNA- HEIMILIÐ — Samkoma kl. 5 síðd. Forstöðumaður. REYNIVALLAPRESTAKALL — Prestskosning fer fram sunnu- daginn 11. mai n.k. Einn umsækj- andi er um prestakallið, sr. Einar Sigurbjörnsson og messar hann í kirkjunum sem hér segir: 1 Reynivallakirkju sunnudaginn 20. apríl kl. 2. I Brautarholtskirkju sama dag kl. 9 s.d. I Saurbæjarkirkju sumardaginn fyrsta, 24. april, kl. 2, þar verður almennur safnaðarfundur að lok- inni messu. Kjörskrá liggja frammi i kirkjun- um til 5. maí. — Sóknarnefndirn- ar. YTRI-NJARÐVIKURSÓKN — Kveðjuguðsþjónusta i Stapa kl. 2 siðd. Söfnuðurinn kveður sóknar- prestinn, séra Björn Jónsson. — Sóknarnefndin. INNRI-NJARÐVlKURKIRKJA — Guðsþjónusta kl. 5 síðd. Séra Björn Jónsson kveður söfnuð sinn i Innri-Njarðvík. Að lokinni guðs- þjónustu ávarpar séra Björn börn safnaðarins. — Sóknarnefndin. ODDAKIRKJA RANG. — Ferm- ingarmessa og altarisganga kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.