Morgunblaðið - 19.04.1975, Síða 14

Morgunblaðið - 19.04.1975, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRlL 1975 Frá fundi í borgarstjórn Reykjavíkur Frá borgarstjórn 120 millj. kr. til stofn- ana í þágu aldraðra borgarstjóri hefði fullvissað borg- arstjórn um, að hafizt yrði handa um byggingu íbúða í Furugerði fyrir aldraða og breytingu á Hafnarbúðum í langlegudeild. Framlag til stofnana i þágu aldraðra yrði þvi i raun 120 millj. kr. Adda Bára Sigfúsdóttir sagði, »ð unnt hefði verið að mæta fjár- Framhald á bls. 31 A ÞESSU ári er ráðgert að verja 120 millj. kr. til stofnana f þágu aldraðra í Reykjavík. Þetta kom fram I tillögu frá borgarfulltrú- um Sjálfstæðisflokksins, sem samþykkt var á fundi borgar- stjórnar sl. fimmtudag. Samþykkt var frávísunartillaga við tillögu Guðmundar Magnússonar um hækkun á framlagi til þessa verk- efnis. Samþykkt borgarstjórnar fer hér á eftir: „I þeim tillögum, sem liggja nú fyrir borgarstjórn um niðurskurð framkvæmda, er gert ráð fyrir að lækka fjárveitingu til stofnana í þágu aldraðra. Á það jafnt við um tillögur, sem meiri hluti borgar- stjórnar ber ábyrgð á, svo og tii- lögur frá Alþýðubandalagi og Framsóknarflokki. I tillögum meiri hluta borgarstjórnar er gert ráð fyrir að verja samtals 120 millj. kr. til stofnana i þágu aldr- aðra, þar af 52 millj. kr. til bygg- ingarsjóðs vegna íbúða fyrir aldr- aða i Furugerði. Eins og nú horfir i fjármálum borgarinnar er óraunhæft að ætla, að unnt verði að verja meira fjármagni til þess- ara framkvæmda á árinu. Jafn- framt telur borgarstjórn eðlilegt, að borgarráð fjalli um á hvern hátt staðið verði að undirbúningi næstu framkvæmda á þessu sviði, þ.e. hvort kjörin verði ný nefnd eða borgarráð sjálft fari með verkefnið. Borgarstjórn visar frá framkominni tillögu Guðmundar Magnússonar.“ * Kostnaðarhækkunum mætt með 564 míllj. kr. níðurskurði A KUNDI borgarsljórnar Reykja- víkur sl. fimmludag var sam- þykkl endurskoðun á fjárhags- áa-llun Reykjavikurborgar fyrir þella ár. Birgir Isleifur Gunnars- son borgarstjóri gerði grein fyrir tillögum um niðurskurð, sem fela í sér sparnað í rekslri og freslun framkvæmda samtals að uppha-ð 564 millj. kr. I ra-ðu borgarsljóra kom m.a. fram: Að óbreyllum aðsla-ðum hefðu úlgjöld borgarinnar farið 700 millj. kr. fram úr heilöartekjum m.a. vegna verðha-kkana í kjölfar gengisfellingar, kaupha-kkana, útsvarsla-kkunar og slóraukinna framlaga borgarsjóðs IiI Slra-lis- vagna Reykjavíkur. Endurskoðun f járhagsáællun- arinnar hefur hins vegar í för með sér, að hún ha'kkar aðeins um 66 millj* kr. Rekstrargjöld ha-kka um 70,5 millj. kr. en fram- lög lil franikvæmda la-kka um 4,6 millj. kr. Borgarstjóri sagði m.a.: Að mati borgarhagfræðings hefðu heildarútgjöld borgarsjóðs til reksturs- og eignabreytinga farið a.nt.k. 700 ntillj. króna fram úr heildartekjum á þessu ári, eins og fyrr segir, el' fylgt hefði verið þeim reksturs- og l'ramkvæmda- áformum, er lágu til grundvallar áætlunargerðinni í desember. Rekstrargjöld að meðtalinni gatnagerð hefðu farið nálægt 350 millj. kr. fram úr áætlun. Beinn byggingarkostnaður hefði orðið 80 millj. kr. meiri en áætlað var, og sýnt er, að framlag til Strætis- vagna Reykjavíkur verður um 170 millj. kr. nteira en áætlað var. Nærri lætur, að launaútgjöld borgarsjóðs aukist um 120 millj. kr. af þessum sökum, en gert er ráð fyrir, að önnur rekstrargjöld borgarsjóðs hækki um 180 millj. kr. Samanlagt nemur þessi kostn- aðarauki 300 millj. kr., en skv. framlögðum tillögum tekst að mæta honum að mestu með því að draga úr fyrirhuguðum fram- kvæmdum við gatnagerð og með því að beita sparnaði i rekstri með því að skera niður eða lækka ýmsa rekstursliði í fjárhagsáætl- un borgarsjóðs. Þannig, að í heild hækka rekstrargjöld borgarsjóðs aðeins um 70,5 millj. kr. Kígnabreytingagjöld lækka hins vegar í heild um 4,6 millj., þannig að heildarhækkun á niður- stöðutölum fjárhagsáætlunar borgarsjóðs verður sem fyrr segir aðeins um 65,9 millj. kr. Niður- stöðutölur eignabreytinga eru sem fyrr segir því sem næst óbreyttar frá fyrri áætlun, þrátt fyrir það að dregið hafi verið úr fyrirhuguðum útgjöldum svo sem frekast þykir kostur. Breyting- arnar eru i stórum dráttum þær, að framlög til byggingafram- kvæmda lækka um tæplega 290 millj. kr. auk þess sem framlag til afborgana hefur verið lækkað um 100 millj. kr. En á móti koma tekjufærðar eftirstöðvar af út- svörum, aðstöðugjöldum og fast- eignagjöldum, að fjárhæð rösk- lega 220 millj. kr., og fram til Slrætisvagna Reykjavikur hækk- ar um 170 millj. kr. Framlag til Byggingarsjóðs er óbreytt og því gert ráð fyrir all- miklum framkvæmdum við íbúðir fyrir aldraða við Furugerði á ár- inu, eins og f'yrr segir. Eg vek sérstaka athygli á því, að i heild er hér um að ræða niður- skurð í rekstri og framkvæmdum um 560 millj. kr. til að rýma fyrir verðhækkunum og mæta öðrum þeim breytingum, sem raskað hafa grundvelli fjárhagsáætlun- ar. 1 grófum dráttum er sundur- liðunin þannig: llér er um mjög mikið átak að ræða í niðurskurðarátt, en hjá þvi verður ekki komizt, ef horfast á í augu við vandann á raunsæjan hátt. Nú þegar hefur verið hafizt handa um gerð greiðsluáætlunar i samræmi við þær breytingar á fjárhagsáa'tlun sem hér liggja fyrir, og ég gerði grein fyrir. Þar sem áætluni’i liggur fyrir og greiðsluvandamál borgarsjóðs sem nú var lýst, hafa verið leyst, verða bæði borgarfull- trúar, forstöðumenn stofnana og deilda borgarinnar og borgarbúar allir að gera sér grein fyrir að gæta verður itrustu sparsemi i rekstri og fresta öðr-nu framkvæmdum en þeim, sem bráðnauðsynlegar eru. Okkur borgarfulltrúum er öll- um jafnljóst, að þessar tillögur fela í sér umtalsverðan niðurskurð á framkvæmda- áætlun borgarsjóðs á þessu ári. Við hefðum að sjálf- sögðu allir kosið, að til þessara aðgerða hefði ekki þurft að koma. Þróun efnahagsmála hefur hins vegar orðið á þann veg, að undan aðgerðum vet ður ekki vikizt og þá kröfu verður að gera til okkar, að við bregðumst við vandanum á raunhæfan hátt. Sigurjón Pétursson sagði m.a., að minnihlutaflokkarnir hefðu kosið að reyna þrátt fyrir allt að draga nokkuð úr þunga þess niðurskurðar, sem meirihlutinn legði til að gerður yrði. Minni- hlutaflokkarnir tækju þó á engan hátt ábyrgð á þessum niður- skurði, sem yrði að framkvæma nú, eftir að tillögum þeirra um fjáröflun hefði verið hafnað. Niðurskurðurinn væri því óhjá- kvæmilegur. Það væri tillaga minnihlutaflokkanna, að aðstöðu- gjöld yrðu hækkuð svo og gjöld fyrir kvöldsöluleyfi. Þá vildu þeir skera gatnagerðarframkvæmdi| mun meira niður en meirihlutinn. Nauðsynlegt væri fyrir borgina að leggja til hliðar fjármagn til ráðstöfunar í því skyni að auka atvinnu, ef samdráttur yrði í at- vinnumálum. Guðmundur Magnússon taldi, að orsakanna fyrir þeim erfiðieik- um, sem borgin stæði frammi fyrir, væri m.a. að leita i efna- hagsstefnu vinstri stjórnarinnar, sem bundið hefði hendur sveitar- félaganna. En þrátt fyrir það tæk- ist Sjálfstæðisflokknum ekki til lengdar að skjóta sér á bak við vinstri stjórnina og fela þannig óafsakanleg mistök sín. Þá gerði varaborgarfulitrúinn grein fyrir tillögu sinni um hækkun á fram- lagi til stofnana i þágu aldraðra. Kristján Benediktsson visaði til tillagna minnihlutaflokkanna sem Sigurjón Pétursson gerði grein fyrir. Hann sagðist þó vera annarrar skoðunar en Sigurjón að því leyti, að hann vildi taka á sig ábyrgð á niðurskurðinum, ef meirihlutinn samþykkti tillögur minnihlutans. Kristján sagði, að tillögur minnihlutans þýddu i raun 50% samdrátt í gatna- og holræsagerð. Alvarlegast væri þó að fresta framkvæmdum við ný byggingarsvæði, í heilbrigðismál- um, íþróttamálum og skólamál- um. Elín Pálmadóttir gerði nokkra grein fyrir áhrifum niðurskurðar- ins á framkvæmdir í skólamálum og harmaði m.a., ef sálfræðideild- in í Austurbæjarskólanum gæti ekki tekið tíl starfa á næsta skóla- ári. Hún sagði hins vegar, að vonir stæðu til að grunnskóla- reglugerðin kæmi til fram- kvæmda innan tíðar, þannig að endurgreiðsla kæmi frá ríkinu í haust og gæti þá rætzt úr í þessu efni. Þá sagði borgarfulltrúinn, að sér hefði þótt vænt um, að Brúttólækkun rekstrarútgjalda, þ.m.t. götulýsing 100 millj. Minnkun framkvæmda i gatnagerð 170 — Minnkun byggingaframkvæmda 290 — 560 millj. Skoðið teppin hjá okkur á stórum ileti. NÝ WIILT0N- TEPPI Ný mynstur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.